Morgunblaðið - 31.12.2002, Page 25

Morgunblaðið - 31.12.2002, Page 25
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2002 25 Heimsferðir og Félag húseigenda á Spáni hafa nú undirritað samning um sæti til Alicante sumarið 2003. Beint flug alla miðvikudaga í sumar tryggir þér þægilega ferð í glæsilegum nýjum þotum og þægilegasta ferðatíma í sólina í sumar. Sala er nú hafin og geta aðilar að Félagi húseigenda á Spáni snúið sér til Heimsferða og bókað sæti nú þegar. Verð kr. 30.900 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára. Skattar, kr. 3.650 fyrir fullorðinn, kr. 2.875 fyrir barn, innifaldir. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 34.550 Fargjald fyrir fullorðinn. Skattar kr. 3.650 innifaldir. Verð kr. 27.275 Fargjald fyrir barn. Skattar kr. 2.875 innifaldir. · Afsláttur færist á bókanir þegar ávísanir frá FHS er skilað til Heimsferða. Salan er hafin Bókaðu sæti og tryggðu þér afslátt Félags húseigenda á Spáni Samningur við Félag húseigenda á Spáni Flugsæti til Alicante frá kr. 30.900 sumarið 2003 Dagsetningar í sumar 13. apríl 27. apríl 14. maí 21. maí 28. maí 4. júní 11. júní 18. júní 25. júní 2. júlí 9. júlí 16. júlí 23. júlí 30. júlí 6. ágúst 13. ágúst 20. ágúst 27. ágúst 3. sept. 10. sept. 17. sept. 24. sept. 1. okt. Notaðu Atlas- og VR-ávísanirnar til að lækka ferðakostnaðinn * * * * Athugið! Auglýst verð er með húseigendaafslætti. ARNARSSON KÍLÓIÐ af Cape-vínberjum kost- ar nú frá 798 krónum þar sem þau eru ódýrust á höfuðborg- arsvæðinu en algengt kílóverð er 949–998 krónur. Í Kaup- mannahöfn voru Cape-vínber seld á 595 krónur í gær. Verðið á Cape-vínberjum hef- ur lækkað hérlendis frá því á sama tíma í fyrra þegar kílóið kostaði allt að 1.295 krónur. Í Rema 1000 matverslununum í Ósló í Noregi fékk Morg- unblaðið þær upplýsingar í gær- dag að Cape- vínberin frá Suður- Afríku væru ekki nægilega þroskuð ennþá og því hæfist ekki sala á þeim fyrr en í næstu viku. Þá verður kílóið af Cape- vínberjum selt á 39 krónur norskar eða á 456 íslenskar krónur. Í augnablikinu fást hinsvegar vínber frá Brasilíu hjá Rema 1000 í Ósló en þau eru ekki steinlaus og því ekki sambærileg þeim Suður-Afrísku. Kílóverðið á brasilísku vínberjunum var í gær 29 krónur norskar sem sam- svarar 339 íslenskum krónum. Í Brugsen í Kaupmannahöfn var kílóið af grænum og rauðum Cape-vínberjum selt á 51,80 krónur danskar í gær eða 595 krónur íslenskar. Þar fékk blað- ið þær upplýsingar að vínberja- verð væri mjög hátt um þessar mundir og myndi lækka eftir eina til tvær vikur niður í 40 krónur danskar eða 474 íslensk- ar krónur. Þegar haft var sam- band við verslanakeðjuna Bilke í Kaupmannahöfn voru vínberin ekki steinlaus sem fengust þar og þau voru eins og í Rema 1000 í Ósló frá Brasilíu. Verðið lækkar eftir áramót Að sögn Eggerts Á. Gíslasonar framkvæmdastjóra hjá Mata sem selur í versl- anir Cape- vínber frá Suður-Afríku er verðið á vínberjunum lægra en í fyrra og hann á von á því að strax í næstu viku lækki verðið enn frekar. „Við erum að fá sendingar af vínberjum til landsins með flugi fyrir jólin og það þurfa hvorki Norðmenn né Danir að gera heldur fá þeir vínberin með stórum flutningabílum frá Hol- landi eða Belgíu. Vínberin sem koma eftir ára- mót koma hinsvegar til landsins með skipi og því lækkar verðið. Verðið lækkar því bæði vegna þess að við fáum berin til lands- ins með hagkvæmari hætti eftir áramót og einnig vegna þess að verðið lækkar á mörkuðunum úti nú strax eftir áramót.“ Eggert býst fastlega við að Cape-vínberin verði seld á innan við sex hundruð krónur kílóið eftir áramót. Steinlausu Cape-vínberin frá S-Afríku reyndust ódýrari í Danmörku en á Íslandi Cape-vínberin kosta hérlendis frá 788 krónum kílóið og upp í um þús- und krónur en voru seld á 595 krón- ur kílóið í Brugsen í Kaupmanna- höfn í gær. Segir flutningskostnað skýra verðmun á vínberjum Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir ÞESSA uppskrift að skinku gaf El- ín Ólafsdóttir, starfsmaður hjá Thorarensen-Lyf ehf okkur en hún segir hana afar bragðgóða og hún bregðist aldrei: 1 skinka, sykursöltuð eða léttreykt. 20–25 piparkorn, gjarnan svartur pipar. 2–3 lárviðarlauf. Aðferð: Leggið kjötið í kalt vatn með puruna upp, vatnið þarf að fljóta yf- ir kjötið. Setja kryddið út í vatnið og sjóðið við vægan hita þar til kjöthit- inn nær 77°C eða um 45 mín á hvert kíló. Eftir suðuna er kjötið tekið upp úr vatninu og látið rjúka úr því. Hjúpurinn: Blanda saman eggi, sykri og sinn- epsdufti eða sinnepi og með því er kjötið smurt að utan. Því næst er kjötinu velt upp úr brauðraspi. Kjötið er sett í 200°C heitan ofn og bakað í 15 til 20 mínútur eða þar til hjúpurinn hefur fengið góðan lit. Sykursöltuð og léttreykt skinka C vítamín 400 mg með sólberjabragði Bragðgóðar tuggutöflur. Eflir varnir. Nýtt frá Biomega Fæst í apótekum Mörkinni 3, sími 588 0640 Glæsileg kampavínsglös fyrir áramótin PASTAVÉL PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 Verð 5.500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.