Morgunblaðið - 27.12.2002, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.12.2002, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 11.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Rapparinn Lil Bow Wow finnur galdraskó sem Jordan átti og kemst í NBA! Margur er knár þó hann sé smár - frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 12, 2 og 4. Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8, 10 og 11.30. kl. 3, 7 og 11. YFIR 45.000 GESTIR DV RadíóX Sýnd kl. 2, 5, 6.30, 8, 10 og 11.30. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i Kvimyndir.com 1/2HK DV “Mögnuð upplifun” FBL “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i RadíóXDV YFIR 45.000 GESTIR. Sýnd kl. 5.15 og 7.40. B.i. 12 ára Sýnd kl. 12 KRAFTSÝNING, 2, 4, 8, 10 og KRAFTSÝNING kl. 12. KRAFTsýningar kl. 12 og 12 Kvimyndir.com1/2HK DV Mögnuð upplifun FBL Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomn- um tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Lord of the Rings: The Twin Towers: Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal Millikafli stórvirkis Tolkiens og Jacksons gnæfir yfir aðrar myndir ársins, mikilfengleg sagnagáfa þeirra skapar eitt magnaðasta ævintýri kvikmyndasögunnar. Ósvikin epík um hugrekki, vináttu og drenglyndi. (S.V.) Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn, Kringlubíó, Bíóhöllin Akranesi, Borgarbíó En sång för Martin Ein besta mynd Bille Augusts fjallar afdrátt- arlaust um ægilegar afleiðingar miskunnar- lauss sjúkdóms og knýr áhorfandann til að velta fyrir sér fallvaltleika lífsins. (S.V.) ½ Regnboginn Harry Potter og leyniklefinn Harry og félagar eru komnir aftur í mynd fullri af frábærum karakterum, ótrúlegum aðstæð- um, spennu og hryllingi. Gaman, gaman! (H.L.) Háskólabíó, Sambíóin Reykjavík, Keflavík og Akureyri. Possession Sannkallað konfekt fyrir auga og eyru, vönduð gæðamynd; skynsamleg blanda af gamni og alvöru, nútíð og fortíð. (S.V.) ½ Háskólabíó Changing Lanes (Skipt um akrein) Vel leikin mynd um afdrifaríkan dag í lífi tveggja manna. Óvanaleg spennumynd því hún veltir fyrir sér siðferði, fjölskylduböndum, heiðri og skyldum, á vitrænan hátt. (S.V.) Sambíóin. Das Experiment Kraftmikil og áhugaverð þýsk kvikmynd sem gerist á hálfum mánuði í fangelsi. Fínir leik- arar skapa trúverðugar persónur en hegðan þeirra varpar fram krefjandi spurningum um dýrseðlið í manninum. (H.L.)  Háskólabíó Die Another Day Full löng Bond-mynd þar sem hasarinn ræð- ur ríkjum og húmorinn er kominn í hring. Ágætasta afþreying fyrir fólk í góðu skapi og með smekk fyrir fallegu fólki. (H.L.) ½ Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri. The Importance of Being Earnest Djörf og lífleg aðlögun á hinu hárbeitta gam- anleikriti Oscars Wildes. Orðaleikir og lúmsk ádeila á gildi aðalsstéttar Viktoríutímans njóta sín í lifandi leik og framsetningu, en samþjöppun veldur því að ýmislegt úr leikrit- inu tapast. (H.J.)  Regnboginn Santa Clause 2 Fislétt jólagaman handa yngstu börnunum á bænum. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin Reykjavík, Keflavík og Akureyri. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Annar hluti Hringadróttinssögu er eitt magnaðasta ævintýri kvikmyndasög- unnar að mati gagnrýnanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.