Morgunblaðið - 30.01.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.01.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 47 www.regnboginn.is Nýr og betri Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i.12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10.B.i.14 ára FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Sýnd kl. 6, 8 og 10. Suma vini losnar þú ekki við...hvort sem þér líkar betur eða verr Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár.Með Óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon ásamt hinum frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. GRÚPPÍURNAR “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i DV RadíóX YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTA BONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI www.laugarasbio.is SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 9. B.i. 12. YFIR 85.000 GESTIR Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Kvikmyndir.is ÞAÐ er margt skondið í lífinu. Þessir hljóðfæraleikarar gengu um götur bæj- arins Caminha og æfðu sig fyrir leikinn milli Íslands og Póllands. Takturinn var sleginn fyrir sekkjapípuleikarann og ég beið eftir því að hann fengi trommukjuðann í hausinn frá steinrunnum trommuleikaranum. Blásarinn brá sér hinsvegar snilldarlega undan högginu á síðustu stundu í hvert skipti sem trommarinn rétti úr hendinni fyrir næsta takt. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/RAX Hljóðfæraleikur í Portúgal Caminha, Portúgal 29. janúar 2003.  ARI Í ÖGRI: Valíum-Hjörtur og Halli skemmta föstudags- og laugar- dagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmon- ikuball laugardagskvöld kl. 22:00. Fyrir dansi leika 5 hljómsveitir. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu- dagskvöld kl. 20:00 til 24:00.  BÍÓHÖLLIN, Akranesi: Ríó Tríó leikur föstudagskvöldið, kl. 21.00.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Finnur Jónsson laugardagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sigurð- arson spilar fimmtudagskvöld. Guðni Einarsson spilar laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen fimmtudags- og laugardagskvöld.  CAFFÉ KÚLTURE: Hljómsveitin Hod leikur laugardagskvöld kl. 22:30.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópavogi: Hljómsveitin Hot’N Sweet ásamt Hermanni Inga föstudags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveitin Sín skemmtir laugardagskvöld.  FLAUEL VIÐ GRENSÁSVEG: Arnar og Frímann skemmta föstu- dags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Rólegheit á efri hæðinni fimmtudagskvöld. Mania Express dj. Sarah G frá UK, föstu- dagskvöld kl. 23:30. Ball með Landi og sonum laugardagskvöld kl. 23:30. Tónleikar með Brain Police og Ensími miðvikudagskvöld kl. 21:00.  GLAUMBAR: Atli skemmtana- lögga þeytir skífur fimmtudagskvöld.  GRANDROKK: Rokk á Grand Rokk. Hefst kl. 23.59. Örkuml og 5ta herdeildin spila á föstudagskvöld en Sign og Eivör Pálsdóttir á laugar- dagskvöld.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls sem sér um dansstuðið föstu- dags- og laugardagskvöld til 3:00.  HÓTEL ÖRK: Danshátíð föstu- dags- og laugardagskvöld. Þá koma fram Elísabet Haraldsdóttir og Robin Sewell og sýna dans.  HVERFISBARINN: Atli skemmt- analögga föstudagskvöld. Þýski bingóstjórinn Bj Benni og Doddi litli laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njáll með létta tónlist á fón- inum föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveitin Hunang spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: IX-KRU presents, Jungle/ Drum og Bass, Suk- urban, Killa HZ föstudagskvöld. Njalli í Holti spilar, laugardagskvöld gestur Grétar „Presley“, Jam zession.  KRINGLUKRÁIN: Mannakorns- helgi föstudags- og laugardagskvöld.  LOFTKASTALINN: Tónlistar- verðlaun Radíó X og Undirtóna fimmtudagskvöld. Á hátíðinni koma m. a. fram Botnleðja, Vínyl og Brain Police, auk þess sem Singapore Sling kemur fram með Call Him Mr. Kid og Rottweiler hundar stíga á svið með Ensími.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Viðar Jónsson spilar laugardagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Topp- Menn ásamt Rúnari Þór með stór- dansleik laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: SSSÓL spila föstudagskvöld. Spútnik spila laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Léttir Sprettir spilar föstudags- og laugardagskvöld.  SALURINN, Kópavogi: Ríó Tríó spilar í síðasta skipti í Saln- um í kvöld kl. 20.30.  SJALLINN, Akureyri: Papar spila laugardagskvöld  SPOTLIGHT: Gleðitónlist allt kvöldið fimmtudagskvöld kl. 21:00 til 1:00. Diskó friskó-helgi föstudags- og laugardagskvöld kl. 21:00 til 5:30. Dj Baddi rugl í búrinu.  SVARTA LOFTIÐ, Hellissandi: Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hörður G. Ólafsson skemmtir laugardags- kvöld.  ÞÓRSKAFFI: Thorziba-kvöld. Kynnir kvöldsins Þór Bæring. Amer- ican Graffiti-kvöld að hætti ’58- og ’68- kynslóðarinnar laugardagskvöld. 10 söngvarar og hljómsveitin Heiðurs- menn. FráAtilÖ Morgunblaðið/Árni Torfason Tónlistarverðlaun Radio X og Undirtóna verða afhent í kvöld í Loftkastalanum. BRESKI kvikmyndagerðarmað- urinn Christopher Nolan hefur verið ráðinn til þess að leikstýra einni af þremur Bat- man-myndum sem Warner-veldið er með í undirbún- ingi. Nolan er 32 ára gamall og þykir einhver efni- legasti kvikmyndagerð- armaður sem fram hefur komið í lengri tíma en hann á að baki tvær rómaðar myndir, Memento og Insomnia. „Batman er trúverðugasta of- urhetjan af þeim öllum og er sér- lega flókin persóna,“ sagði Nolan í samtali við Variety. „Of- urkraftar hans koma innan frá og hann er ekki gæddur einhverjum Catwoman. Sú fyrrnefnda verður gerð af Darren Ar- anofsky, sama og gerði Pí og Requiem For a Dream. Hún fer í framleiðslu 2005 og af fyrri verkum Aran- ofskys að dæma má fast- lega gera ráð fyrir að hún verði myrkasta Batman- myndin af þeim öllum. Undirbúningur á Cat- woman er einnig komin skammt á veg. Michelle Pfeiffer lék hana fyrst í Batman Returns en síðustu fregnir herma að Ashley Judd þyki líklegustu til að bregða sér í kisugallann þrönga. Nolan mun því að öllum líkindum verða fyrstur til, sérstaklega í ljósi þess að hann er nú hættur við að gera mynd um auðjöfurinn Howard Hughes, sem átti að skarta Jim Carrey í að- alhlutverki. Ástæðan er sú að Martin Scorsese er þeg- ar farinn af stað með mynd um Hughes, sem mun heita The Aviators, og skarta Leon- ardo DiCaprio í hlutverki Hughes. Margir álíta frumraun Nolans, Memento, með betri myndum síðustu ára. töframætti.“ Hinar Batman- myndirnar sem eru í undirbún- ingi eru Batman: Year One og Þrjár Batman- myndir í bígerð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.