Morgunblaðið - 09.01.2003, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 2003 59
www.regnboginn. is
Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30.
Hverfisgötu 551 9000 Nýr og betri
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
Sýnd kl. 6.
1/2SV. MBL
EN SANG FOR MARTIN
Sýnd kl. 6.
YFIR 57.000 GESTIR
DV
RadíóX
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
www.laugarasbio.is
„Turnarnir gnæfa yfir
bestu myndir ársins“
SV. MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
1/2HK DV
„Besta mynd ársins“
FBL
YFIR 57.000 GESTIR
DV
RadíóX
“Besta Brosnan Bond-myndin”
GH Kvikmyndir.com
i
Sýnd kl. 5.30, 7, 9 og 10.30.
Sýnd kl. 6 með íslensku tali.
Stórkostlegt ævintýri frá Disney byggt á
hinu sígilda og geysivinsælu ævintýri um
GullEyjuna eftir Robert Louis Stevenson
Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 12 ára.
AVRIL Lavigne er
brött brettastelpa,
eða gefur sig í það
minnsta út fyrir að
vera það. Hún er
líka gefin fyrir
brettastráka, eða
segist í það
minnsta vera það í
lögunum sínum.
Og svo finnst
henni lífið vera svo
óskaplega flókið.
Samt leikur það
við hana sem aldr-
ei fyrr. Tveir risasmellir, „Complicated“ og
„Ska8er Boy“, og metsöluplatan Let Go.
Svo er búið að tilnefna hana til fimm Grammy-
verðlauna.
Já, lífið getur verið svo flókið og erfitt hjá 17
ára rokkstjörnum.
Brött
brettastelpa!
Í TILEFNI af 15 ára af-
mæli sínu ákváðu pilt-
arnir geðþekku í Nýjum
dönskum að dusta rykið
af gömlu perlunum sín-
um og þá gjarnan þeim
sem fengu kannski ekki
að skína sem skyldi á
sínum tíma. Og mál
manna er að útkoman sé afslöppuð plata og
einföld, hvar hæfileikar sveitarmanna koma
vel í ljós; gömlu lögin oftast nær í betri útsetn-
ingum og flutningi en þau voru upphaflega og
nýju lögin tvö, „Fagurt fés“ og „Faldar hend-
ur“, með því besta sem sveitin hefur sent frá
sér. Allt í allt hljóta jákvæðar viðtökur við plöt-
unni að vera skýr skilaboð til sveitarinnar um
að hún skuli halda sínu striki og leggja drögin
að næstu 15 árum.
Freistandi!
!
""""#$%"$
"&'
"()
"*"+
"," "(-.", !-/ 0 - 1"'
%'. 11"2"
-"1" "
3"$! "4 5"$!
5"6/5"%7
2"'"% "2"%!5"(2
8 5"9"'"2"(-* 5"
"%*
":"-"'"$
(+
<N
.
$..
;"9'/<
; "$ )";'
=* ">!
<
?-
6
=/
(">!
4 "9
%
$0"6 !
'
>2!" 2!
&,
"4
;'
,"@'.
$"4
'
(
-"A"4"'B
4// "A"C
&' /
"
0
+"
0 -"0 -
D
C
,
E0
D--5"7"-
/
?-
9'"&',
F7"*"=
G
(! "1"-'
,
"#
"% ,
@
"6
'.' "8'B
=' HI "
' "J'" /"K
L"$
"'
>'..
M"N
9 "@'
O
P" "-"H
H1"
*" "7"H
( //
;'
,"@'.
D"*
"H"
( " ,
"4 .-
4// "A"C
4">
,"A"$ ''" '" ,"6
$ ".7*
+"
0 -"0 -
D"<<",IK
;Q
"%
D4 )
G". *,-3+
0
D
"9'"&',
921"" ' 2L"$
" 0
$
"'"
O
(2
('
+
" !
(2
=' HI
(2
G
(/'
(-
$%@
+
" !
+
" !
+
" !
$%@
R
(2
('
,
D%#
(2
(2
(2
('
"!
G
(2
(2
(' "%
)
+
" !
G
JENNIFER Lopez er alltaf hún sjálf en
plata leikkonunnar, This is Me ...
Then, situr í öðru sæti tónlist-
ans. Platan hækkar um níu sæti
frá síðustu viku þegar hún sat í
því ellefta. Líklegt er að stuðlag
á borð við „Jenny from the
Block“ verði spilað á all-
mörgum heimadans-
gólfum á næstunni. Ein-
hverjir eiga jafnvel eftir
að gerast sekir um að
dansa fyrir framan
spegilinn með gervi-
hljóðnema í hönd.
Það verður að byrja
einhvers staðar.
Hún sjálf!
ÞETTA voru sólrík jól hjá Bubba Morthens. Plat-
an hans Sól að morgni reyndist sú næst sölu-
hæsta fyrir jólin
og er orðin ein
mest selda plata
Bubba frá upp-
hafi – og hafa
þær þá selst í bíl-
förmum plötur
hans, sér í lagi
þær sem hann
gaf út á seinni
helmingi níunda
áratugarins.
Platan og Bubbi
eru líka tilnefnd
til fjögurra ís-
lenskra tónlist-
arverðlauna; fyrir
bestu plötuna, besta lagið, besta söngvarann
og besta flytjandann. Og nú hefur hann endur-
heimt toppsæti Tónlistans úr hendi Írafárs
sem, merkilegt nokk, kemst ekki á lista vegna
þess að nú stendur yfir árleg skilavertíð.
Sól um jól!
LÖGREGLA í Bandaríkjunum
leitar nú að manni sem stakk af
með 1,3 milljónir króna, sem var
hagnaður af seldum miðum á tón-
leika með Björk er maðurinn þótt-
ist hafa skipulagt.
Manninum tókst að blekkja eig-
endur næturklúbbsins Flame í
San Diego en hann sagðist þekkja
Björk Guðmundsdóttur persónu-
lega. Hann hafði m.a.s. hafið sölu
á miðum á Bjarkar-tónleika sem
hann var búinn að telja fólki trú
um að myndu eiga sér stað hinn
15. janúar.
„Hann sneri á okkur,“ sagði
Bryan Pollard, tónleikahaldari á
staðnum, en hann leyfði umrædd-
um manni að búa hjá sér í meira
en mánuð. „Hann gabbaði okkur
illilega og stakk síðan af með pen-
ingana,“ sagði hann en miðarnir
höfðu verið seldir á um 3.300
krónur.
Talsmaður Bjarkar sagði við
fréttastofu AP að Björk væri ekk-
ert á leiðinni til San Diego. „Við
vitum ekkert um hvað málið
snýst,“ sagði hann en lögregla á
svæðinu rannsakar nú málið.
Svindlari í San Diego þóttist hafa skipulagt Bjarkar-tónleika
Stakk af með
hagnaðinn
Björk Guðmundsdóttir lætur þetta
ekki mikið á sig fá enda kom hún
ekkert að þessu máli heldur óprútt-
inn svikari, sem þóttist þekkja hana.