Morgunblaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.06.2002, Blaðsíða 57
BANDARÍSKA söngkonan Diana Ross gengst nú sjálf- viljug undir meðferð vegna áfengis- og lyfjaneyslu. Skráði Ross sig inn á meðferðarstöð í Malibu í Kaliforníu, að sögn tals- manns hennar, til að búa sig undir tónleikaferð sem hún hyggur á í sumar. „Hún vildi komast í gott form vegna þess að hún finnur til ábyrgðar gagnvart fjölskyldu sinni og aðdáendum,“ sagði talsmaður- inn. Ross, sem er 58 ára, hlaut heimsfrægð á sjöunda áratugnum þegar hún var aðalsöngkona söng- tríósins The Supremes. Hún hefur einnig átt farsælan sólósöngferil og leikið í kvikmyndum. Hún var til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki Billie Holiday í myndinni Lady Sings the Blues ár- ið 1972. Diana Ross Reuters Diana Ross í áfengismeðferð Finnur til ábyrgðar MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 2002 57 ÞAÐ VAR að vanda mikið um dýrð- ir þegar kvikmyndaverðlaun MTV- sjónvarpsstöðvarinnar voru veitt í Bandaríkjunum síðastliðið laug- ardagskvöld. Fjöldi verðlauna var veittur en valið var í höndum al- mennings sem gat nýtt sér kosn- ingarétt sinn á Netinu. Alls kusu um 8 milljónir manna sigurvegara kvöldins. Það var leikarinn og popp- stjarnan Will Smith sem tók heim með sér titilinn besti leikarinn fyrir túlkun sína á hnefaleikakappanum Muhammad Ali. Nicole Kidman, sem fór tómhent frá Óskarsverðlaunahá- tíðinni, fékk uppreisn æru með því að vera valin besta leikkonan. Leikstjórinn Peter Jackson þakk- aði fyrir sig á sinn hátt er mynd hans, Hringadróttinssaga, var kjör- in besta myndin. Jackson var ekki á staðnum en sýnt var myndband þar sem hann steig dans með hobbit- unum félögum sínum. Frammistaða söngkonunnar Mandy Moore í A Walk To Rememb- er þótti bera af föngulegum hópi leikkvenna sem tilnefndar voru fyr- ir bestu frumraunina á leiklistar- sviðinu. Besti nýliðinn úr röðum karlleikara var svo Orlando Bloom sem lék álfinn Legolas í Hringa- dróttinssögu. Kvikmyndin Pearl Harbour fékk verðlaun fyrir bestu hasaratriðin og tileinkaði leikstjórinn, Michael Bay, þau fórnarlömbum árásar Japana á Perluhöfn. Þeir Jason Biggs og Sean William Scott þóttu eiga besta kossinn í kvikmynd en þeir félagar knúsuðust í American Pie 2. Scott veitti verð- laununum viðtöku og þakkaði öllum þeim fjölmörgu stúlkum sem hann hefur kysst síðan í sjöunda bekk. Þau Ewan McGregor og Nicole Kidman áttu besta söng- og dans- atriðið, fyrir myndina um Rauðu mylluna. Kidman sagðist þó heldur súr yfir því að þau hefðu ekki verið verðlaunuð fyrir besta kossinn. „Við hefðum átt að æfa okkur betur,“ sagði hún við mótleikara sinn er þau tóku á móti verðlaununum. Denzel Washington þótti fremst- ur meðal jafningja í flokknum besti skúrkurinn. Washington fór með hlutverk spillts lögregluþjóns í kvik- myndinni Training Day og hlaut meðal annars Óskarsverðlaunin fyr- ir frammistöðu sína. Besta teymið á hvíta tjaldinu þóttu karlmennin Vin Diesel og Paul Walker úr kvikmyndinni The Fast and the Furious og skákuðu meðal annas Jackie Chan og Chris Tucker úr Rush Hour 2. Síð- arnefndu fóru þó ekki tómhentir heim því þeir voru verðlaunaðir fyr- ir besta slagsmálaatriðið, úr sömu mynd. Það voru spéfuglinn Jack Black og blóðsugubaninn Sarah Michelle Gellar sem voru kynnar hátíð- arinnar sem einkenndist af léttleika og góðlátlegu gríni í garð Holly- wood. Kvikmyndaverðlaun MTV-sjónvarpsstöðvarinnar veitt Poppstjörnur sigurvegarar kvöldsins Will Smith þakkar fyrir sig. Reese Witherspoon þótti eiga besta gamanleik í kvikmyndinni Legally Blonde. Nicole Kidman og Ewan Mc- Gregor voru heldur ósátt með að hafa ekki verið verðlaunuð fyrir besta kossinn. Reuters Sarah Michelle Gellar og Jack Black voru kynnar kvöldsins. Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll 1. 6. 2002 5 5 9 9 6 0 4 1 5 9 9 13 25 26 37 12 29. 5. 2002 3 17 19 26 31 41 23 30 Þrefaldur 1. vinningur í næstu viku Bónusvinningurinn var seldur í Holtanesti, Melabraut 11, Hafnarfirði Sýnd kl. 6. Vit 379.Sýnd kl. 8 og 10. Vit 367 This time there are no interviews 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 6 og 9. Vit 384. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti  kvikmyndir.is Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10 og B.i. 16 ára Vit 385. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com The ROYAL TENENBAUMS Sýnd kl. 9.30. Vit 337. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 STUART TOWNSEND AALIYAH Hverfisgötu  551 9000 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. .B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbll Yfir 30.000 áhorfendurHversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygii ri l i Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. Yfir 45. 000 áhorfen dur! 1/2 RadióX  DV kvikmyndir.com 1/2 kvikmyndir.isSánd Reiðskólinn Hrauni Námskeið sumarið 2002 Námskeið 10. júní-15. júní I. stig Námskeið 19. júní-24. júní I. og II. stig Námskeið 27. júní-2. júlí I. stig Námskeið 10. júlí-15. júlí I. og II. stig Námskeið 18. júlí-23. júlí I. stig Námskeið 26. júlí-31. júlí I. og II. stig Námskeið 6. ágúst-11. ágúst I. stig Námskeið 13. ágúst-18. ágúst I. og III. stig Sími 897 1992, 486 4444, www.vortex.is/redskoli/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.