Morgunblaðið - 06.02.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.02.2003, Blaðsíða 35
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 35 Í SAMVERUSTUND eldri borg- ara, Neskirkju, laugardaginn 8. febrúar kl. 14 mun Matthías Jo- hannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, rifja upp gamlar minn- ingar úr vesturbænum í safn- aðarheimili kirkjunnar. Fram verður borin létt máltíð sem kost- ar 300 kr. Þeir sem ætla að neyta matarins þurfa að tilkynna þátt- töku í síma 511 1560 milli kl. 10– 13 fram á föstudag. Umsjón með starfi eldri borg- ara í Neskirkju hefur sr. Frank M. Halldórsson. Harmonikkuball í Kirkjuhvoli NÚ er aftur komið að harm- onikkuballi eldri borgara í Garða- og Bessastaðasókn. Ballið verður haldið í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli föstudaginn 7. febr- úar kl. 14–17. Harmonikkuböllin eru samstarfsverkefni sóknanna í Garðaprestakalli og félaga eldri borgara í Garðabæ og í Bessa- staðahreppi. Þau eru ágæt æfing fyrir þorrablótin, sem nú standa sem hæst, en fyrst og fremst góð skemmtun í glöðum hópi fólks. Prýðis góð harmonikkuhljómsveit leikur fyrir dansi, en að auki verða flutt gamanmál og lesið upp. Þá fylgir fínasta vöflukaffi, en aðgangseyrir er kr. 500,-. Allir eru velkomnir, en á síð- asta harmonikkuball okkar mættu um 80 manns. Rúta fer frá Hleinum kl. 13.45. Prestarnir. Opið hús hjá Nýrri dögun FIMMTUDAGINN 6. febrúar verður opið hús hjá Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorg- arviðbrögð, kl. 20–22, í safn- aðarheimili Háteigskirkju, 2. hæð. Á opnu húsi gefst fólki í sorg kostur á að eiga samtal um reynslu sína og þannig miðla stuðningi hvert til annars. Um- ræðurnar leiðir sr. Halldór Reyn- isson. Allir syrgjendur eru vel- komnir og þátttaka er ókeypis. Minningar úr vesturbænumÁskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópakl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Biblíulestur kl. 20 í safnaðarheimilinu. Lúkasarguðspjall lesið og skýrt. Allir vel- komnir. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækj- argötu 14a. www.domkirkjan.is Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Eldri borgara starf. Á morgun kl. 13.30 sam- vera í Setrinu (brids aðstoð). Landspítali Háskólasjúkrahús, Arnar- holt. Guðsþjónusta kl. 15. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar frá kl. 12–12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður á kostnaðar- verði í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt. Samvera eldri borgara kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson heim- sækir og segir frá fornbókasafni sínu og sýnir m.a. upprunalegar Guðbrandsbiblíur o.fl. gersemar. Alfa-fundur í safnaðar- heimilinu kl. 20. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi). Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugar- daginn 8. febrúar kl. 14. Matthías Jo- hannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, rifjar upp gamlar minningar úr vesturbæn- um. Þátttaka tilkynnist í síma 511 1560 milli kl. 10 og 13 til föstudags. Allir vel- komnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Nedó, unglingaklúbbur, kl. 17. 10. bekkur og eldri. Nedó, unglingaklúbbur, kl. 19.30. 8. og 9. bekkur kl. 19.30. Munda og Hans. Breiðholtskirkja. Biblíulestrar á vegum Leikmannaskóla kirkjunnar og Reykjavík- urprófastsdæmis eystra sem bera heitið Ábyrgð og frelsi í boðun ritningarinnar. Kennari á námskeiðinu er sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur dr.theol.& dr.theol. Á námskeiðinu verður farið í nokkra grundvallartexta Biblíunnar og skoðað hvernig hin ýmsu rit hennar fjalla um frelsi og ábyrgð mannsins. Í sam- hengi við þá umfjöllun verður greint frá nokkrum þeim fyrirmyndum sem menn hafa viljað sjá í Jesú frá Nasaret. Áhersla verður lögð á nýlegar rannsóknir um hinn sögulega Jesú. Kennt verður í Breiðholts- kirkju kl. 20–22 fimmtudaga frá 30 jan- úar til 3. apríl. Skráning fer frá í síma 535 1500 eða á vef Leikmannaskólans: www.kirkjan.is/leikmannaskoli. – Mömmumorgnar föstudag kl. 10–12. Digraneskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kirkjustarf aldraðra, Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Ung- lingakór Digraneskirkju kl. 17-19. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is) Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur og helgi- stund í Gerðubergi kl. 10.30–12. Starf fyrir 8–10 ára stúlkur kl. 16.30. