Morgunblaðið - 23.05.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 23.05.2002, Blaðsíða 68
FÓLK Í FRÉTTUM 68 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur öll sunnudagskvöld.  BROADWAY: Ungfrú Ísland, keppnin föstudagskvöld. Kosninga- vaka R-listans laugardagskvöld. Hljómsveitin Magga Stína og Hringir leika fyrir dansi.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Bingó verða með fjör á laugardags- kvöldið.  CAFÉ 22: DJ Sir Dance-a-lot föstu- dagskvöld. DJ Rally Cross laugar- dagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokk, salsa, pönk diskó og soul tríóið Úlrik spila föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin Ari Jóns og Hilmar Sverrisson spila föstudags- og laugardagskvöld.  CAFE RÓM, Hveragerði: Ber spila laugardagskvöld.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafinn Ingimar spilar föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin föstudagskvöld til kl. 00:30, kosn- ingavaka allra flokka laugardags- kvöld, Þorfunkel, Vladimir og Sævi leika frá 23-03.  GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK: KK með tónleika laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Stripshow spila fimmtudagskvöld kl. 21:00. But- tercup spilar föstudagskvöld. Þeir sem leggja leið sína á Gaukinn á föstudag- inn geta átt von á að lenda í mynd- bandsupptökum við lög Buttercup en á svæðinu verður her manna að taka upp fyrir sveitina. SSSÓL Helgi Björns og félagar laugardagskvöld. Blues kvöld sunnudagskvöld kl. 21:00. Hljómsveitinn Rými frá Keflavík þriðjudagskvöld kl. 21:00. Stefnumót spila miðvikudagskvöld.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls skemmtir föstudags- og laugar- dagskvöld.  HITT HÚSIÐ : Næstseinasti Fimmtudagsforleikur á Loftinu í kvöld fimmtudagskvöld kl. 20:00 til 22:30. Þær sveitir sem koma fram að þessu sinni eru: Tron, Isidor, Spur Pópunar. 16 ára aldurstakmark, skylda að sýna skilríki við hurð.  HÓTEL MÝVATN, Mývatni: KK með tónleika föstudagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Stuð- menn spila laugardagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: KK með tónleika sunnudagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Ný Dönsk spilar föstudags- og laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Léttir Sprettir heldur uppi fjörinu föstudags- og laugardagskvöld langt fram á nótt.  MIÐGARÐUR, Skagafirði: SSSól, DJ Þröstur 3000 og ljósálfurinn Geir glæsimenni föstudagskvöld. 16 ára aldurstakmark. Þetta ball er liður í átakinu „Björgum sveitaböllunum“. Sætaferðir víða af Norðurlandi og einnig frá BSÍ, Reykjavík.  N1 (ENN EINN), Keflavík: Rými fimmtudagskvöld kl. 21:00 ásamt Jóni Gnarr á tónleikum. Þetta eru tónleikar sem Samfylkingin er að halda.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Mæðu- söngvasveit Reykjavíkur leikur og syngur föstudagskvöld. Mæðusöngva- sveit Reykjavíkur leikur og syngur laugardagskvöld. Það verður bæði kosninga og eurovision gleði þar.  O Briens Laugavegi 73 Dúettin Mogadon Alla helgina.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Línudans. Jóhann Örn stjórnar tónlist og dansi fimmtudagskvöld kl. 20:30. Hljómsveitin Sixties spilar á eft- ir. Allir velkomnir. Sixties spila föstu- dags- og laugardagskvöld.  SJALLIN, Akureyri, Í svörtum föt- um spila laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitin Spútnik spilar laugar- dagskvöld.  SPOTLIGHT. DJ-Cesar í búrinu föstudag kl. 17:00–06:00. Eurovision & kosningastemmning til miðnættis laugardag DJ-CESAR í búrinu. Opið frá 17:00–06:00. 20 ára aldurstakmark.  SPÚÚTNIK: Fídel í Spúútnik á föstudaginn.Fyrir utan Spúútnik ef veður leyfir, annars inni. Byrjar kl. 17.00.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: SSSól laugardagskvöld ásamt DJ Þresti 3000 og ljósálfinum Geir glæsi- menni. 18 ára aldurstakmark.  VALHÖLL, Eskifirði: Buff spila laugardagskvöld.  VESTURPORT, Vesturgötu 18: Kosningasjónvarpið á breiðtjaldi laug- ardagskvöld kl. 19:00. Hljómsveitin BÍTLARNIR flytur gömlu góðu bítla- lögin fram á nótt. frambjóðendur líta inn og taka lagið.  VIÐ POLLINN, Akureyri: KK með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21:00. Hljómsveitin Ljósbrá kemur saman eftir margra ára (áratuga)hlé föstu- dags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN: Buff spila fimmtudags- kvöld. Miðnes spilar föstudagskvöld. F-listinn með kosningavöku, laugar- dagskvöld. Allir velkomnir. Miðnes spilar laugardagskvöld. FráAtilÖ Morgunblaðið/Sverrir SSSól verður á faraldsfæti þessa helgina. Ber verður í Cafe Róm, Hveragerði, á laugardagskvöldið. BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Tony Curtis hefur upplýst að hann hafi átt í ástarsambandi við leik- konuna Marilyn Monroe fyrir nærri hálfri öld en ekki viljað segja frá því fyrr til að skaða ekki orðstír leikkonunnar. Curtis, sem er 77 ára gamall, seg- ir í viðtali við tímaritið Vanity Fair að hann hafi sofið hjá öllum aðal- leikkonum í myndum sínum, þar á meðal Monroe, en þau léku saman í myndinni Some Like it Hot árið 1959. „Við Marilyn vorum á þrítugs- aldri og vorum saman í nokkra mánuði. Það var ekkert sérstakt við það,“ sagði Curtis í viðtalinu. Hann bætti við að Marilyn hefði dáið allt of ung en hún lést árið 1962, að því er talið er eftir að hafa tekið of stóran skammt af svefnlyfjum. Tony Curtis + Marilyn Monroe? Reuters Tony Curtis, Jack Lemmon og Marilyn Monroe í Some Like It Hot. Ekkert sérstakt við sambandið                                !" ## $                                         !  #         "#   $% &"' (( )"   (( )"*$'+   (( )" ', -   (( )" '. (( )"  ! .. /012  ! ..$% &"' ', ! (( ) ' ! $% &"' 3 ' $4)  "     )   ="1  8"  .  ) ""  =  9    >0    $+ $* 6 8"  .      !" #$%  &  " 3   5 6',  ' '  .. KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 24. maí kl 20 - UPPSELT Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 26.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Fi 30. maí kl 20 - LAUS SÆTI SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Fi 30 maí kl 20 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Í kvöld kl 20 - LAUS SÆTI Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 24. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 25. maí kl 20 - Næst síðasta sinn Fö 31. maí kl 20 - Síðasta sinn Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.