Morgunblaðið - 11.10.2002, Side 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Hafið
Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess
vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum
tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik-
myndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um
sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.)
Háskólabíó, Sambíóin.
Fríða og Dýrið
Yndisleg saga, frábær tónlistaratriði (líka það
nýja) og fallegar teikningar. (H.L.) ½
Sambíóin, Háskólabíó.
Habla con ella
Frábær leikur og yndislegt
melódrama í mjög sérstakri
ástarsögu. (H.L.) Regnboginn.
Insomnia
Óvenju vönduð og athyglis-
verð mynd um leit að morð-
ingja með mörgum, óvæntum
hliðarsögum. Tekin á fögrum
og framandi slóðum í Alaska,
framvindan er grípandi frá
upphafi til enda og leikhóp-
urinn, með vansvefta Al Pac-
ino í fararbroddi, er unun á að
horfa. (S.V.) Sambíóin Reykjavík og Ak-
ureyri, Háskólabíó.
Fálkar
Það er ljóst að Friðrik Þór
Friðriksson er sífellt að verða
snjallari myndsmiður, en í
Fálkum er skapaður heillandi sjónrænn heim-
ur, þar sem persónur berast í átt að forlögum
sínum. (H.J.) Sambíóin.
Bourne Identity
Fínasta spennumynd í raunsæjum og ótækni-
væddum stíl. Sagan hefði mátt vera marg-
slungnari, en smekkleg vinnubrögð leikstjóra
og fínn leikur Matts Damons og hinnar þýsku
Frönku Potente gera myndina að fersku aft-
urhvarfi til gamalla og góðra spennumynda.
(H.L.) Sambíóin, Háskólabíó.
Battle Royale
Þættir í vestrænni menningu, s.s. veruleika-
sjónvarpsfíknin og fylgifiskar eftirlitssam-
félagsins, eru settir inn í ýkt og ímyndað sam-
hengi. (H.J.) Háskólabíó (Film-undur).
Lilo & Stitch
Skemmtileg og öðruvísi fjölskyldumynd frá
Disney. Falleg og fjörug um fjölskylduna, vin-
ina og lífsgleðina. (H.L.) Sambíóin.
Orange County
Kemur þægilega á óvart. Óvenju vitræn „ung-
lingamynd“, bráðfyndið og háðskt handrit
með litríkum persónum sem eru túlkaðar af
óaðfinnanlegum leikarahópi með Jack Black
fremstan meðal jafningja. Skilur við mann í
veisluskapi. (S.V.) Laugarásbíó.
Stúart litli 2
Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um músina
Stúart, fjölskyldu hans og vini. Sagan er
skemmtileg og spennandi og ekki vantar
brandarana frá heimiliskettinum Snjóberi.
(H.L.) Smárabíó, Borgarbíó.
Maður eins og ég
Dálítið glompótt en góð af-
þreying með Þorstein Guð-
mundsson fremstan í fínum
leikhópi. (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó.
xXx
Vin Diesel er flottur larfa-
Bond. Hasaratriðin flott og
myndin bara skemmtileg.
Sagan þó þunnildi, gamal-
dags og illa leikin. (H.L.)
Smárabíó, Regnboginn.
Pétur og kötturinn
Brandur 2
Þeir félagar eru alltaf hressir
og bralla helling. Skemmti-
legar teikningar og skemmtilega afslappaðar
og heilbrigðar sögur. (H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó.
Windtalkers
Ábúðarmikil mynd úr Kyrrahafsátökum síðari
heimsstyrjaldarinnar. Forvitnileg saga um þátt
frumbyggja N-Ameríku kafnar í brellum og
lengd en inni á milli glittir í góða mynd. (S.V.)
Sambíóin, Háskólabíó.
K-19: The Widowmaker
Merkilega saga rússneskrar kafbátaáhafnar úr
kalda stríðinu sem forðaði kjarnorkukafbátn-
um frá því að springa í loft upp og hrinda
þannig af stað heimsstyrjöld. En því miður er
hún of þurr og langdregin til að byrja með.
(H.L.) Regnboginn
Signs
Væntingar til leikstjórans M. Night Shyamalan
eru miklar, en hér fatast honum flugið. Um-
gjörðin er vönduð en fyrirsjáanleiki og ósam-
ræmi setja mark sitt á sálfræðina í sögunni.
(H.J.) Sambíóin.
Goldmember
Austin Powers er sjálfum sér líkur. Sami neð-
anmittishúmorinn sem hellist yfir mann.
Nokkur frábær atriði, Beyoncé er flott og Mich-
ael Caine góður. Geggjað, já. (H.L.) Laugarásbíó.
Serving Sara
Hugsuð fyrir ákveðnar tegundir áhorfenda; þá
sem fara að sjá myndina bara til að sjá Matth-
ew Perry og þá sem fara til að sjá Elizabeth
Hurley í léttklæddu hlutverki sínu og að lokum
þá sem fara í bíó einfaldlega til þess að sjá
eitthvað litríkt hreyfast á tjaldinu. (H.J.)
Sambíóin.
