Morgunblaðið - 09.07.2002, Side 22

Morgunblaðið - 09.07.2002, Side 22
NEYTENDUR 22 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ JÓL Í JÚLÍ Jólahúsið er ævintýraland fyrir listunnendur og jólabörn í hjarta. Dagana 12. og 13. júlí verða hinir árlegu jóladagar í júlí haldnir þar. Jólasveinar á stuttbuxum, handverksfólk að störfum, malt og appelsín og stórt tilboðstjald með jólavörum á 50% afslætti. Komdu þér í jólaskap í júlí! !! Jólapakki !! Þeir sem versla í Jólahúsinu í júlí fá afhentan jólapakka gegn framvísun þessa miða. Smiðuvegur 23a Kópavogi 568 8181 MUNUR á hæsta og lægsta verði á lífrænum gulrótum er 186% á milli verslana á höfuðborgarsvæðinu, sam- kvæmt verðkönnun ASÍ og Morgun- blaðsins á heilsuvörum. Gulræturnar kostuðu 999 kr. kg. í Lífsins lind en 349 kr. í Blómavali þar sem verðið var lægst. Næstmestur munur, eða 131%, var á lífrænt ræktaðri Heinz-tómat- sósu sem var dýrust í Blómavali á 272 kr. en ódýrust í Fjarðarkaupum á 118 kr. Þar á eftir komu sesamfræ, þar sem munur var 114% og sólblómafræ þar sem hann var 108%. Könnunin var gerð 20. júní og var kannað verð á 83 vöruliðum í 6 versl- unum á höfuðborgarsvæðinu, Blóma- vali, Lífsins lind, Yggdrasli, Fjarðar- kaupum, Heilsuhúsinu og Hagkaupum. Fjarðarkaup með lægsta verðið í 33 tilvikum Heilsuhúsið var oftast með hæsta verðið eða 36 sinnum en næst kom Blómaval með hæsta verð í 21 tilviki. Hagkaup og Fjarðarkaup voru aldrei með hæsta verðið en síðarnefnda verslunin var oftast með lægsta verð- ið eða 33 sinnum. Ef verðmunur á lífrænu grænmeti og ávöxtum er skoðaður var sem fyrr segir mestur munur á gulrótum en því næst komu appelsínur og tómatar þar sem munurinn var 87% í báðum tilvikum. Minnstur munur var á vín- berjum eða 7% en þau kostuðu mest 845 kr. kg í Heilsuhúsinu. Munur á hæsta og lægsta verði á sojamjólk var frá 17% upp í 50% eftir tegundum og á hrísgrjónamjólk 59–83%. Á lífræn- um eggjum var munurinn 17%, þau voru dýrust í Yggdrasli á 499 kr. en ódýrust í Lífsins lind á 428 kr. Lífsins lind lækkaði verð á líf- rænu grænmeti og ávöxtum Verð á lífrænu grænmeti í versl- uninni Lífsins lind í Hagkaupum í Kringlunni var lækkað sama dag og verðkönnunin fór fram, að sögn Sig- urðar Reynaldssonar innkaupastjóra matvöru í Hagkaupum. Breytingin er sem hér segir miðað við kílóverð sam- kvæmt útreikningum Sigurðar. Gul- rætur voru lækkaðar úr 999 kr. í 349, epli úr 599 í 399, perur úr 560 í 499, appelsínur úr 599 í 499, kíví, úr 799 í 479 og hvítlaukur úr 1.099 í 999. Einungis var borið saman verð en ekkert mat lagt á gæði vöru eða þjón- ustuna sem verslunin veitir. 186% verðmun- ur á lífrænum gulrótum                              !   "#    $  !"#        "# %     &  %   ' &())    *' &  +  *' &         " $!$  !#,-(     " $! #,-( %      +$  #( %      +$   #( %      +$   . ./#(   0.    0.           1. 22  -!  1.. -!  1.   3-!  1. 4 . -!    5  ,  +' &-)) 5  ,& +' +' &-)) 5  ,   +' &-))    6./.' &7)   % 38   ' &7)   1     ' &7)           ! !3  9      ! !' & +        !/  ' & +     :   ;0 2' & ()) 5; /  < += >:' &?)) :   ;' & +   ()) : !/' +' &+  ()) : !/' +' &+    :' & +   ())  $  ' & & !