Morgunblaðið - 20.06.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.06.2002, Blaðsíða 47
MICHAEL Jackson varð hvítur í framan af hræðslu þegar Boy George rauk upp á lúxusbifreið hans og lét öllum illum látum um helgina. Jackson er staddur í Englandi, þar sem hann hefur m.a. heimsótt þingið og furðað sig á óþægilegum stólum sem þingmenn þurfa að sætta sig við. Um helgina ætlaði hann svo að skella sér á söngleik, eins og sönn- um ferðamanni í Lundúnum sæmir. Ætlunin var að sjá nýja Queen- söngleikinn We Will Rock You en þegar lúxusbifreið sem ók Jackson staðnæmdist utan við Dominion- leikhúsið, þar sem söngleikurinn er sýndur, rauk kunnuglegur náungi upp á bílinn, klæddur hinni skraut- legustu múnderingu, og hóf að ákalla Jackson. Reyndist náunginn vera sjálfur Boy George, fyrrum söngvari Culture Club, sem staddur var fyrir utan Dominion-leikhúsið til að beina leikhúsgestum frekar í Venue-leikhúsið, þar sem verið er að sýna söngleikinn sem George samdi og heitir Taboo. Hafði George verið að tilkynna þeim er heyra vildu að í söngleiknum sínum væru miklu fleiri drottningar en í Queen- söngleiknum. En þegar Jackson renndi í hlað var George ekkert að tvínóna við hlutina heldur stökk upp á bifreið Jacksons og öskraði: „Michael, Michael, komdu út, þú getur fengið þér andlit eins og mitt. Svona líta hvítir út í alvöru.“ Eftirlæti lýta- lækna þorði þó ekki fyrir sitt litla líf að verða við dónalegri áskorun George og hélt sig inni í bílnum, jafnvel þótt Queen-sýningin hafi verið í það mund að byrja. Vitni að þessari undarlegu uppá- komu sögðu Jackson hafa verið skelfingu lostinn og ekki vogað sér út úr bílnum fyrr en sýningin var löngu byrjuð og George á bak og burt. Boy George hræddi líftóruna úr konungi poppsins Jackson varð hvítur af hræðslu MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002 47 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16 ára Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 6. Hjálp ég er fiskur Sýnd kl. 6. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd Kl. 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir kl. 7.30 og 10. Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Sánd Yfir 47.000 áhorfendur! Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverk- ið“ 1/2 kvikmyndir.com  Radíó X 1/2 HK DV J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 33.000 áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.50. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. ICE CUBE MIKE EPPS Sýnd kl. 6 og 10.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. josh hartnett 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.