Morgunblaðið - 06.02.2003, Blaðsíða 44
FÓLK Í FRÉTTUM
44 FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Ljós
í myrkrinu
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Tónleikar í bláu röðinni í Háskólabíói
í kvöld kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einleikari: Ásgeir Steingrímsson
Jón Ásgeirsson: Trompetkonsert
Atli Ingólfsson: Orchestra B
Hróðmar I.Sigurbjörnsson: Sinfónía
Jónas Tómasson: Sinfóníetta I
Myrkir músíkdagar
föst 7.2 kl. 21, UPPSELT
lau 8.2 kl. 21, UPPSELT
fim 13.2 kl. 21, UPPSELT
föst 14.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT
lau 15.2 kl. 21. UPPSELT
fim 20.2 kl. 21, UPPSELT
föst 21.2 kl. 21, UPPSELT
lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti
fim 27.2 kl. 21, aukasýning,nokkur sæti
föst 28.2 kl. 21, UPPSELT
lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Laus sæti
föst 7.3 kl. 21, Laus sæti
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Fös 7/2 kl 21 Örfá sæti
Lau 8/2 kl 21 Nokkur sæti
Fös 14/2 kl 21 Nokkur sæti
Lau 22/2 kl 21 Nokkur sæti
Lau 22/2 kl 23 Aukasýning
Fös 28/2 kl 21
Leyndarmál
rósanna
eftir Manuel Puig.
Leikstjóri: Halldór E. Laxness.
2. sýn fös. 7. feb. kl. 20
sýn. lau. 15. feb. kl. 19
Hversdagslegt
kraftaverk
eftir Évgení Schwarz.
Leikstjóri: Vladimir Bouchler.
Sýn. lau. 8. feb. kl. 19.
Sýn. sun. 9. feb. kl. 15.
Sýn. föst. 14. feb. kl. 20.
Allra síðustu sýningar.
Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd
með fullorðnum.
Uppistand um
jafnréttismál
sýn. lau. 8. feb. kl. 22.30
Gesturinn
Leikstjóri Þór Tulinius
Sýn. lau. 22. feb. kl. 19
Sýn. sun. 23. feb. kl. 19
Aðeins þessar sýningar
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Í kvöld kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, UPPSELT
Fö 14/2 kl 20, UPPSELT
Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20
Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 9/2 kl 14, Su 16/2 kl 14, Su 23/2 kl 14
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Fi 6/2 kl 20, UPPSELT, Fö 14/2 kl 20, UPPSELT,
Lau 15/2 kl 20, Mi 19/2 kl 20,
Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tíma
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 9/2 kl 20, UPPSELT,
Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20
MYRKIR MÚSIKDAGAR
Lau 8/2 kl 14 Spunatónleikar,
Lau 15/2 kl 15 Kammertónleikar-Stelkur
Su 16/2 kl 15 Flaututónleikar, Mið 19/2 kl 20
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20. Fim 13/2 kl 20, Lau
15/2 kl 20
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fi 6/2 kl 20 AUKASÝNING,
Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum- og ís á eftir!
Frumsýning lau 8/2 kl. 14 UPPSELT
Lau 15/2 kl 14
eftir Sigurð Pálsson
Í KVÖLD - fim. 6. feb. kl. 20
fös. 7. feb. kl. 20
lau. 8. feb. kl. 20
Takmarkaður sýningafjöldi
Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971
9. feb. kl. 14. uppselt
16. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti
23. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti
Ath. miðasala opin frá kl. 13-18
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 9. feb. kl. 15, UPPSELT
og kl 20, örfá sæti.
Sun. 16. feb. kl. 15 og 20
Fös. 21. feb. kl. 20
Fim 6. feb kl. 20.30
Fös 7. feb kl. 20.30
Sun 9. feb kl. 20.30
Aðeins þessar þrjár sýningar
Söng- og leikkonan Courtney
Love segist vera kjaftfor að eðl-
isfari og þess vegna hafi hún lent í
útistöðum við bresku lögregluna í
gær fyrir það hversu orðljót hún
var við áhöfn vélarinnar Virgin
Atlantic í flugi yfir Atlantshafið.
„Ég bölvaði
dömu sem heitir
Mary, hún
hleypti vini mín-
um ekki inn á
fyrsta farrými,“
sagði Love í
fyrrakvöld þegar
hún yfirgaf lög-
reglustöð
skammt frá
Heathrow-
flugvelli þar sem hún var hand-
tekin á þriðjudagsmorgun. „Dóttir
mín hefur alltaf sagt að ég sé
kjaftfor,“ sagði Love.
