Morgunblaðið - 11.10.2002, Qupperneq 53
Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl.
10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffi-
spjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn.
Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Sam-
komur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lof-
gjörð, barnasaga, prédikun og biblíu-
fræðsla. Barna- og unglingadeildir á
laugardögum. Létt hressing eftir sam-
komuna. Allir velkomnir. Biblíufræðsla
alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM
105,5.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. Kl.
16.30 æfing hjá Litlum lærisveinum,
yngri börn fædd ’93–’96, kl. 17.15 æfing
hjá Litlum lærisveinum, eldri börn fædd
’90–’92. Kórstjóri Guðrún Helga Bjarna-
dóttir.
Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Unglinga-
samkoma í kvöld kl. 21.
Sjöundadags aðventistar á Íslandi:
Samkomur á laugardögum:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu-
fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Tor Tjeransen.
Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði:
Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11.
Ræðumaður Jóhann Grétarsson.
Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut
2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Guðný
Kristjánsdóttir.
Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði
40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðumaður Maxwell
Ditta.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest-
mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric
Guðmundsson.
Biblíurannsókn og bænastundir eru: Í
Loftsalnum, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, á
fimmtudagskvöldum kl. 20 og á Breiða-
bólstað í Ölfusi á miðvikudagskvöldum
kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir.
Safnaðarstarf
Laugarneskirkja
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 53
GUÐSÞJÓNUSTA verður í Vík-
urkirkju nk. sunnudag, 13. októ-
ber, kl. 14. Kór Víkurkirkju leiðir
söng undir stjórn Kristínar
Waage organista. Fermingarbörn
eru sérstaklega minnt á að koma,
en auk þess eru önnur sóknarbörn
hvött til að mæta í messuna þeim
sjálfum til uppbyggingar og sál-
arstyrkingar.
Eftir guðsþjónustuna í Vík-
urkirkju 13. okt. verður helgi-
stund á Hjallatúni fyrir heim-
ilisfólk, starfsfólk og gesti. Kór
og organisti Víkurkirkju annast
tónlistarflutning og söng.
Önnur samvera Kirkjuskólans í
Mýrdal verður á laugardaginn 12.
október kl. 11:15 í Víkurskóla.
Fjölmennum.
Sr. Haraldur M. Kristjánsson,
og starfsfólk Kirkjuskólans.
Barnaguðsþjónusta
í Háteigskirkju
YFIR vetrarmánuðina eru barna-
guðsþjónustur í Háteigskirkju
alla sunnudaga klukkan ellefu. Í
Háteigskirkju er mikil áhersla
lögð á lifandi og skemmtilegan
söng þar sem allir fara á kostum,
bæði yngstu börnin og að sjálf-
sögðu foreldrarnir. En það hefur
einmitt verið sérstaklega ánægju-
legt í vetur hve duglegir for-
eldrar hafa verið að fylgja börn-
unum sínum í barnaguðsþjón-
usturnar. Öll börn sem sækja
barnaguðsþjónustur í Há-
teigskirkju fá gefins litabók sem
inniheldur fræðsluefni ann-
arinnar. Og ekki spillir fyrir að á
hverjum sunnudegi fá þau nýjan
límmiða sem þau geta bætt í bók-
ina sína. Í bókinni er líka að finna
stuttan fræðslutexta sem er hugs-
aður til lestrar heimafyrir með
aðstoð foreldra. Barnaguðsþjón-
usturnar í Háteigskirkju eru 40
mínútna langar. Næstkomandi
sunnudag er barnaguðsþjónustan
í umsjón Péturs Björgvins Þor-
steinssonar og Guðrúnar Helgu
Harðardóttur. Á píanóinu verður
Valdimar Kristjánsson. Nánari
upplýsingar um messur og safn-
aðarstarf í Háteigskirkju má
finna á vef kirkjunnar, hateigs-
kirkja.is.
Víkurkirkja
í Mýrdal
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Arðbær aukavinna
Bandarískir dollarar, íslensk orka,
þar sem engar tekjutakmarkanir eru. Byggðu
upp þínar eigin lífeyristekjur. Hafið samband
við Björn, s. 820 5788, netfang: beg@isl.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 17. október
kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kópavogsbúar
Opið hús
Sjálfstæðisfélag Kópa-
vogs býður Kópavogsbú-
um í opið hús á laugar-
dagsmorgnum milli
kl. 10.00 og 12.00 í Hamra-
borg 1, 3. hæð.