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam- verustundir, ýmiss konar fyrirlestrar. Allt- af heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla fyrir 7–9 ára börn kl. 17.30–18.30. Kirkju- krakkar í Grafarvogskirkju kl. 17.30– 18.30 fyrir 7–9 ára. Æskulýðsfélag í Graf- arvogskirkju fyrir 8. bekk kl. 20–22. Æskulýðsfélag í Engjaskóla kl. 20–22 fyr- ir 9. og 10. bekk. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30–17 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til sókn- arprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Alfa-námskeið hefst kl. 19. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bænarefni eru skrá í bænabók kirkjunnar af prestum og djákna. Boðið er upp á molasopa og djús að lokinni stundinni í kirkjunni. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund í dag kl. 13. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman í notalegu umhverfi og eiga skemmtilega samverustund. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn í dag kl. 17. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára kl. 16.30–18. Lágafellskirkja. Barnastarf Lágafells- kirkju, kirkjukrakkar, er í Varmárskóla í dag fyrir 6–7 ára börn kl. 13.15 og 8–9 ára börn kl. 14.30. Umsjón Þórdís djákni. TTT-starf Lágafellskirkju er í dag, fimmtu- dag, kl. 16. Mikið fjör, mikið gaman. Allir krakkar á aldrinum 10–12 ára velkomnir. Safnaðarstarf Lágafellskirkju. Æskulýðs- starfið Sound. Æskulýðshópurinn okkar er með fundi alla fimmtudaga kl. 17. Frá- bær hópur fyrir frábært ungt fólk í 8.–10. bekk. Safnaðarstarf Lágafellskirkju. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 16–16.45 8. MK í Heið- arskóla og 8. KÓ í Heiðarskóla. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn í safnaðarheimilinu. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 16.30 Litlir læri- sveinar, yngri hópur. Kórstjóri Guðrún Helga Bjarnadóttir. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Aðaldeild KFUM. Fundur í kvöld kl. 20. Steinunn Jóhannesdóttir, kristniboði, læknir og prestur, í umsjón Sr. Sigurðar Pálssonar. Allir karlmenn velkomnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í Safnaðarheimili eftir stund- ina. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 15. Ræðumaður Jón Hjaltason sagnfræðing- ur. Prímadonnurnar syngja undir stjórn Sigríðar Schiöth. Almennur söngur. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Árni SæbergNeskirkja STJÓRN Fuglaverndarfélags Ís- lands telur niðurstöðu Jóns Krist- jánssonar, setts umhverfisráðherra, viðunandi varðandi Þjórsárver og Norðlingaöldumiðlun. Í frétt félagsins segir m.a.: „Norð- lingaöldumiðlun í þessari nýju útgáfu verður afturkræf framkvæmd. Því er alls ekki loku fyrir það skotið að í framtíðinni verði hægt að stækka friðlandið og jafnvel færa það niður með Þjórsá svo að Gljúfurleit geti orðið hluti þess. Umhverfisáhrif frá setlóni í norð- urhluta Þjórsárvera þarf að skoða ít- arlega og vinna alla hönnun þannig að lónið endist sem best og falli vel að umhverfinu. Jafnframt sé lónið þann- ig úr garði gert, að þegar það hefur lokið hlutverki sínu verði hægt að fjarlægja og Landsvirkjun verði gerð ábyrg fyrir því. Við þessar fram- kvæmdir er ljóst, að rennsli Þjórsár verður talsvert skert um Þjórsárver og Gljúfurleit, en rennslið hefur nú þegar verið skert um 40% með gerð Kvíslaveitna. Brýnt er að endurskoða lögin um friðlandið í Þjórsárverum og fella úr lögunum undanþáguheimildina um- deildu um Norðlingaöldulón. Æski- legt væri að skoða hvernig megi bæta aðgengi fólks að svæðinu, svo að nátt- úruunnendur geti heimstótt Þjórsár- ver í sátt við umhverfi og fuglalíf.“ Telja niður- stöðu um Þjórsárver viðunandi FRÉTTIR LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri er varð á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Lyngáss í Garðabæ miðvikudaginn 29. janúar síðastliðinn um kl. 18.22. Ágreiningur er um stöðu umferðar- ljósa á gatnamótunum er árekstur- inn varð. Þær bifreiðir er lentu saman voru VW Vento, rauð að lit, sem ekið var suður Hafnarfjarðarveg og Volvo bifreið, dökkgrá að lit, sem ekið var norður Hafnarfjarðarveg með áætl- aða akstursstefnu vestur Lyngás. Lýst eftir vitnum ♦ ♦ ♦ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hrímnir ÁR 051, skipaskrárnr. 