Lögreglan sleppti Love, sem er 38
ára, úr haldi og veitti henni áminn-
ingu fyrir að hafa áreitt og þjakað
aðra manneskju.
Lögregluþjónar fóru um borð í vél
Virgin Atlantic, sem var að koma
frá Los Angeles, skömmu eftir að
hún lenti á Heathrow og handtóku
söngkonuna góðkunnu. Hún var
flutt inn í lögreglubíl sem beið á
flugbrautinni. Love brosti framan í
sjónvarpsmyndavélarnar en huldi
andlit sitt um leið og hún gekk frá
borði.
Love var með orðum sínum meið-
andi í garð áhafnar og truflaði
starfsemina um borð, sagði Paul
Moore, talsmaður Virgin Atlantic.
Engan sakaði þó. Alls voru 201
farþegi um borð auk 20 manna
áhafnar.
Love virtist í besta skapi eftir níu
klukkustunda dvöl í vörslu bresku
lögreglunnar. „Þetta var fínt. Þeir
voru dásamlegir. Þetta var eins og
að vera í Prime Suspect,“ sagði
Love og vísaði til sjónvarpsþátt-
arins kunna með Helen Mirren.
Hún var þó ekki eins ánægð með
flugið. „Þetta var í annað skiptið
sem ég flaug með Virgin og fyrra
skiptið var heldur ekkert æðislegt.
Ég hef lengst af flogið með British
Airways og ég held að ég haldi því
áfram,“ sagði söng- og leikkonan.
Love er ekkja Kurt Cobain, sem
var söngvari hljómsveitarinnar
Nirvana þegar hann framdi sjálfs-
morð árið 1994. Þá er Love söng-
kona hljómsveitarinnar Hole. Hún
hlaut tilnefningu til Golden Globe-
verðlaunanna fyrir leik sinn í kvik-
myndinni The People vs. Larry
Flynt, sem kom út 1996 en þar lék
hún eiginkonu klámkóngsins.
Love tók í gærkvöld þátt í fjáröfl-
unarsamkomu í Old Vic Theater í
Lundúnum ásamt Elton John og
Kevin Spacey.
…
Hjónin Marta Lovísa Nor-
egsprinsessa og Ari Behn ætla að
flytja til New York í haust og búa
á Manhattan, að því er kom fram í
Aftenposten í gær. Þau hjónin eiga
von á barni innan skamms. Marta
Lovísa er elsta barn norsku kon-
ungshjónanna en hún er þó ekki
ríkisarfi heldur Hákon, yngri bróð-
ir hennar. Prinsessan afsalaði sér
konunglegum titlum og opinberum
lífeyri á síðasta ári áður en hún
giftist Behn.
„Við erum full af ævintýraþrá og
við viljum hafa frelsi eftir að við
eignumst barnið,“ segja hjónin í
samtali við blaðið.
Þau komu við í New York í brúð-
kaupsferð sinni í fyrra og þar
fæddist hugmyndin um að flytja
þangað, m.a. vegna þess að þar
geti þau alið barn sitt upp laus við
þá athygli sem beinist að þeim í
Noregi.
FÓLK Ífréttum
Á DÖGUNUM
fóru fram sér-
stakir styrkt-
artónleikar í
Hallgrímskirkju,
þar sem fram
komu Gunnar
Gunnarsson org-
elleikari, Sig-
urður Flosason
saxafónleikari,
kammerkórinn
Schola Cantorum
og Hörður Ás-
kelsson, söng-
konan Erna Blön-
dal, Jón Rafnsson
bassaleikari, Örn
Arnarson gít-
arleikari og bisk-
up Íslands, hr.
Karl Sigurbjörnsson.
Tónleikarnir voru haldnir til
styrktar símenntunar starfs-
manna líknardeildarinnar í Kópa-
vogi og Hjúkrunarþjónustu Karit-
as.
Allur aðgangseyrir tónleikanna
rann til ofangreindra félaga og
gáfu þátttakendur vinnu sína.
Vert er að geta þess að enn er
opinn bankareikningur fyrir
frjáls framlög og er hann í aðal-
útibúi Landsbankans, reiknings-
númer 266700.
Styrktartónleikar
í Hallgrímskirkju
Morgunblaðið/Jim Smart
Karl Sigurbjörnsson biskup
flutti hugvekju.
Ómfagrir
hljómar liðu
um kirkjuna.
HEILSUHRINGURINN
VILT ÞÚ FRÆÐAST?
Tímarit um holla næringu og
heilbrigða lífshætti.
Áskriftarsími 568 9933
Síðumúla 27 • 108 Rvík
Veffang: http:www.simnet.is/heilsuhringurinn/