Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 15.09.1980, Blaðsíða 27
27 vtsnt Mánudagur 15. september 1980 (Smáauglýsingar simi 86611 óskast á fámennt sveitaheimili á Suöurlandi. Má hafa börn. Uppl. i sima 43765. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa i söluskála i austurborginni. Vaktavinna, þri- skiptar vaktir. Svör með nafni og simanúmeri sendist Visi, Siðu- múla 8, sem fyrst. Húshjálp. Abyggileg kona óskast til hús- verka i Garðabæ. Fámennt heim- ili, vel borgað. Uppl. I sima 42888. Óskum að ráða verkamenn i byggingarvinnu strax. Mikil vinna. Uppl. i sima 39599 og 53255. Sendill á vélhjóli Visir óskar eftir að ráða röskan sendil sem hefur vélhjól til um- ráða. Vinnutimi frá kl. 13-17. Hafið samband i sima 86611. Visir. 1 Atvinna óskast 38 ára kona óskar eftir aukavinnu eftir hádegi. Ræstingar o.fl. kemur til greina. Uppl. i sima 19476. Stúlka með verslunarpróf, en stundar nú nám i öldungadeild, óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina (ekki vaktavinna). Hefur bilpróf. Uppl. i sima 30529. Þrítugur fjölskuldumaður óskar eftir góðu skipsplássi, sem matsveinn eða háseti. Einnig koma til greina störf i landi ef um góða tekjumöguleika er að ræða. Uppl. i sima 41596. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu, er með stúdentspróf i ensku, dönsku og vélritun. Flest kemur til greina. Tilboð merkt ,,547” sendist augld. Visis, Siðumúla « Húsnæöiíbodi Húsaleigusahiningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll-. ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Til leigu er raðhús I Breiðholti. Uppl. sima 17888 eftir kl. 5. Til leigu á Melunum stört herbergi með innbyggðum skápum, fyrir reglu- saman einstakling. Uppl i sima 26961. Eitt herbergi 6,6 ferm til leigu frá 1. okt. i Búðarhverfi i Garðabæ. Leigu- timi eftir samkomulagi. Hálft fæði gæti komið til greina. Tilboð sendist augl. Visis Siðumúla 8, fyrir 20. sept. merkt „Reglusemi-Garðabær”. 4^ Húsnæði óskast Pilt og stúlku norðan úr Skagafirði vantar ibúð. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið, ásamt einhverri fyrirframgreiðslu. Vinsamlega hringið og fáið frekari upplýs- ingar i sima 95-5324. Ég er einstæð móðir i mikilli nauð og hef ekki nógu góð sambönd. Hafir þú Ibúö, sem stendur auö, þá réttu mér hjálp- andi hönd og hringdu vinsam- lega i sima 93-1408. Kona óskar eftir Ibúð til leigu fyrir sig og 7 ára gamla dóttur sina. Góðri umgengni, reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Vinsamlega hringið i sima 23463. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22. ' Laugardaga kl. 10-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) 4ra-5 herb. ibúð, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 35127 e. kl. 7 eftir helgina. Óska eftir ca. 30 ferm. skrifstofuhúsnæði. Tilboð merkt G.P. sendist Visi, Siðumúla 8. Óska eftir 3ja herb. ibúð.Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42128. Fulloröinn ábyggilegur karlmaður óskar eftir herbergi með aögangi að snyrtingu og eldunaraðstöðu, i Vestur-eða Miðbænum. Reglusemi, snyrti- mennsku og fyrirframgreiðslu, heitið. Uppl. I sima 10036 milli kl. 7 og 21. Erum tveir bræðureins og tveggja ára og svo auðvitað pabbi og manna. Okkur vantar alveg hræðilega mikið 3ja-4ra herbergja ibúð (helst) i vestur-eða miðbænum. Uppl. i sima 24946. óska eftir einstaklingsibúð sem allra fyrst i Reykjavik eða Kópavogi. Einhver fyrirfram- greiðsla, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. gefur Frið- rik, Grimstöðum, Mývatnssveit simi um Reykjahlið. Reglusöm hjón með 10 ára dóttur óska eftir 2ja- 3ja herb. Ibúð á leigu strax. Uppl. milli kl. 6 og 10 i sima 21376. Húsnæöi óskast fyrir 2 skólapilta (helst i Breiö- holti) reglusama og áreiðanlega. Uppl. i sima 53203. Eiður Eiösson s. 71501. Mazda 626, bifhjólakennsl Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978. Helgi Sesseliusson s. 81349 Mazda 323 1978. Magnús Helgason s. 66660 Audi 1979, bifhjólakennsla CZ 250 CC1980. Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980. Siguröur Gislason s. 75224 Datsun Sunny 1980. Guðbrandur Bogason s. 16722 Cortina. Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980. Gunnar Jónsson s. 40694 Volvo 1980. Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1980. Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1979. (Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611 ) . Ford Bronco árg. ’73. Brúnn og hvltur, toppklæddur, breið dekk, sportfelgur. Tvöfaldir demparar, 8 cyl 302, sjálf- skiptur, einn fallegasti Bronco á land- inu. Verð aðeins kr. 5.2 millj. Skipti á ódýrari möguleg. Plymouth GTX árg. ’68. Rauður, plussklæddur, krómfelgur, breið dekk. 8 cyl, 273 hight preformance. Verö kr. 3,3 millj. Dodge Dart Swinger árg. ’74. Litur - brúnn, 6 cyl beinskiptur. Verö kr. 3,5 - millj. Skipti á ódýrari möguleg. Ford Cortina árg. ’77. 16600 vél sjálf skiptur, dökk brúnn 4ra dyra, ekinn 41 þús. km. Verð kr. 4,4 millj. Skipti möguleg á ca. 2ja millj. kr. bil. Pontiac Grand Prix Opel Record 4d L Vauxhall Viva de lux Oldsm. Cutlass Brough. Mazda 929, 4ra d. Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scoutll V-8beinsk. Ch. BlazerCheyenne M.Benz 22m. Galant4d. Ford Maveric 2ja d. Lada 1600 Scoutll V8sjálfsk. Ch. Blaser Chyenne M. Benz 240disel Mazda 323 5 d. Ford Bronco Ranger Ch. Malibu Classic stati< Ch. Caprice Classic M. Benz 230, sjálfsk. Ch. Nova Conc. 2ja d. VWPassat G.M.CTV 7500 vörub. 9t Ford Fairmont Dekor Peugeot 304 station Lada Topaz 1500 Volvo 245st. sjálfsk. Pontiac Grand LeMans Oldsm. Delta diesel Scout II 6 cyl beinsk. Mazda 929 station Buick Century 2d Scout II V8 Rallý Datsun 220 C diesel Ch. Nova Concours 2d Range Rover Datsun 220 Cdiesel Ch. Malibu Sedan sjálfsk. GMC Suburban SER 25 Man vörubifreiö Saab 96 Ranault 12 Automatic ÍVROLET |E <3KAd | TRUCKS n ’78 8.500 ’78 11.700 >77 5.500 ’77 3.300 í ’79 12.000 ’74 3.200 ’78 7.700 ’76 4.000 ’74 4.800 >77 9.000 ’73 7.3000 ’79 6.500 ’70 2.000 ’78 3.500 ’74 3.800 ’73 4.900 ’74 5.500 ’80 5.800 ’76 6.500 n ’79 10.300 ’78 9.500 ’72 5.200 ’77 6.500 ’74 2.700 ’75 11.500 ’78 6.300 >77 4.900 ’78 3.200 ’78 9.000 ’78 10.300 ’79 10.000 ’73 3.500 ’76 4.300 ’74 4.500 ’78 8.900 ’72 2.200 ’78 7.500 ’76 9.500 ’77 6.000 . ’79 8.500 ’74 8.500 ’70 9.500 ’74 2.500 ’77 4.000 'Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38000 . Egill Vi/hjá/msson h.f. Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 Vekjum athygli á þessum notuðu bílum: RitmoóO CL '80 5.900 Mazda RX7 km 3 þús. '80 10.500 Honda Civic km. 3 þús. '80 6.600 Fiat 127 CL '80 4.500 Mazda 929 station autom. '78 5.800 Mazda 929 4 d. autom. '78 4.700 Mazda 616 4 d. '74 2.500 Polonez 1500 '80 5.000 Fiat127 L '78 3.500 Mini1000 '77 2.600 Fiat125 P '80 3.500 Concord DL2d autom. '78 6.300 Fiat 125 Pkm.43 þús. '77 1.950 Fiat 128 CL '78 3.500 Nýir sýningarbílar á staðnum Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Lancer '80 ekinn lOþús. km. grár, sílsalistar, cover. Toyota Carina '77 4d, ekinn 44 þús. km. Volvo 145 station, árg. 77, ekinn 43 þús. Skipti á ódýrari Volvo. Honda Civic 79 ekinn 11 þús. km. Rauður, sem nýr Toyota Corolla '80, blárekinn 7 þús. Daihatsu Run about '80, ekinn 7 þús. km. Skipti á ódýrari. Peugeot 204 74, einkabíll, ekinn 64 þús. km. Willys blæju-jeppi '678cyl. beinsk. vökvast. ogbremsur. Skipti. Fiat 132 2000 árg. 78, sjálfskiptur, útborgun aöeins 1600 þús^ Toyota Cressida station 78 ekinn 50 þús. Ch. Nova 77, ekinn 46 þús. km. Mjög vel með farinn. Wartburg 79 ekinn 11 þús. km, rauður. Lada 1600 árg. 79, ekinn 30 þús. km. Toyota Hi-Luxe 4ra drifa '80. Subaru hardtop '78, ekinn 27 þús. km. Brúnn, litað gler, fallegur bíll. Volvo 144 '70.útborgun aðeins 800 þús. Ch. Malibu Classic '78, 6 cyl. beinsk. Ekinn 10 þús. mílur. Honda Accord EX '80 5 gíra.Glæsilegur bíll. Toyota Corolla station '77, gulur, ekinn 67 þús. Skipti á dýrari japönskum. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. Síauk/n sa/a sannar öryggi þjónustunnar GUOMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík — Símar 19032 — 20070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.