1468, þingl. eig. Skin ehf., gerðarbeið- endur Íslandsbanki hf. og Olíuverslun Íslands hf., fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 9:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. febrúar 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Auðsholt, Ölfusi, eignarhl. gerðarþ. Landnr. 171670, þingl. eig. Run- ólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 11.45. Austurmörk 20, Hveragerði. Fastanr. 220-9843, þingl. eig. Runólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 13. febrúar 2003 kl. 13.30. Austurmörk 20, Hveragerði. Fastanr. 223-4365, þingl. eig. Runólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 13. febrúar 2003 kl. 13.45. Austurvegur 33, Selfossi, 50%. Fastanr. 218-5439, þingl. eig. Guð- mundur Lárus Arason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 10.30. Álftarstekkur 4, Þingvallahreppi. Fastanr. 220-9203, þingl. eig. Arn- heiður Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi AX-hugbúnaðarhús hf., föstu- daginn 14. febrúar 2003 kl. 15.00. Bláskógar 2, Hveragerði. Fastanr. 220-9855, þingl. eig. Brynhildur Áslaug Egilson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 13. febrúar 2003 kl. 14.15. Brautarholt 10B, Skeiðahreppi, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 220-1796, þingl. eig. Jónas Yngvi Ásgrímsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Vélaverkstæði Guðmund/Lofts sf., fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 16.00. Heiðarvegur 5, Selfossi. Fastanr. 218-6328, þingl. eig. Jens Ingvi Arason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ker hf., fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 11.00. Heiðmörk 2, Selfossi. Fastanr. 218-6350, þingl. eig. Björn Fannar Björnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sveitarfélagið Árborg og Tal hf., fimmtudaginn 13. febrúar 2003 kl. 10.00. Kaldárhöfði, Grímsnes- og Grafningshreppi, eignarhl. gerðarþ. Fasta- nr. 220-7689, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., föstudaginn 14. febrúar 2003 kl. 11.45. Kirkjuhvoll, Eyrarbakka. Fastanr. 220-0391, þingl. eig. Ingunn Guðna- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Selfossveitur bs, fimmtu- daginn 13. febrúar 2003 kl. 15.00. Launrétt 1, Biskupstungnahreppi. Fastanr. 220-5534, þingl. eig. Helgi Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, föstudag- inn 14. febrúar 2003 kl. 11.00. Lóð undir gistiheimili og gamla íbúðarhúsið að Efri-Brú. Spilda úr óskiptu landi Efri-Brúar og Brúarholts og úr 2 ha spildu úr landi Brúar- holts, Grímsnes- og Grafningshreppi, ásamt rekstrartækjum og búnaði skv. samningsveðlögum nr. 75/1997, þingl. eig. Böðvar Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, föstudaginn 14. febrúar 2003 kl. 14.00. Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Grímsnes- og Grafnings- hreppur, Íbúðalánasjóður og Leikskólar Reykjavíkur, föstudaginn 14. febrúar 2003 kl. 14.30. Spilda úr landi Efri-Brúar nr. III, ásamt 2.905 fm eignarlóð, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Ferðaþjónustan Efri Brú ehf., gerðar- beiðendur Ferðamálasjóður, Grímsnes- og Grafningshreppur, Húsa- smiðjan hf., Landssími Íslands hf., innheimta, Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík, Sláturfélag Suðurlands svf. og sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 14. febrúar 2003 kl. 14.15. Úrskiptur eignarhl. Stígs Sæland úr nýbýlinu Espiflöt, Biskupstungna- hreppi, þingl. eig. Garðyrkjustöðin Stóra-Fljót ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Selfossi, föstudaginn 14. febrúar 2003 kl. 10.30. Vesturbyggð 6, Biskupstungnahreppi. Fastanr. 220-5565, þingl. eig. Jakob Narfi Hjaltason, gerðarbeiðendur Biskupstungnaveita, Húsasmiðjan hf., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður og Kaupás hf., föstudaginn 14. febrúar 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. febrúar 2003. ÝMISLEGT Kerfismót og byggingarkrani Vegna nýrra verkefna þá óskum við eftir notuðum Hunnebeck lofta- eða veggja- mótum. Einnig óskast öflugur sjálfreis- andi byggingarkrani. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Eyktar í síma 595 4400. Eykt ehf. sérhæfir sig í að veita stofn- unum og fyrirtækjum sérhannaðar heildarlausnir varðandi skrifstofu- húsnæði. R A Ð A U G L Ý S I N G A R UPPBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.