Morgunblaðið - 19.12.2002, Síða 11

Morgunblaðið - 19.12.2002, Síða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 11 Úrval jólagjafa Náttsloppar Náttföt Nátttreyjur Ullar & silkinærföt Glæsileg undirföt og margt margt fleira Gjafakort Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Kringlunni — s. 568 1822 Áttu von á barni Bolur kr. 3.900 ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Flíspeysa 3900 900 Röndóttur blaxerjakki 5900 1900 Vatteraður jakki 5900 2400 Bómullarpeyra 6600 1900 Rennd jakkapeysa 5800 1900 Tunika 3900 1700 Dömuskyrta 3100 1200 Kjóll 4600 1900 Stutt piil 2900 1200 Rúskinnsstígvél 8900 2900 Herrapeysa 5900 2400 Herraskyrta 4000 1600 ...og margt margt fleira stærðir 36-52 50—80% afsláttur Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00-18.00 www.friendtex.is Ný sending af jólatoppum LAUGAVEGI 97 - KRINGLUNNI — SMÁRALIND M eð gö ng uf at na ðu r ÞUMALÍNA Skólavörðustíg 41, sími 551 2136. Póstsendum. Vertu smart í meðgöngu- fatnaði frá Þumalínu Ný sending Eldri fatnaður með 50% afslætti Fyrir litla krílið Ekta bómullar- og ullarfatnaður, ullarteppi og sérhannaðar ullargærur - besta jólagjöfin. AFKASTAMIKILL hugbúnaður sem nýtist til að þróa kennsluefni og grunngögn vegna rannsókna- og fræðistarfa fyrir Netið hefur verið þróaður á síðasta ári hjá Upplýs- ingaþjónustu Háskóla Íslands, að sögn Jóns Erlendssonar, verkfræð- ings og forstöðumanns Upplýsinga- þjónustunnar. Hugmynd búnaðar- ins er Jóns en sonur hans, Árni Már tölvunarfræðinemi hefur þróað hug- myndina áfram. Jón segir að hug- búnaðurinn nýtist til að búa til vef- síður með innbyggða leitarmögu- leika með miklum afköstum. „Hugbúnaðurinn er okkar aðal- vinnutæki,“ segir Jón og vísar þar til Upplýsingaþjónustunnar. Búnað- urinn er auk þess að „fara í prófun hjá kennurum og vísindamönnum innan Háskóla Íslands.“ Upplýsingaþjónusta Háskóla Ís- lands hefur frá árinu 1998 unnið að bættri framleiðni í námi og fræðslu. „Búið er að þróa gagnabanka með efni á þessu sviði er inniheldur yfir 4.000 vefsíður,“ segir Jón, en alls hefur Upplýsingaþjónustan 14.000 vefsíður. Verkefnið hefur verið unn- ið með stuðningi fjárlaganefndar Alþingis og í samvinnu við Kenn- araháskóla Íslands og allmarga framhaldsskóla. „Hagnýting þessa hugbúnaðar fyrir kennara og nemendur í HÍ hefur hlotið afar jákvæðar undir- tektir,“ segir Jón. Auk þess hefur verið undirbúið verulegt átak í sam- vinnu við Landsspítalann – háskóla- sjúkrahús, þróun „þekkingarnets um hagræðingu í heilbrigðismál- um“. Afkastamikill hug- búnaður þróaður Upplýsingaþjónusta HÍ með 14 þúsund vefsíður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.