Morgunblaðið - 30.01.2003, Blaðsíða 23
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 23
KRISTÍN Sigfríður Garðarsdóttir
sýnir „kynjabolla“ í glugga Meist-
ara Jakobs, Skólavörðustíg 5.
Kristín Sigfríður er þátttakandi í
samsýningu íslenskra hönnuða sem
opnuð verður í Samnorræna húsinu
í Berlín í dag, fimmtudag. Þema
sýningarinnar eru samskipti huldu-
fólks og manna í íslenskum þjóð-
sögum. Sýningarstjóri er Hrafnkell
Birgisson og aðstoðarsýning-
arstjóri Sólveig Sveinbjörnsdóttir.
Í samskiptum sínum við huldu-
fólk áskotnuðust mannfólkinu oft
sjaldgæfir hlutir, gæddir óvenju-
legum kostum. Sannkallaðir kynja-
hlutir. Af þessu tilefni sýnir Kristín
Sigfríður „kynjabolla“.
Samstarfsaðilar að sýningunni í
Berlín eru Forum Ísland, Hönn-
unarsafn Íslands og Sendiráð Ís-
lands í Berlín.
Morgunblaðið/Sverrir
Bollarnir sem Kristín Sigfríður sendir á sýninguna í Berlín.
Kynjabollar
sýndir í glugga
NÁMSKEIÐ í undirstöðuat-
riði Flash-forritsins, mynd-
lífgun og gagnvirkni hefst við
Listaháskóla Íslands 12. febr-
úar. Um er að ræða grunn-
námskeið og er tölvukunnátta
skilyrði og þekking á Pho-
totshop og Illustrator/Free-
hand æskileg.
Kennari er Gestur Guð-
mundsson hönnuður.
Þá hefst námskeið 26. febr-
úar þar sem kennd verður
einföld aðferð við að setja
upp textaskjal með myndum,
Word II. Einnig verður kennt
að skanna inn myndir, vista
og vinna með þær í Word-
forritinu. Kennari er Helga
Pálína Brynjólfsdóttir hönn-
uður.
Námskeið
í LHÍ
Félagsheimilið á Hvammstanga
Margrét Bóasdóttir, sópran og Mikl-
ós Dalmay, píanóleikari, halda tón-
leika kl. 20.30. Þau flytja sönglög
eftir Atla Heimi Sveinsson, Elínu
Gunnlaugsdóttur, Þorkel Sig-
urbjörnsson, L. Bernstein og Mod-
est Mussorgsky og fjalla lögin öll um
leiki og reynsluheim barna. Miklós
leikur píanóverkið „Myndir á sýn-
ingu“ eftir Mussorgsky. Flytjendur
munu einnig fjalla um verkin á tón-
leikunum.
Tónleikarnir eru samstarfsverkefni
Tónlistarfélags Vestur-Húnvetninga
og Félags íslenskra tónlistarmanna,
með styrk frá menntamálaráðu-
neyti.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Gallerí Sævars Karls
Sýning Arnars Herbertsson-
ar hefur verið framlengd til 6.
febrúar.
Sýning
framlengd
RSH.is
Dalvegi 16b • 201 Kópavogur
Sími 544 5570 • Fax 544 5573
www.rsh.is • rsh@rsh.is
Þráðlaus
VERSLUN • VERKSTÆÐI
Radíóþjónusta Sigga Harðar
BlueTooth tækni
fyrir GSM
Velkomin á 21. öldina
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
03
LEIKUR
5
Taktu þátt í leiknum
Dregið verður úr réttum svörum á morgun.
Vinningshafinn fær flugmiða að eigin vali til
einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu.
Ein spurning daglega frá 26. janúar til 2. febrúar.
Vinningur fyrir hverja spurningu: Einn flugmiði að eigin vali
vinningshafa til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu.
Icelandair og Morgunblaðsins
spurning:
Hvað heitir þessi leikmaður?
Farðu á íþróttavef mbl.is og svaraðu spurningu dagsins fyrir miðnætti í kvöld.
www.icelandair.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
20
04
4
0
1/
20
03
5