Morgunblaðið - 06.12.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 06.12.2002, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2002 9 HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann um fimmtugt í 5,3 milljóna króna sekt fyrir brot gegn lögum um virðisauka- skatt. Kemur 5 mánaða fangelsi í stað sektarinnar verði hún ekki borguð innan fjögurra vikna. Maðurinn, sem stundaði sjálfstæða atvinnustarfsemi, var ákærður fyrir að hafa ekki staðið Sýslumanninum á Akureyri skil á virðisaukaskatti sem hann hafði innheimt á árunum 1997, 1998, 1999 og 2000, samtals að fjár- hæð rúmar 2,6 milljónir króna. Nem- ur sektarupphæðin því tvöfaldri þeirri upphæð sem hann skaut und- an. Í dómnum segir að brot mannsins hafi verið fullframin en hann afhenti ekki innheimtan virðisaukaskatt á lögmæltum tíma. Skil á hluta skatts- ins eftir tímamark breytti engu þar um. Þá hafi hann á engan hátt getað samið sig undan umræddri laga- skyldu, eins og hann bar fyrir dómi. Snemma árs 1997 var maðurinn dæmdur til greiðslu þriggja milljóna sektar fyrir virðisaukaskattsbrot. Með tilliti til þess og þrátt fyrir að hafa greitt nálega allan höfuðstól þess virðisaukaskatts, er málið nú snerist um, þótti héraðsdómara refsing hans hæfilega ákveðin 5,3 milljóna sekt. Freyr Ófeigsson dómstjóri kvað upp dóminn. Verjandi ákærða var Árni Pálsson hrl. Málið sótti Helgi M. Gunnarsson fulltrúi efnahagsbrota- deildar ríkislögreglustjóra. 5,3 milljóna kr. sekt fyrir virðis- aukaskattsbrot Bankastræti 14, sími 552 1555 30% afsláttur af buxum föstudag og laugardag Lokað sunnudag Eddufelli 2 s. 557 1730 • Bæjarlind 6 s. 554 7030. Opið laugardaga 10-17 • Bæjarlind opið sunnudaga kl. 13-16 Jólaglaðningur Nú komið þið allar til okkar föstudag, laugardag og sunnudag. Buxur og skyrtur með 20% afslætti Full búð af glæsilegum hátíðarfatnaði Fallegar peysur og blússur í mjúka jólapakkann Minnum á gjafakortin Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardag frá kl. 10.00—18.00. Vantar í skóinn? Komdu í heimsókn. Litla JÓLABÚÐIN Grundarstíg 7, 101 R., s. 551 5992 Opið alla daga 12-18 sósuskál einnig fyrir osta og súkkulaði-fondue og margt fleira. ostakúba notast einnig fyrir salat, ávexti, pottrétti eða poppkorn. Tréplattinn fyrir ostana, tertuna eða kjötið. verð: 5.950.- HÁGÆÐA STÁLVARA prýðir öll eldhús meiriháttar verð: 5.950.-. . www.tk.is Gjafir við öll tækifæri Laugavegi 84, sími 551 0756 Kjólar • Dragtir • Jakkar Samkvæmisfatnaður frá Lagersala Antik-hússins er opin alla daga frá kl. 14.00-18.00 í Suðurhrauni 12, Garðabæ. Borðstofuhúsgögn, bókaskápar, skrifborð og skrautmunir. NÝTT Í VERO MODA LAUGAVEGI 97 • KRINGLUNNI • SMÁRALIND Ný snyrtivörulína Verð 390-990 Verslun Jórunnar Brynjólfsdóttur sími 551 6088 Vinsælu satin- sængurverasettin eru komin á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs við hliðina á Pipar og Salt. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.