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
The Bourne Identity
ku vera ferskt aftur-
hvarf til góðra
spennumynda.
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
Hljómsveitin
Léttir sprettir...
...leikur fyrir dansi
föstudag og laugardag
Fínir skemmmtikraftar á Kringlukránni
Fjölbreyttur tilboðsmatseðill
fyrir leikhúsgesti.
Nauðsynlegt er að panta
í tíma borð í síma 568-0878
Í KVÖLD:
Orri Har›arson er me› tónleika
í kvöld kl. 22:15, flar sem leikur
lög af n‡rri plötu sinni.
Nk. fiRI‹JUDAG:
Hrólfur Vagnsson harmonikku-
leikari og Blues Brazil eru me›
tónleika n.k. flri›judag kl. 21:00.
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga,
kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd.
Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir
sýningar. Sími 562 9700
Fös 11/10 kl. 21 Nokkrar ósóttar pantanir
Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Lau 12/10 kl. 21 Uppselt
Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti
Lau 19/10 kl. 21 Uppselt
Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt
Sun 20/10 kl. 21 Uppselt
Mið 23/10 kl. 21 Aukasýning Uppselt
Fim 24/10 kl. 21 Uppselt
Sun 27/10 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 21 Uppselt
Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti
Lau 2/11 kl. 21 Uppselt
Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
Fös 8/11 kl. 21 Uppselt
Fös 8/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
Lau 9/11 kl. 21 Örfá sæti
Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti
ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR
7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin.
10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun
Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000
Stóra svið
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Í kvöld kl 20 - ath. kvöldsýning
Su 13/10 kl 14, Su 20/10 kl 14
KRYDDLEGIN HJÖRTU
e. Laura Esquivel
Lau 12/10 kl 20, Lau 19/10 kl 20
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Fö 18. okt kl. 20 - Aukasýning
Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning
Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Í kvöld kl 20, Lau 12/10 kl 20 UPPSELT
Sun 13/10 kl 20 UPPSELT Síðustu sýningar
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Í kvöld kl. 20, Fö 18/10 kl. 20, Lau 19/10 kl. 20,
Fi 24/10 kl 20, Fö 25/10 kl 20
AND BJÖRK, OF COURSE ..
e. Þorvald Þorsteinsson
Lau 12/10 kl 20, Su 20/10 kl 20, AUKASÝNING
Síðustu sýningar
15:15 TÓNLEIKAR
Ferðalög. Jean Francaix Lau 12/10 kl. 15:15
Nýja sviðið
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
Frumsýn. lau. 12. okt. kl. 14 upp-
selt
2. sýn. sun. 13. okt. kl. 14 örfá sæti
3. sýn. sun. 20. okt. kl. 14
4. sýn. sun 27. okt. kl. 14
eftir Þorvald Þorsteinsson
sun. 20. okt. kl. 14
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
sun. 13. okt. kl. 14
lau. 26. okt. kl. 14
HEIÐARSNÆLDA
Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin
Frumsýn lau. 19. okt. kl. 14 uppselt
2. sýn. 25. okt. kl. 10.30 uppselt
3. sýn. 27. okt. kl. 14
4. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt
Miðaverð kr. 1.100.
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
Tónleikar í gulu röðinni í Háskólabíói
í kvöld kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir
Sesselja Kristjánsdóttir
Gunnar Guðbjörnsson
Tómas Tómasson
Kór: Söngsveitin Fílharmónía
W. A. Mozart: Sinfónía nr. 25, KV 183
W. A. Mozart: Requiem
Requiem: eitt af umtöluðustu
verkum tónlistarsögunnar, svana-
söngur meistara, minnisvarði
um snilling.
Mozart
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Grettissaga saga Grettis
frumsýnd 12. október
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu
lau 12. okt kl. 20 frumsýning, uppselt, sun 13. okt kl. 20, fös 18. okt. kl. 20, lau
19. okt. kl. 20, föst 25. okt. kl. 20, lau 26. okt. kl. 20
Sellófon
eftir Björk Jakobsdóttur
þri 15. okt. uppselt, mið 16, okt, uppselt, fim 17. okt. uppselt, sun 20 okt. uppselt,
þri 22. okt. uppselt, mið 23. okt. uppselt, sun 27. okt. uppselt, þri 29. okt. uppselt,
mið 30. okt. uppselt, sun. 3. nóv. uppselt, mið. 6. nóv. laus sæti sun 10. nóv. laus
sæti.
Vesturgötu 3 Í HLAÐVARPANUM
Mjöll Holm og hljómsveit
Gestasöngvari Raggi Bjarna
Í kvöld, föstud. 11. okt. kl. 21.00
Myrkar rósir
fös. 25. okt. og lau. 26. okt. kl. 21.00
Valgerður Guðnad., Inga Stefánsd. söngkonur
og Anna R. Atlad. píanóleikari ásamt strengja-
kvartett flytja lög úr kvikmyndum.
Ljúffengur málsverður
fyrir alla kvöldviðburði
MIÐASALA Í S. 551 9030 kl. 10-16
Símsvari eftir kl. 16.