Morgunblaðið - 04.01.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.01.2003, Blaðsíða 41
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 41 MATVÍS boðar matartækna og matreiðslumenn, sem starfa hjá Reykjavíkurborg og ríkinu til fundar um kjaramál. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. janúar 2003 kl. 16.00 í húsakynnum MATVÍS að Stórhöfða 31, gengið inn að neðanverðu. RAÐGREIÐSLURNý sending á útsöluverði 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Útsala • Útsala laugardag 4. janúar frá kl. 12-19 sunnudag 5. janúar frá kl. 13-19 Verðdæmi Stærð Verð áður Nú staðgr. Pakistönsk 60x90 9.800 6.400 Pakistönsk „sófaborðsstærð“ 125x180 cm 44.900 28.400 Rauður Afghan 100x180 cm 29.300 21.900 og margar fleiri gerðir. Vorönn hefst 6. janúar • Borgartúni 20, 4.hæð til hægri Morguntímar þrið. og fimmt. kl. 7:30 - 8:30 Hádegistímar mán. og mið. kl. 12:10 - 13:00 Síðdegistímar þrið., fimmt., föst. kl. 17:15 - 18:30 Opið mánaðarkort kr. 6500, 15 vikur kr.19.500 Hádegismánaðarkort kr. 5000, 15 vikur kr.15.500 Byrjendanámskeið 9. jan., 8 vikur kr. 13.500 Fjölskyldujóga hefst laugardaginn 11.janúar anda inn róandi • anda út brosandi Allir velkomnir • fríir prufutíma Ásta Arnardóttir astaarn@mi.is s:862 6098 Jóga Lótus jógasetur ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guð- mundar Sigurðssonar. Foreldrar hvött til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðmundur Sigurðs- son, sem stjórnar félögum úr Kór Bú- staðakirkju. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Guðný Einarsdóttir. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún H. Harðardóttir. Messa kl. 14. Organisti Magnús Ragnarsson. Eftir messu þrettándagleði eldri borgara. Góð- ar veitingar. Jólin dönsuð út með Þorvaldi Halldórssyni. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Háskólasjúkrahús: Hring- braut: 3. hæð: Guðsþjónusta kl. 10.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Þrettándamessa kl. 11. Jólin kvödd. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Samkvæmt venju er messufall fyrsta sunnudag á nýju ári. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir söng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Sunnudagaskólinn og 8 og 9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Tónlistarguðs- þjónusta kl. 11. Selkórinn syngur undir stjórn Jóns Karls Einarssonar. Seltirningar hvattir til að mæta. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega vel- komin. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti: Kirsztina Kallo Szklenár. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11. Við orgelið Kjartan Sig- urjónsson, sóknarnefndarmenn lesa ritn- ingarlestra. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur málsverður í safn- aðarsal eftir guðsþjónustuna. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is.) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Gísli Jónasson prófastur setur nýjan sóknarprest í Fellasókn, sr. Svavar Stefánsson, inn í embættið. Sr. Svavar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt prófasti, sr. Guðmundi Karli Ágústssyni og Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Boðið er upp á kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu eftir messu. Sóknarnefndir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Slökkvilið höfuðborgarsvæð- isins kemur í heimsókn. Sunnudagaskóli kl. 11 í Grafarvogskirkju. Sunnudagaskóli kl. 13 í Engjaskóla. HJALLAKIRKJA: Helgihald fellur niður. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópa- vogs. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna helgarleyfis starfsfólks. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Salóme Garð- arsdóttir kristniboði prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Kl. 14 nýárstónleikar. Sólrún Bragadóttir sópran og Peter Máté. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Kvaddar verða tvær fjölskyldur, sem eru að fara til boðunar- og fræðslustarfa, þau Ragnar Schram og Kristbjörg Gísladóttir, sem eru að fara til Eþíópíu ásamt börnum sínum, og Ólafur Schram og Hrefna María Ragnaradóttir, sem fara ásamt dóttur sinni til að veita forstöðu starfsmiðstöð Íslensku Krists- kirkjunnar á Eyjólfsstöðum á Völlum á Fljótsdalshéraði. Samkoma kl. 20. Þar verður mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar um efnið „Hvað ber að hafa í huga í upphafi nýs árs?“ Einnig verður heilög kvöldmáltíð. Allir eru vel- komnir. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. Í sjónvarpsþætti kirkj- unnar, „Um trúna og tilveruna“, sem send- ur verður út þriðjud. 7. janúar kl. 11 verður kynning á starfi safnaðarins. Þátturinn er endursýndur á sunnud. kl. 13.30 og má- nud. kl. 20. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoman í dag verður sameiginleg með Fíladelfíu og Krossinum í Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykja- vík, kl. 16.30, allir hvattir til að mæta og byrja nýja árið með samherjum okkar í Kristi. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 sunnudag hjálpræðissamkoma. Majór Elsabet Dan- íelsdóttir stjórnar. Sr. María Ágústsdóttir talar. FÍLADELFÍA: Laugardagur 4. janúar kl. 20. Bænastund. Sunnudagur 5. janúar kl. 11 Fjölmennum á brauðsbrotningu. Ræðumaður: Vörður Leví Traustason. Kl. 16.30 sameiginleg samkoma kristinna trúfélaga þar sem yfirskriftin er: Já, fram já, fram Guðs helgur her. Ræðumaður: Gunnar Þorsteinsson forstöðumaður Krossins. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Stj. Jón Þór Eyjólfsson forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Klettsins. Sýnum samstöðu og mætum öll á samkomu. Bænavika safnaðarins hefst þriðjud. 7. til laugard. 11. jan. kl. 20 öll kvöldin. Byrjum nýja árið með bæn og föstu. Munið bæna- stundirnar kl. 6 til 7 alla virka morgna. KFUM og KFUK, Holtavegi 28: Samkoma kl. 17. Kveðjusamkoma fyrir Kristbjörgu Gísladóttur og Ragnar Schram sem eru á förum til kristniboðsstarfa í Eþíópíu. Böðv- ar Ingi Benjamínsson og Anna Bergljót Böðvarsdóttir syngja og leika á hljóðfæri. Ræðumaður: Ragnar Schram. Það eru all- ir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir samkomu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tækifæri til að hitta fólk og spjalla saman. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud.: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróð- leiksmolar og vitnisburðir. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Sunnudaginn 5. janúar: Birting Drott- ins, stórhátíð. Hámessa kl. 10.30. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11 í Stafkirkjunni. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Hrafnistukórinn kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Böðvars Magn- ússonar. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Organisti er Antonia Hevesi en prestur sr. Þórhallur Heimisson. Sunnu- dagaskólinn fer fram á sama tíma í safn- aðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Krakkar, munið kirkjurútuna. ÁSTJARNARKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11 í samkomusal Hauka að Ásvöllum í Hafn- arfirði. Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó og leiðir söng ásamt forsöngvurum. Sóknarprestur sr. Carlos Ferrer. VÍKURKIRKJA: Helgistund í Hjallatúni í Vík sunnudag kl. 15. Organisti Kristín Waage. Kór Víkurkirkju syngur. Guðsþjón- usta í Sólheimakapellu sunnudag kl. 20.30. Almennur safnaðarsöngur. Org- anisti Kristín Björnsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Súpa og brauð á eftir. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Organisti Ingi Heið- mar Jónsson. Kristinn Ág. Friðfinnsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Jóla- fagnaður fyrir alla, börn og fullorðna, sunnudag kl. 16. Fella- og Hólakirkja Guðspjall dagsins: Flóttinn til Egyptalands. (Matt. 2.) Skólavörðustíg 21, sími 551 4050. Viskustykki Til í níu mynstrum FRÉTTIR viðhalda heilsu þrátt fyrir mikið and- legt og líkamlegt álag. Þetta er ekki megrunarkúr heldur lífsstíll til lífs- loka,“ segir í tilkynningu. Skráning í námskeiðin er hafin í síma 577 5555 eða á jonina@plan- etpulse.is. ÁTTA vikna námskeið í Yoga Spinn- ing, sem er nýtt á Íslandi, er nú að hefjast í heilsuræktarstöðinni Vegg- sporti sem Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðingur kennir. Í tilkynn- ingu frá Jónínu segir að í Yoga Spinn- ing fái fólk bæði líkamlega og andlega þjálfun, hver og einn geti valið sér álag sem hentar og hraða að vild. Sérstakt námskeið hefst 13. janúar fyrir fólk sem þjáist af síþreytu, þung- lyndi, offitu, vefjagigt, vanlíðan, kvíða og svefnleysi. Segir í fréttatilkynn- ingu að fjöldi fólks hafi losað sig við lyf með heilsurækt, en um leið öðlast lífsgildi umfram þjáningu og atorku- leysi. Virka hvíldin í Yoga Spinning leiði fólk áfram til gefandi lífsstíls og opni leiðir og losi fólk undan lyfjum í mörgum tilfellum. „Næringarformúlan á námskeiðinu er byggð á aloe vera heilsuvörum og þeirri þekkingu sem nýst hefur menningasamfélögum frá örófi alda til þess að fyrirbyggja sjúkdóma og Yoga Spinning hefur losað fólk undan lyfjum Í MYNDATEXTA á miðopnu í blaðinu í gær var Magnús Þorsteins- son, einn eigenda Samsonar ehf., sagður Guðmundsson. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. Rangt nafn Í frétt á bls 12 í Morgunblaðinu föstudaginn 3. janúar, um afhendingu fálkaorðunnar, var ekki farið rétt með nafn Elínar Rósu Finnbogadóttur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun frá Náttúru- verndarsamtökum Íslands: „Í fréttum ríkissjónvarpsins 2. janúar 2003 kom fram að hver kíló- vattstund af orku frá Kárahnjúka- virkjun verði seld á 1 krónu og 30 aura (miðað við núverandi álverð á 1.370 dollara tonnið). Það kostar hins vegar 2,30 kr. að framleiða hverja kílóvattstund. Gert er ráð fyrir að Alcoa kaupi 4.400 gígavattstundir á ári. Samanlagt munu Íslendingar því greiða ríflega fjóra milljarða króna árlega með orkunni frá Kárahnjúka- virkjun, tugi miljarða á næstu ára- tugum. Náttúruverndarsamtök Ís- lands skora á eigendur Lands- virkjunar, ríki, Reykjavíkurborg og Akureyrarbæ, að forða almenningi frá bæði efnahagslegu tapi og eyði- leggingu náttúruverðmæta.“ Greitt með orku frá Kárahnjúkavirkjun MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem var sam- þykkt samhljóða á stjórnarfundi í Verkalýðsfélaginu Hlíf: „Fundur haldinn í stjórn Verka- lýðsfélagsins Hlífar fimmtudaginn 2. janúar 2003 átelur nýlega ákvörðun Kjaradóms að hækka laun æðstu manna ríkisins um 7% frá og með 1. janúar 2003 á meðan almenningur fær einungis um 3% launahækkun. Hækkunin kemur eins og köld vatnsgusa framan í almenning, sem þrátt fyrir lág laun frestaði á síðast- liðnu ári launakröfum sínum til þess að hægt væri að koma böndum á stighækkandi verðbólgu í landinu. Fundurinn telur að þetta sýni svo ekki verði um villst að stjórnvöld meti einskis það framlag almenns launafólks að fórna hluta launa sinna til að ná niður þeirri verðbólgu sem komin var á miðju síðastliðnu ári.“ Hlíf átelur ákvörð- un Kjaradóms ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.