Morgunblaðið - 11.10.2002, Page 64

Morgunblaðið - 11.10.2002, Page 64
EINS og áður hefur komið fram er klámmyndaleikarinn frægi Ron Jer- emy væntanlegur til landsins vegna sýningu heimildarmyndarinnar Porn Star: The Legend of Ron Jeremy. Það er Film-Undur sem hefur veg og vanda af komu þessa afkastasama leikara sem hefur leikið í yfir 4000 myndum á ferlinum. Heimildarmyndin verður sýnd fimmtudagskvöldið 24. október í Háskólabíói og verður hægt að spyrja Je- remy spjörunum úr að lokinni sýningu. Forsala á sýn- inguna er í fullum gangi um þessar mundir. En Jeremy ætlar ekki að láta þar við standa. Kvöld- ið eftir verður miðnæturuppistand á sama stað þar sem Jeremy mun skemmta ásamt Jóni Gnarr og Pétri Ding Dong. Skemmtunin er bönnuð börnum og mun hún standa fram á blánótt. Á laugardagskvöldinu mun kappinn svo sperra sig með XXX Rott- weilerhundum, þar sem þeir munu flytja efni af væntanlegri plötu. Einnig spila Vínyll og Páll Óskar og „go go“ stelpur láta sjá sig. Ron Jeremy verður önnum kafinn á Íslandi Uppistand og rapp með hundunum Ron Jeremy ásamt Courtney Love. 64 FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12. MBL Sýnd kl. 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.  SV Mbl  SG. DV ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV HL. MBL Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6.50 og 9. Vit 433 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust skólanum sínum! Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV„Íslenskt meistaraverk..“ SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 5 og 6. Vit 441. 30.000 áhorfendur FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 11.15. B.i. 16 ára. Vit 453 Ef þú ert að leita að sannleikanum þá ertu ekki á réttum stað E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Óvissusýning kl. 10.15  Kvikmyndir.com Frábær spennumynd með Val Kilmerfyrir þá sem fíluðu Memento.. Brjáluð tónlist í myndinni með m.a. ChemicalBrothers og Moby. AUKASÝNING KL. 11.15 „Heila nótt ég dansað gæti.....“ Ball í kvöld frá kl. 22.00 til 2.00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur sjá um fjörið með þér. HARMONIKUBALLNI Gömlu og nýju dansarnir • Dansleikur fyrir alla • Miðaverð kr. 1.200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.