Morgunblaðið - 11.10.2002, Side 63

Morgunblaðið - 11.10.2002, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 63 Engir stjórnmálamenn „Það sem greinir þáttinn frá öðr- um spjallþáttum er að engir stjórn- málamenn koma til mín. Ég ákvað það strax. Þeir fá nóg pláss annars staðar,“ segir Finnur. „Við ætlum líka að tala um litlu skrýtnu frétt- irnar og velta hlutunum fyrir okk- ur á öðrum nótum en gert er ann- ars staðar,“ segir Finnur en þátturinn er í beinni útsendingu og nóg um að vera þótt stjórn- málamenn fái frí. ÞRÁTT fyrir að ekkert heitt vatn sé í heita pottinum hans Finns Vil- hjálmssonar eru umræðurnar á suðupunkti. Heiti potturinn er nýr spjallþáttur á dagskrá Skjás eins þar sem Finnur, ásamt góðum gest- um, dýfir sér á kaf í ýmis krassandi málefni. Þátturinn er fjörutíu mín- útna langur og er fjórskiptur og vekur athygli að hvert brot gengur undir skemmtilegu nafni við hæfi. Í fyrsta hluta þáttarins fær Finnur til sín tvo gesti er ræða málefni líð- andi stundar í „Nuddpottinum“, „Blómapotturinn“ leggur rækt við menningarlífið, í „Froðunni“ fást nýjustu fréttirnar af ritstjórn tíma- ritsins Séð og heyrt og í „Suðupott- inum“ er skoðað hvað hæst ber um helgina og endar þátturinn á skemmtiatriði. Heiti potturinn er á dagskrá í kvöld klukkan 19:50 eins og aðra föstudaga. Grínistinn og rokkarinn Sigurjón Kjartansson verður annar gesta Finns í „Nuddpottinum“ í kvöld og „Suðupottinn“ situr, „ís- lenskur harmonikku-Hendrix“, Hrólfur Vagnsson. Í næstu viku hlýja Þorsteinn „fóstbróðir“ Guð- mundsson og stórpopparinn Bubbi Morthens sér í pottinum og tekur Bubbi einnig lagið. Bullandi og kraumandi umræður Finnur Vilhjálmsson er umsjón- armaður spjallþáttarins Heita pottsins á Skjá einum. Finnur Vilhjálmsson í Heita pottinum á Skjá einum ingarun@mbl.is Nú eru 25 ár síðan kóngurinn sjálfur, Elvis Presley, gaf upp öndina. Nýr safndiskur rennur út eins og heitar lummur með rjóma um þessar mundir og alls kyns tilstand er vegna þessa. Meðal annars mun MTV-stöðin senda út sérstakan þátt til heiðurs Presley í enda árs þar sem stjörnur eins og Britney Spears, Bono, No Doubt, Tom Petty, Sheryl Crow, Dave Matthews, Chuck D, Steven Tyler og Dennis Hopper munu syngja uppáhalds Presley-lögin sín … Hinn málglaði meginmaður Limp Bizkit, Fred Durst, segir að einkenni næstu plötu sé að „minna sé meira“. Platan er sú fyrsta eftir að Wes Borland gít- arleikari hætti og er nú verið að velja lög á hana úr um 30 laga safni. Plat- an kemur út á næsta ári … POPPkorn Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 1/2Kvikmyndir.is www.regnboginn.is Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 10.30. Yfir 15.000 manns! Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.40 og 8. Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50. Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Sýnd kl. 4. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! Sýnd kl. 6. 1/2Kvikmyndir.is „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir klikkaði bróðir hans allt til að hjálpa. Frábær grínmynd með hinum villta Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin. SK. RADIO-X Yfir 12.000 manns! Forsýning kl. 12 á miðnætti RED DRAGON miðnæturforsýning. Miðasala opnar kl. 15.30. Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. í I i ’ i . Slepptu villidýrinu í þér lausu…og Þegar hann talar, hlusta konur. l illi i í l l , l .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.