Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM
56 SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ
HVORT sem fólki líkar þaðbetur eða verr er alltafmarkaður fyrir öfgafullan
fíflaskap og á stundum smekkleysu.
Eitthvað veldur því a.m.k. að flestir
kíma hressilega í kampinn þegar há-
vær fretbrestur kveður við.
Úr Kjánapriksþáttunum vinsælu
hefur verið þróuð sýning sem kallast
Ekki reyna þetta sjálf eða Don’t Try
This At Home og þar er Sirkusstjór-
inn áðurnefnt fífl, Steve-O. Þessi
sýning er nú á leiðinni til landsins og
verður hún sett upp í Háskólabíó
dagana 11. og 12. apríl.
Ég hringdi í gemsann hans
Steve-O. Kannski var ég illa upp-
lagður en samtalið varð hálf-
kjánalegt. Ég vil þó heldur hallast að
því að Steve-O sé fífl fram í fing-
urgóma. Sem er virðingarvert. Hann
er þá heill í því sem hann er að gera.
Sæll. Arnar heiti ég og hringi frá
íslensku dagblaði…
„Jeeeeeeee – hvað er í gangi, mað-
ur…?“
Ekkert sérstakt sosum. Íslend-
ingar eru hins vegar farnir að telja
niður í Kjánaprikin. Hvernig líst þér
á það?
„Svalt maður…“
Ertu spenntur fyrir Íslandsför-
inni?
„Algerlega.“
Hvar eruð þið núna? Í Texas?
„Já, við erum í Texas.“
Ætlið þið að setja upp eitthvað
sérstakt fyrir Íslendinga?
„Algerlega.“
Ætlið þið þá að vinna með ein-
hverjum innfæddum eða…
„Jaa … já, við fáum einhverja úr
áhorfendaskaranum og svona…“
Getur þú sagt mér aðeins frá þess-
ari sýningarútgáfu af Kjánaprik-
unum?
„Þetta er ekki sýningarútgáfa af
Kjánaprikunum. Þetta er Ekki
reyna þetta sjálf sýningin.“
Þannig að þetta stendur alveg ut-
an við Kjánaprikin?
„Já já já já já já já … humm …
það eru nokkur Kjánaprik með okk-
ur en sýningin heitir Ekki reyna
þetta sjálf.“
Og þú stýrir þessu með harðri
hendi?
„Algerlega.“
Reyna þessi fíflalæti ekki dálítið á
ykkur?
„Jú … stundum … en þetta er
bara það sem við gerum.“
En hvað er það sem drífur ykkur
áfram?
„Ég veit það ekki … fá fólk til að
hlæja …“
Er einhver heimspeki á bakvið
þetta hjá þér?
„Kannski sú að ef einhver hefur
átt slæman dag og hann sér mig
gera mig að fífli þá gleymir hann
slæma deginum…Annars er þetta
bara rokk og ról.“
Finnst þér þú njóta ákveðinna for-
réttinda vegna þess sem þú gerir?
„Algerlega … umm … ég veit það
ekki … ég pæli ekki mikið í þessu …
ég bara geri það sem ég geri…“
Samtalið var nú ekki merkilegra
en þetta. Ég lagði á og hellti pönnu-
kökudeigi yfir hausinn á mér…
Spjallað við Kjánaprikið Steve-O
Steve-O er fífl.
Algjör
asni!
Miðasala á sýningu
Kjánaprikanna hefst í
Háskólabíói í dag kl. 12.
Bjálfinn atarna, Arnar
Eggert Thoroddsen,
ræddi við kjánann
Steve-O á hálfvitalegum
nótum.
arnart@mbl.is
Miðaverð er 3.900 kr. Þeir sem koma
með tappa af Sprite-flöskum fá 500
kr. afslátt af miðanum, en þó aðeins
þeir sem kaupa miða í dag.
alltaf á föstudögum
fim 20/3 kl. 21, AUKAS. Nokkur sæti
föst 21/3 kl. 21, UPPSELT,
lau 22/3 kl, 21, Örfá sæti
fim 27/3 kl. 21, AUKAS. Örfá sæti
föst 28/3 kl, 21, UPPSELT
lau 29/3 kl, 21,UPPSELT
föst 4/4 kl, 21, Nokkur sæti
lau 5/4 kl, 21,Laus sæti
fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI
lau 19/4, SJALLINN AKUREYRI
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR
FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU
Stóra svið
PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
Frumsýning fi 20/3 kl 20 UPPSELT
2. sýn fi 27/3 kl 20 gul kort
3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort
4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort
5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort
fi 10/4 kl 20
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe
5. sýn í kvöld kl 20 blá kort
Su 23/3 kl 20,
Lau 29/3 kl 20
Fö 4/4 kl 20
ATH: Síðustu sýningar
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Fö 21/3 kl 20,
Lau 22/3 kl 20,
Fö 28/3 kl 20,
Lau 5/4 kl 20
Fö 11/4 kl 20
Lau 12/4 kl 20
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Í dag kl 14,
Su 23/3 kl 14
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga.
Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is
Miðasala 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Fö 21/3 kl 20, Mi 26/3 kl 20,
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Í kvöld kl 20,
Fö 21/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20
RED RUM TÓNLEIKAR
Írsk-frönsk-kanadísk-finnsk danskvæði og söngvar
Matti Kallio o.fl.
Í dag kl 16:00
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Lau 22/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 22/3 KL. 14, UPPSELT
Lau 29/3 kl 14
Lau 5/4 kl 14
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20
Takmarkaður sýningarfjöldi
Miðasala opin kl.15-19 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-19 virka daga.
AUKASÝNING KOSTUÐ AF VINAFÉLAGI ÍSLENSKU ÓPERUNNAR
sun. 16. mars kl. 19 - Kynning á Macbeth kl. 18 UPPSELT
ATH.: Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin.
Hádegistónleikaröð á vormisseri 2003
þriðjudaginn 25. mars kl. 12.15:
Ísland í fyrradag - íslensk sönglög núlifandi tónskálda
Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran
Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón
Clive Pollard píanó
þriðjudaginn 8. apríl kl. 12.15: „Antipasti“ - ítölsk ljóð og antikaríur
Tvær óperur á einu kvöldi
Madama Butterfly & Ítalska stúlkan í Alsír - útdrættir
Frumsýning lau. 29. mars kl. 19
sýnir
Herra Maður
leikari: Gísli Örn Garðarsson
Leikstjóri: Egill H. A. Pálsson
næstu sýningar:
sun. 16. mars kl. 20
mán. 17. mars kl. 20
Ath. aðeins þessar einu sýningar.
TÓNLEIKUR
eftir Stefán Örn Arnarson
og Pétur Eggerz
2. sýn. sun. 16. mars kl. 16
3. sýn. sun. 23. mars kl. 16
4. sýn. sun. 30. mars kl. 16
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
sun. 23. mars kl. 14 laus sæti
SKUGGALEIKUR
eftir Guðrúnu Helgadóttur
sun. 16. mars kl. 14 laus sæti
HEIÐARSNÆLDA
eftir leikhópinn
fös. 21. mars kl. 10 uppselt
sun. 30. mars kl. 14
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
Sunnudagur 16. mars kl. 16
TÍBRÁ: Ástin og afbrýðin
Margrét Bóasdóttir og Miklós Dalmay
flytja ljóðasöngva eftir tvo höfuðsnill-
inga sönglagsins Schubert og Wolf.
Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona les
stuttar þýðingar hvers ljóðs á undan
flutningi þess. Verð kr. 1.500/1.200
Þriðjudagur 18. mars kl. 20
Óbó og píanó.
Einleikarapróf frá Tónlistarsk. í Rvík.
Matthias Nardeau óbó og Snorri Sigfús
Birgisson píanó. Miðasala við dyrnar.
Verð kr. 1.000/500.
Miðvikudagur 19. mars kl. 20
TÍBRÁ: Harmónikutónleikar
Tatu Kantoma leikur fjölskrúðuga efnis-
skrá e. ýmis höfuðtónskáld harmóniku-
bókmenntanna. Verð kr. 1.500/1.200.
Laugardagur 22. mars kl. 14
Horn og píanó.
Einleikarapróf frá Tónlistarsk. í Rvík.
Ella Vala Ármannsdóttir horn og Hrefna
Eggertsdóttir píanó.
Miðasala við dyrnar. Verð kr. 1.000,
eldrib., öryrkjar og námsm. kr. 500.
Sunnudagur 23. mars kl. 20
ATHUGIÐ! TÍBRÁR tónleikar Rutar
Ingólfsdóttur og Richard Simm falla
niður af óviðráðanlegum orsökum.
Halaleikhópurinn kynnir:
Á fjölum Félagsins
eftir Unni M. Sólmundardóttur
Sýnt í Halanum, Hátúni 12
Miðasala milli 16.00 og 19.00
alla daga í síma: 552-9188
Sun 16/3 kl:17 Uppselt
Sun 23/3 kl:17
Sun 30/3 kl:17
Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is
SÝNT Í LOFTKASTALNUM
Næstu sýningartímar
þri 18.3 kl. 20 Aukas. Nokkur sæti
fös 21.3 kl. 20 Lokas. Örfá sæti
Síðustu sýningar
SÖNGLE
IKUR
EFTIR
JÓN
GNARR
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
„Engum er hollt að hlæja
samfellt í lengri tíma“
S. H Mbl
Fim 20/3 kl 21
Fös 21/3 kl 21
Fös 28/3 kl 21
Fim 3/4 kl 21Síðustu
sýningar