Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 47 DAGBÓK Stórútsalan er hafin               !" #!  ! $% ! &'( ) !                                       !    "#$ %  &'' * +,$ ( (       ! ) *   +      *    , -  )- . !/*   ) -,,   ( .$( '   (  % ('  % (! DÖMU- OG HERRASLOPPAR Standkjólar í miklu úrvali Nóatúni 17, sími 562 4217Gullbrá, Sendum í póstkröfu                      Blússur - Pils Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. Mikið úrval Buxur Barnamyndatökur verð frá kr. 6.000 Innifalið 1 stækkun 30x40 cm í ramma, aðrar stækkanir að eigin vali, með allt að 50% afslætti Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Tilboð í júlí og ágúst Hlutavelta LJÓÐABROT ÚR VÍGLUNDARSÖGU Eigi má ek á ægi ógrátandi líta, síz er málvinir mínir fyrir marbakka sukku. Leiðr er mér sjávar sorti ok súgandi bára. Heldr gerði mér harða harma unnr í barmi … Trúði málmþingsmeiðir marglóða þér tróða; hugða ek sízt, at hefði hringlestir þik festa. Eigi tjáðu eiðar oss né margir kossar; seint er kvenna geð kanna; kona sleit við mik heitum … - - - 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 e6 4. e3 f5 5. b3 Rf6 6. g3 Bd6 7. Bg2 0-0 8. Rge2 De7 9. 0-0 Rbd7 10. Bb2 a6 11. Dd3 b5 12. f3 bxc4 13. bxc4 dxc4 14. Dxc4 Rb6 15. Dd3 a5 16. e4 Ba6 17. Dc2 fxe4 18. Rxe4 Rxe4 19. fxe4 Rc4 20. e5 Bb4 21. Bc1 Hxf1+ 22. Bxf1 Hf8 23. Bh3 Staðan kom upp á öðru bikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Evgeny Bareev (2724) hafði svart gegn Krishnan Sasikir- an (2633). 23. – Rxe5! 24. dxe5 Dc5+ 25. Dxc5 Bxc5+ 26. Kh1 Bxe2 27. Bf4 Bd4 og svartur vann nokkru síðar. Lokastaða efstu kepp- enda varð þessi: 1. Garry Kasparov 2. Teimour Radja- bov 3. Alexander Khalifman 4. Alexander Beljavsky 5. Al- exander Grischuk 6. Vassily Ivantsjúk 7. Ilya Smirin 8. Evgeny Bareev. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. FYRIR utan það að vera sagnfræðileg stúdía er spil dagsins skólabókardæmi um samvinnu í vörn. Byrjum á vörninni: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♠ ÁK ♥ K109643 ♦ ÁD ♣DG3 Vestur Austur ♠ 102 ♠ 86 ♥ D52 ♥ Á8 ♦ G109832 ♦ K74 ♣Á7 ♣K109854 Suður ♠ DG97543 ♥ G7 ♦ 65 ♣62 Spilið kom upp í þriðju um- ferð Evrópumótsins á Ítalíu. Í leik Íslands og Austurríkis varð Steinar Jónsson sagn- hafi í fjórum spöðum í suður eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Schifko Stefán Gloyer Steinar -- 1 hjarta 2 lauf Pass Pass Dobl Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur kom út með laufás og nú gerði austur þau mistök að kalla í laufi. Schifko hélt því áfram með litinn og Gloyer spilaði laufi í þriðja sinn. En Steinar átti svar við því. Hann trompaði frá með drottningu og spilaði hjarta- gosa yfir á ás austurs. Nú var allt bit úr vörninni og Steinar uppskar tíu slagi. Það er augljóst að fjórir spaðar tapast ef vestur skipt- ir yfir í tígul í öðrum slag. Og auðvitað átti austur að vísa laufinu frá í byrjun til að biðja um annan lit. En hugum nú að sögnum. Athygli vekur að Steinar sagði aðeins tvo spaða við dobli Stefáns Jóhannssonar á tveimur laufum. Átti hann ekki fyrir þremur? Steinar mat stöðuna svo: „Makker verður að dobla með stutt lauf þótt hann eigi bara 10 punkta opnun og ég vildi ekki hengja hann fyrir baráttuna. En eftir tvö grönd gat ég stokkið í geim.