Þar gefst Kópavogsbú-
um kostur á að hitta
alþingismenn, bæjarfull-
trúa, nefndarfólk og aðra
trúnaðarmenn flokksins,
skiptast á skoðunum og koma málum á framfæri.
Ármann Kr. Ólafsson og Sigurrós Þorgrímsdóttir bæjarfulltrúar
verða í opnu húsi á morgun, laugardaginn 12. október.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Aðalfundur
Stjórn Skagans hf. boðar hér með til aðalfund-
ar félagsins vegna starfsársins 2001 föstudag-
inn 18. október 2002 klukkan 13.00 í kaffistofu
Þorgeirs & Ellerts hf., Bakkatúni 30, Akranesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um aukningu hlutafjár félagsins.
3. Tillaga um heimild félagsins til kaupa á eigin
hlutabréfum samkvæmt 7.grein samþykkta
félagsins.
4. Önnur mál löglega upp borin.
Stjórn Skagans hf.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1,
Ólafsfirði sem hér segir á eftirfarandi eign:
Hornbrekkuvegur 13, Ólafsfirði, þingl. eig. Hilmar Örn Tryggvason,
gerðarbeiðandi Kreditkort hf., 440686-1259, Ármúla 28, 128 Reykjavík,
miðvikudaginn 16. oktber 2002 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
9. október 2002.
TILKYNNINGAR
Bókaútgefendur
Skilafrestur vegna kynninga og auglýsinga í
Bókatíðindum 2002 rennur út 14. október nk.
Ritinu verður sem áður dreift á öll heimili á
Íslandi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Félags íslenskra bókaútgefenda,
Barónsstíg 5, sími 511 8020.
Félag íslenskra bókaútgefenda.
Auglýsing um tillögu að
breytingu á aðalskipulagi
Vatnsleysustrandarhrepps
1994—2014
Sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps aug-
lýsir skv. 1. mgr. 21 gr. skipulags- og bygging-
arlaga nr. 73/1997 tillögu að verulegri breyt-
ingu á aðalskipulagi Vatnsleysustrandarhrepps
1994—2014.
Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemdir við
tillöguna.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu hreppsins
í Iðndal 2, Vogum, frá og með föstudeginum
18. október 2002 til og með 15. nóvember
2002.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við breytingartillöguna. Frestur til að
skila inn athugasemdum er til 29. nóvember
2002.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir innan
tilgreinds frests, telst samþykkur henni.
Auglýsing um deiliskipu-
lag í Vatnsleysustrandar-
hreppi
Hér með er lýst eftir athugasemdum við deili-
skipulag í Vatnsleysustrandarhreppi, nánar
tiltekið frístundabyggð í Hvassahrauni.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu hreppsins
frá og með föstudeginum 18. október 2002 til
og með 15. nóvember 2002.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við breytingatillöguna.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til
29. nóvember 2002.
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir innan
tilgreinds frests, telst samþykkur henni.
Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps,
Jóhanna Reynisdóttir.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Melasíða 1, íbúð O, 305 Akureyri, þingl. eig. Brynjar Aðalsteinn
Sigurðsson og Agnes Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaup-
staður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. október 2002 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
10. október 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Uppboð
Að kröfu Tollstjórans á Selfossi fer fram opinbert uppboð á ótoll-
afgreiddum vörum í vörugeymslu Eimskips hf. á Hrísmýri 2B,
Selfossi, föstudaginn 18. október 2002 kl. 14.00 og í vörugeymslu
Samskipa hf. á Austurvegi 69, Selfossi, kl. 15.00 sama dag.
Selt verður m.a.: Toyota 4runner árg. 1988 (tjónabíll), eimingatæki,
refapokar, þakeiningar, flugvélahreinsiefni og sápa, vattrúllur til
bólstrunar, fylgihlutir í bíla og margskonar verkfæri.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
7. október 2002.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 18310118½ FI.
I.O.O.F. 1 18310118 Sk.
Vetrardagskrá Guðspekifélags-
ins hefst á morgun laugardag kl.
15.00 með kaffisamsæti í húsi
félagsins Ingólsstræti 22.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is ATVINNA
mbl.is