Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 21
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 21 LANDSBANKI Íslands og Eign- arhaldsfélagið Sundabakki ehf. hafa samið um fjármögnun á byggingu nýs vöruhótels á at- hafnasvæði Eimskipafélagsins við Sundabakka. Heildarfjárfestingin af húsbyggingunni og öllum bún- aði er um 2 milljarðar króna. Eignarhaldsfélagið Sundabakki stendur að framkvæmdunum og mun leigja bygginguna til Eim- skipafélagsins en vöruhótelið mun taka yfir stærstan hluta birgðahalds og dreifingarstarf- semi Eimskipafélagsins og TVG- Zimsen. Byggingin verður 19.200 fm að stærð og mun rúma 21.000 bretti. Áætlaður byggingartími er um 12 mánuðir en framkvæmdir hófust í mars sl. Morgunblaðið/Árni Sæberg Frá undirritun samningsins: Ómar Sigtryggsson, framkvæmdastjóri Sundabakka, Árni Þór Þorbjörnsson, lögfræðingur fyrirtækjasviðs Landsbankans, Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskipafélagsins, Hlynur Sigursveinsson, lánastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans, Hall- dór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, og Brynjólfur Helga- son, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Landsbankans. Landsbankinn sér um fjármögnun vöruhótels Útsala ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 18 22 4 07 /2 00 2 20-50% á sportfatna›i afsláttur Allur sundfatnaður 20% afsláttur Speedo, Adidas, Seafolly, Casall, O'Neill, Arena og fl. NIKE sportfatnaður 25% afsláttur fyrir börn og fullorðna ADIDAS sportfatnaður 25% afsláttur fyrir börn og fullorðna CASALL dömu þolfimifatnaður 25% afsláttur PUMA sportfatnaður 25% afsláttur Allir íþróttaskór 25% afsláttur Nike, Adidas, Reebock, Asics Öl lb es tu m er ki n Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 is it Zo dömu og herrafatnaður 40% afsláttur be ZO barnafatnaður 40% afsláttur zo ON golffatnaður 40%afsláttur Matinbleu dömugallar 40% afsláttur O´Neill fyrir börn og fullorðna 50% afsláttur Ú t i l í f - g ó › u r s t a › u r t i l a › g e r a f r á b æ r k a u p AFKOMA bandaríska álfyrirtækis- ins Alcoa á öðrum fjórðungi ársins var mun lakari en á sama tíma í fyrra. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu nam 232 milljónum bandaríkjadala eða 27 sentum á hlut, en 421 milljón dala og 48 sentum á hlut fyrir ári. Hagnaðurinn nú sam- svarar um 20 milljörðum íslenskra króna en um 36 milljörðum í fyrra. Ástæðurnar eru raktar til þess hve álverð hefur haldist lágt allt frá árinu 2000, sem og niðursveiflu í efnahagslífinu. Alcoa er stærsta álfyrirtæki í heimi og hefur lýst áhuga á að reisa e.t.v. álver í Reyðarfirði. Sérfræð- ingar bjuggust við verri afkomu en í fyrra en höfðu gert ráð fyrir ívið meiri hagnaði, eða 28 sentum á hlut. Alain Belda, aðalframkvæmda- stjóri Alcoa, segir í yfirlýsingu að bú- ast megi við betri afkomu á seinni hluta ársins ef efnahagsástandið jafnist, þrátt fyrir óbreytt álverð. Í Wall Street Journal kemur m.a. fram að eftirspurn eftir áli fer vax- andi, nægilega mikið til þess að Al- coa ákvað að endurræsa álbræðslu sína í Ferndale. Sérfræðingar búast við að álmarkaðurinn styrkist úr þessu og meðal merkja um það er afkomuáætlun aðalkeppinautar Al- coa, Alcan Inc, móðurfélags ISAL. Alcan Inc. gerir ráð fyrir 45 senta hagnaði á hlut en ekki 35 sentum á hlut eins og áður hafði verið gefið út, að því er fram kemur í WSJ. Lakari afkoma hjá Alcoa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.