“ Ítalirnir Bocchi og Duboin fóru hefðbundnari leið gegn dönsku hjónunum Peter og Dorothe Schaltz: Vestur Norður Austur Suður P. Schaltz Bocchi D. Schaltz Duboin -- 1 hjarta 2 lauf Pass Pass Dobl Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Kannski er þetta nóg sagt, en dálkahöfundur er þó hrifnari af afgreiðslu Íslendinganna. BRIDS Umsjón: Guðmundur Páll Arnarson Þessar duglegu stelpur, Rakel Ósk Gylfadóttir, 12 ára, og Steinunn Anna Baldvinsdóttir, 11 ára, komu færandi hendi á barnadeild LSH í Fossvogi. Þær gáfu barnadeildinni 11.400 kr. sem þær höfðu safnað með tombólu og gáfu að auki börnunum bangsa. Eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Morgunblaðið/Jim Smart Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 3.368 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Brynja Sverr- isdóttir og Elva Íris Agnarsdóttir. Árnað heilla Smælki GULLBRÚÐKAUP. Síðastliðinn föstudag, 5. júlí, áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Matthildur Zophaníasdóttir og Halldór Davíð Benediktsson, Urðargerði 3, Húsavík.             Ég kannast við andlitið, en ég man ekki hvaðan. 4 stk. í pakka verð kr. 2.300. Kanna í stíl kr. 2.995. 5 mismunandi gerðir. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 DARTINGTON GLÖS STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake KRABBI Afmælisbörn dagsins: Þú býrð í senn yfir óþreyju og yfirvegun og einbeitni og þessir eiginleikar gera þér kleift að ganga með einbeitni í verk. Aðrir vita að þér er alvara þegar þú tekur þér eitthvað fyrir hendur. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Óvænt daður gæti valdið þér óróleika í dag. Vegur sannrar ástar er ekki auðfarinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú mátt búast við óvæntum hlutum í samskiptum við fjöl- skylduna í dag. Það gæti ver- ið skynsamlegt að eiga næg- an mat í búrinu ef óvænta gesti ber að garði. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Óvæntar fréttir af systkini, ættingja eða nágranna berast þér í dag. Þú þarft að taka af- stöðu til hjálparbeiðni hvort sem þér líkar betur eða verr. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú átt erfitt með að standast freistingar í dag. En hugsaðu þig tvisvar um áður en þú eyðir peningunum þínum í eitthvað sem þú kannt að sjá eftir síðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Vertu þolinmóður við ein- hvern sem kann að fara í taugarnar á þér. Ef þú reynir að leiða hann hjá þér mun hann aðeins ergja þig frekar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú mátt búast við truflunum og töfum í vinnunni vegna mannfæðar og bilana. Þú skalt reyna að halda ró þinni, það er bæði þér og öðrum fyr- ir bestu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það er erfitt að einbeita sér að erfiðum verkefnum í dag. Þú vilt gjarnan brjótast út úr hversdagsleikanum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vertu á verði í dag og farðu að öllum leikreglum. Yfir- maður þinn kann að vera í stríðsskapi og þá er ekki gott að gefa honum tilefni. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þig skal ekki undra þótt erfitt verði að einbeita sér að verk- efnum í dag. Þú vilt gjarnan gera eitthvað allt annað en þessi venjubundnu störf sem þú þarft að vinna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Reyndu að vera jákvæður í dag, jafnvel þótt þú hittir fólk sem krefst greiðslu fyrir eitt- hvað. En láttu samt engan þvinga þig til að gera eitthvað sem þú vilt ekki. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Sumir dagar eru rólegir en aðrir ruglingslegir. Þú þarft að reyna að hafa stjórn á óþolinmæði þinni í dag; sættu þig við hana. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Besta vörnin gegn óvæntum viðbrögðum frá öðrum er að segja sem fæst í dag. Segðu öðrum að þú viljir hugsa mál- in vandlega áður en þú tekur ákvörðun. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.