Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ JÓL Í JÚLÍ Jólahúsið er ævintýraland fyrir listunnendur og jólabörn í hjarta. Dagana 12. og 13. júlí verða hinir árlegu jóladagar í júlí haldnir þar. Jólasveinar á stuttbuxum, handverksfólk að störfum, malt og appelsín og stórt tilboðstjald með jólavörum á 50% afslætti. Komdu þér í jólaskap í júlí! !! Jólapakki !! Þeir sem versla í Jólahúsinu í júlí fá afhentan jólapakka gegn framvísun þessa miða. Smiðuvegur 23a Kópavogi 568 8181 MUNUR á hæsta og lægsta verði á lífrænum gulrótum er 186% á milli verslana á höfuðborgarsvæðinu, sam- kvæmt verðkönnun ASÍ og Morgun- blaðsins á heilsuvörum. Gulræturnar kostuðu 999 kr. kg. í Lífsins lind en 349 kr. í Blómavali þar sem verðið var lægst. Næstmestur munur, eða 131%, var á lífrænt ræktaðri Heinz-tómat- sósu sem var dýrust í Blómavali á 272 kr. en ódýrust í Fjarðarkaupum á 118 kr. Þar á eftir komu sesamfræ, þar sem munur var 114% og sólblómafræ þar sem hann var 108%. Könnunin var gerð 20. júní og var kannað verð á 83 vöruliðum í 6 versl- unum á höfuðborgarsvæðinu, Blóma- vali, Lífsins lind, Yggdrasli, Fjarðar- kaupum, Heilsuhúsinu og Hagkaupum. Fjarðarkaup með lægsta verðið í 33 tilvikum Heilsuhúsið var oftast með hæsta verðið eða 36 sinnum en næst kom Blómaval með hæsta verð í 21 tilviki. Hagkaup og Fjarðarkaup voru aldrei með hæsta verðið en síðarnefnda verslunin var oftast með lægsta verð- ið eða 33 sinnum. Ef verðmunur á lífrænu grænmeti og ávöxtum er skoðaður var sem fyrr segir mestur munur á gulrótum en því næst komu appelsínur og tómatar þar sem munurinn var 87% í báðum tilvikum. Minnstur munur var á vín- berjum eða 7% en þau kostuðu mest 845 kr. kg í Heilsuhúsinu. Munur á hæsta og lægsta verði á sojamjólk var frá 17% upp í 50% eftir tegundum og á hrísgrjónamjólk 59–83%. Á lífræn- um eggjum var munurinn 17%, þau voru dýrust í Yggdrasli á 499 kr. en ódýrust í Lífsins lind á 428 kr. Lífsins lind lækkaði verð á líf- rænu grænmeti og ávöxtum Verð á lífrænu grænmeti í versl- uninni Lífsins lind í Hagkaupum í Kringlunni var lækkað sama dag og verðkönnunin fór fram, að sögn Sig- urðar Reynaldssonar innkaupastjóra matvöru í Hagkaupum. Breytingin er sem hér segir miðað við kílóverð sam- kvæmt útreikningum Sigurðar. Gul- rætur voru lækkaðar úr 999 kr. í 349, epli úr 599 í 399, perur úr 560 í 499, appelsínur úr 599 í 499, kíví, úr 799 í 479 og hvítlaukur úr 1.099 í 999. Einungis var borið saman verð en ekkert mat lagt á gæði vöru eða þjón- ustuna sem verslunin veitir. 186% verðmun- ur á lífrænum gulrótum                              !   "#    $  !"#        "# %     &  %   ' &())    *' &  +  *' &         " $!$  !#,-(     " $! #,-( %      +$  #( %      +$   #( %      +$   . ./#(   0.    0.           1. 22  -!  1.. -!  1.   3-!  1. 4 . -!    5  ,  +' &-)) 5  ,& +' +' &-)) 5  ,   +' &-))    6./.' &7)   % 38   ' &7)   1     ' &7)           ! !3  9      ! !' & +        !/  ' & +     :   ;0 2' & ()) 5; /  < += >:' &?)) :   ;' & +   ()) : !/' +' &+  ()) : !/' +' &+    :' & +   ())  $  ' & & !