Morgunblaðið - 20.06.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.06.2002, Blaðsíða 13
Ingólfur Helgason er í hópi lykilstarfsmanna Kaupþings Ingólfur Helgason, framkvæmdastjóri markaðsviðskipta, er viðskiptafræðingur af fjármálasviði frá Háskóla Íslands og löggiltur verðbréfamiðlari. Hann hefur níu ára starfsreynslu á verðbréfamörkuðum og hefur setið í stjórnum Verðbréfaþings og Verðbréfaskráningar. Umfang mark- aðsviðskipta er stórt en velta Kaupþings með verðbréf nam rúmum 1.100 milljörð- um króna á síðasta ári. Það er því ákaf- lega dýrmætt fyrir hinn kröftuga hóp starfsmanna markaðsviðskipta að hafa traustan mann eins og Ingólf í brúnni. „Verkefni mín snúast aðallega um milli- göngu um viðskipti með hlutabréf og skulda- bréf. Bankinn á aðild að sjö kauphöllum víðsvegar í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Við vöktum markaðina, og þá reynslu og þekkingu sem hér er saman komin nýtum við til að beina viðskiptum í sem arðvæn- legastan farveg fyrir viðskiptavini okkar í góðu samstarfi við þá.“ A B X / S ÍA 9 0 2 0 5 4 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.