Morgunblaðið - 06.12.2002, Side 5

Morgunblaðið - 06.12.2002, Side 5
edda.is me› tilnefningu til Einstætt afrek fiingvellir eru mesti sögusta›ur Íslands. fieir eru einnig me›al merkustu sta›a landsins frá sjónarhóli náttúrufræ›innar, enda er flar a› finna eitt af sérkennilegustu vatnasvæ›um heims. Í flessari glæsilegu og vöndu›u bók er fjalla› um svæ›i› frá ‡msum hli›um. Fremstu náttúruvísindamenn okkar segja hér frá mótun svæ›isins, jar›fræ›i, ve›urfari, gró›ri og d‡ralífi. Bókina pr‡›ir mikill fjöldi ljósmynda, sk‡ringarmynda og korta. Ritstjórar eru Pétur M. Jónason og Páll Hersteinsson. Afi minn Halldór Laxness Au›ur Jónsdóttir dregur upp einstaka mynd af afa sínum, Halldóri Kiljan Laxness, bæ›i sem litlum dreng og fleim gamla manni sem hún flekkti, í hl‡rri og brá›skemmtilegri bók sem lesendur frá átta ára aldri munu hafa gaman af. Heimssaga Péturs heldur áfram Á 12. öld er öll Evrópa á faraldsfæti til Rómar. fiar leita menn sálu sinni hjálpar og freista fless a› grei›a götu hennar til himna. Á 20. öld liggja líka lei›ir til Rómar en ólíkt pílagrímum fyrri tíma fer Máni flanga› á puttanum. Hér fléttast saman tvennir tímar, líkt og í fyrri bók Péturs, Myndinni af heiminum, sem var fádæma vel teki›. Lei›in til Rómar er annar hluti í sagnaflokki Péturs, Skáldsaga Íslands. „Ótrúleg frásagnargle›i“ „Rosalega skemmtileg, mjög fyndin og frumleg hugsun. Ég haf›i mikla ánægju af flví a› lesa flessa bók.“ Súsanna Svavarsdóttir, Ísland í bíti› „Ótrúleg frásagnargle›i ... Stórskemmtileg og hörkuspennandi saga sem kemur ímyndunaraflinu á fljúgandi fer›.“ fiorger›ur E. Sigur›ardóttir, Kastljósi› „Stíllinn er bæ›i léttur og leikandi, og oft á tí›um fyndinn, enda höfundurinn einkar laginn vi› a› leika sér me› go›sagnir íslenskra fljó›ernisrómantíkur.“ Frí›a Björk Ingvarsdóttir, Mbl. Or›gnótt og stílgaldur Thor Vilhjálmsson heldur hér áfram a› l‡sa tímum sem voru baksvi› ver›launaskáldsögunnar Morgunflula í stráum. Me› or›gnótt sinni og stílgaldri, djúpri innlifun og sterkri samú› færir hann okkur nær tímum sem um margt minna á okkar daga í vi›sjám sínum og heimsendaugg. „Undurfögur og meitlu›“ „Einhver fegursta ljó›abók sí›ari tíma.“ Birna Bjarnadóttir, RÚV „Ljó› bókarinnar eru framar ö›ru undurfögur og meitlu›, en einnig ví›a leiftrandi skemmtileg ... hápunktur á ferli Ingibjargar Haraldsdóttur sem ljó›skálds og ekki bara á hennar ferli heldur hafa hér gerst tí›indi í íslenskri ljó›list.“ Soffía Au›ur Birgisdóttir, Mbl. „Ingibjörg hefur fyrir löngu unni› sér sess sem eitt af bestu ljó›skáldum fljó›arinnar og Hvar sem ég ver› styrkir hana enn frekar í fleim sessi.“ Sigrí›ur Albertsdóttir, DV Au›ur Jónsdóttir Ingibjörg Halldórsdóttir Pétur Gunnarsson Andri Snær Magnason Thor Vilhjálmsson Til hamingju Íslensku bókmenntaver›launanna ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 1 96 28 12 /2 00 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.