Morgunblaðið - 19.12.2002, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 19.12.2002, Qupperneq 49
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 49 ADSL mótald • Stofngjald • Músarmotta Samtals verðmæti 18.125 kr. Aðeins 5.900 kr. Tilboð 1. Hver býður betur? Startpakkinn - allt sem til þarf ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I SS 1 94 81 11 /2 00 2 Nokia 3310 á 9.900 kr. Með 12 mánaða áskrift. Ekkert stofngjald 2.100 Venjulegt verð 14.900 kr. 9.900 kr. Tilboð 2. islandssimi.is Hringdu strax í síma 800 1111 eða komdu í verslun okkar í Kringlunni. Ný Puma ilmvötn fyrir stelpur og stráka Þú sparar kr. 6.590 Kynntu þér tilboðin! Spennandi bökunar- tilboð! gera almenningi kleift að fullnægja þörfum sínum betur og/eða ódýrar en áður. Í öðru lagi geta auglýs- endur aukið verðmæti vöru eða þjónustu sinnar með því að tengja jákvæða huglæga þætti við vöru- merki sitt í gegnum ímyndarauglýs- ingar. Varan eða þjónustan uppfyll- ir þá fleiri þarfir en áður. Brotthvarf RÚV af auglýsinga- markaði myndi því almennt séð skerða möguleika almennings á því að uppfylla þarfir sínar og/eða yki kostnað þeirra við það. Áhrif brotthvarfs RÚV fyrir aug- lýsendur eru í meginatriðum af tvennum toga. Í fyrsta lagi minnkar aðgengi auglýsenda að almenningi. RÚV hefur mesta vikulega dekkun ljósvakamiðlanna (þ.e. nær augum og eyrum flestra) og ekki er hægt að ná til ákveðins hluta þjóðarinnar nema í gegnum RÚV. Þetta þýðir að erfiðara yrði fyrir auglýsendur, og þar með óhagkvæmara, að nálg- ast neytendur ef RÚV nyti ekki við. Í öðru lagi myndi brotthvarf RÚV þýða að dýrara yrði fyrir auglýs- endur að koma skilaboðum sínum á framfæri við neytendur. Þetta á rætur sínar að rekja bæði til þess að framboð auglýsingatíma í ljós- vakamiðlunum myndi minnka með tilheyrandi verðhækkunum (vænt- anlega umfram aukið áhorf) og líka vegna þess að samval auglýsinga- tíma verður óhagstæðara (það yrði dýrara að ná til neytenda án RÚV jafnvel þótt einkareknu ljósvaka- miðlarnir myndu ekki hækka verðskrár sínar – ef svo væri ekki þá væri hvort sem er ekki verið að auglýsa á RÚV!). Áhrif brotthvarfs RÚV á almenn- ing yrðu ferns konar. Í fyrsta lagi myndu afnotagjöld RÚV hækka miðað við óbreyttar rekstrarfor- sendur, þ.e. ef bæta ætti RÚV upp tapaðar auglýsingatekjur. Að sjálf- sögðu fer endanlegur kostnaðar- auki síðan eftir því hversu takmark- að endurskoðað hlutverk RÚV yrði. Í öðru lagi yrði eins og fyrr var get- ið mun erfiðara fyrir almenning að afla sér upplýsinga um vörur og þjónustu og þar með erfiðara og/ eða dýrara fyrir hann að fullnægja þörfum sínum. Í þriðja lagi myndi verð á vöru og þjónustu hækka vegna þess að auglýsendur þyrftu að leita óhagkvæmari/dýrari leiða til að koma upplýsingum um vörur sínar eða þjónustu á framfæri og auka verðmæti þeirra með ímynd- arauglýsingum. Og að síðustu má ekki gleyma því að auglýsingar hafa, auk upplýsingahlutverksins, ákveðið afþreyingar- og skemmt- anagildi, og geta jafnvel lengt líf fólks ef rétt er að hláturinn lengi líf- ið eins og rannsóknir benda til! Í ljósi þess sem sagt hefur verið hér að ofan ætti engum að koma á óvart að auglýsendur og meginþorri landsmanna vilja að RÚV verði áfram á auglýsingamarkaði. Höfundur er formaður Samtaka auglýsenda. mbl.isFRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.