+   ())    ! ' & +   ()) * & ' & +   ()) + + &' &+  ())   &' &+  ()) :/    $ ' & +  ()) 0 2    $ ()) @ //     ' & ()) 0 2  / '())        %&   5+   A/' + -() $   3     1'   @    '  6      @   :'              0  2' & ;!-() 0 2' &  ' +-() 0  2' & $'()) 0  2' &   $'())  @   '  @     3 ' &+  )( 5  '+  ./?)) 5  '+   -() 5 /  / ??) A  +  /?#) 0 2;  /-() 0 2 +  /-()  ./' & 5+ -() B/ @  / A./  ;?#) B/ @  /  //  ;?#) 0 2 22.  -()   3   /  ;-() :' & & ! + + #C) B/ @  / + + ?#)        6 ()) 0 2  ;' &()) D     ; +' &()) D  & +'  ' ' &()) ' &+'  ' ()) 3+ E     D !  : /$! *'  * :  :&  *&  > : * ! !             !"" # # # !$% &#" &#" '( '( '( ! ! !& !& !& !& %# %# %# #"' #%( #"' "#" !#! !#! !( #" !( #'' ! #( #" #" &' &' #$ &'  & # ' &!$ $ &!( '& ! " ' ! ! %&% !'% %%( %# #)("% &#! "$ !(& &( & $ $' % & & ! &!# !# !# &%   &"( "$& $#! $ $ #$ #$ #% #% #&& !$$ &( &( '& '& '& &$' !% !%   #$! &&! &" %$ &(( &# &(& &(& #%( &! &! &$( &$( &"  $ !&( $( !%( &$$ &( %&( %$( #)#(( #)&$( $( !( & & '! &(  " &$ $#% "&$ &!" &$ &&! &' '!" %%& #" $'& #%' #%' &!% $' $' $' #$$ #&& #% '# %$ %$ %$  $ &( & & & & #$ #$ #$ #& #&% #& && " !% #$& # " #%& #"& #&# &# %% %&$ $' &" %" #$ &&( !' !' !$# # ##' $ %&% #$ #$ ##% ##% ##% $' #"" !$% && & '' '' '' "#( "#(  &  &  &  & '' '' '' #%" "&& !"% #% ( !% &# &% &% &&$ &# % &'# $' &'# !&(  &! &! !"" '!" !$ "$ "  "% #)!#' #)! # &! !#% '" "$' &!$ & " !%! !%( &'" %"& #$$ #$$ & $ #( #(" #(" '" #&" #' !' '$ $" " $ " !($ !($ ($ #$  $ "$ !" !" ! #%$ #"$ #&" ! $ ! $ ! $ #$$ #$$ $ &!" ! $ (% '"  " #'" &(" ($ &&" $$$ "$$ "%( "$$ $$ '$$ #)!$$ #)($$ "( #" &%" &!$  $ ! % &&" &"$ &#" &'$ &&" &" #" #'" '"" "'! %$ #)(!$ #$$ #$$ #( #(" #(" #' '$ $" " $ " #& #$ ! #$$ #$$ $ ! (% '$ '$ &(" '$ "$ #" &%" $ &!$ ! % "'! %$                                                                                                                                                                             &"* &"* &* &(* &(* &(* "(* # * %* # * # * #"* '* '* '* '&* "$* &#* "* "* * &* &* &* * !* # * ##* #%* #%* #* &* #* #(* !%* "!* '* ""* &"* #('* ##!* &* "* !&* ##!* #'%* ' * #%* !'* #(* * &(* "$* ' * !#* &(* &%* &$* &(* (* %* &!* "&* (* !$* "&* #&* &* &* !* '* #* ##* #(* ##* ##* #&#* #(* #(* #"* #!* #!* *                                                                                   KOMINN er á markaðinn Myo- plex Lite-næring- ardrykkur með nýju bragði, Cappuccino Ice. Drykkurinn inni- heldur koffín og á því að vera ákjós- anlegur kostur til fitubrennslu, að því að fram kemur í fréttatilkynn- ingu frá B. Magnússyni sem flytur vöruna inn. Einnig eru nýkomnir á markaðinn Myoplex-drykkir með súkkulaði-maltbragði og lime- bragði. NÝTT Næringar- drykkur Á MARKAÐ- INN er kominn sleikibrjóstsyk- ur fyrir verð- andi mæður sem á að draga úr morgunógleði á meðgöngu. Sleikibrjóstsykurinn er unninn úr jurtum sem eiga að draga úr ógleði og einnig munnþurrki, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá dreifingaraðilanum, Ýmusi ehf. Þar kemur fram að hann fáist í ýms- um bragðtegundum m.a. með mintu, engifer og bragði af súrum ávöxtum. Seld eru sjö stykki saman í poka og fást þeir í versluninni Móðurást. Sleikibrjóstsykur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.