+   ())    ! ' & +   ()) * & ' & +   ()) + + &' &+  ())   &' &+  ()) :/    $ ' & +  ()) 0 2    $ ()) @ //     ' & ()) 0 2  / '())        %&   5+   A/' + -() $   3     1'   @    '  6      @   :'              0  2' & ;!-() 0 2' &  ' +-() 0  2' & $'()) 0  2' &   $'())  @   '  @     3 ' &+  )( 5  '+  ./?)) 5  '+   -() 5 /  / ??) A  +  /?#) 0 2;  /-() 0 2 +  /-()  ./' & 5+ -() B/ @  / A./  ;?#) B/ @  /  //  ;?#) 0 2 22.  -()   3   /  ;-() :' & & ! + + #C) B/ @  / + + ?#)        6 ()) 0 2  ;' &()) D     ; +' &()) D  & +'  ' ' &()) ' &+'  ' ()) 3+ E     D !  : /$! *'  * :  :&  *&  > : * ! !             !"" # # # !$% &#" &#" '( '( '( ! ! !& !& !& !& %# %# %# #"' #%( #"' "#" !#! !#! !( #" !( #'' ! #( #" #" &' &' #$ &'  & # ' &!$ $ &!( '& ! " ' ! ! %&% !'% %%( %# #)("% &#! "$ !(& &( & $ $' % & & ! &!# !# !# &%   &"( "$& $#! $ $ #$ #$ #% #% #&& !$$ &( &( '& '& '& &$' !% !%   #$! &&! &" %$ &(( &# &(& &(& #%( &! &! &$( &$( &"  $ !&( $( !%( &$$ &( %&( %$( #)#(( #)&$( $( !( & & '! &(  " &$ $#% "&$ &!" &$ &&! &' '!" %%& #" $'& #%' #%' &!% $' $' $' #$$ #&& #% '# %$ %$ %$  $ &( & & & & #$ #$ #$ #& #&% #& && " !% #$& # " #%& #"& #&# &# %% %&$ $' &" %" #$ &&( !' !' !$# # ##' $ %&% #$ #$ ##% ##% ##% $' #"" !$% && & '' '' '' "#( "#(  &  &  &  & '' '' '' #%" "&& !"% #% ( !% &# &% &% &&$ &# % &'# $' &'# !&(  &! &! !"" '!" !$ "$ "  "% #)!#' #)! # &! !#% '" "$' &!$ & " !%! !%( &'" %"& #$$ #$$ & $ #( #(" #(" '" #&" #' !' '$ $" " $ " !($ !($ ($ #$  $ "$ !" !" ! #%$ #"$ #&" ! $ ! $ ! $ #$$ #$$ $ &!" ! $ (% '"  " #'" &(" ($ &&" $$$ "$$ "%( "$$ $$ '$$ #)!$$ #)($$ "( #" &%" &!$  $ ! % &&" &"$ &#" &'$ &&" &" #" #'" '"" "'! %$ #)(!$ #$$ #$$ #( #(" #(" #' '$ $" " $ " #& #$ ! #$$ #$$ $ ! (% '$ '$ &(" '$ "$ #" &%" $ &!$ ! % "'! %$                                                                                                                                                                             &"* &"* &* &(* &(* &(* "(* # * %* # * # * #"* '* '* '* '&* "$* &#* "* "* * &* &* &* * !* # * ##* #%* #%* #* &* #* #(* !%* "!* '* ""* &"* #('* ##!* &* "* !&* ##!* #'%* ' * #%* !'* #(* * &(* "$* ' * !#* &(* &%* &$* &(* (* %* &!* "&* (* !$* "&* #&* &* &* !* '* #* ##* #(* ##* ##* #&#* #(* #(* #"* #!* #!* *                                                                                   KOMINN er á markaðinn Myo- plex Lite-næring- ardrykkur með nýju bragði, Cappuccino Ice. Drykkurinn inni- heldur koffín og á því að vera ákjós- anlegur kostur til fitubrennslu, að því að fram kemur í fréttatilkynn- ingu frá B. Magnússyni sem flytur vöruna inn. Einnig eru nýkomnir á markaðinn Myoplex-drykkir með súkkulaði-maltbragði og lime- bragði. NÝTT Næringar- drykkur Á MARKAÐ- INN er kominn sleikibrjóstsyk- ur fyrir verð- andi mæður sem á að draga úr morgunógleði á meðgöngu. Sleikibrjóstsykurinn er unninn úr jurtum sem eiga að draga úr ógleði og einnig munnþurrki, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá dreifingaraðilanum, Ýmusi ehf. Þar kemur fram að hann fáist í ýms- um bragðtegundum m.a. með mintu, engifer og bragði af súrum ávöxtum. Seld eru sjö stykki saman í poka og fást þeir í versluninni Móðurást. Sleikibrjóstsykur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.