Morgunblaðið - 16.03.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARS 2003 63
!" "#
! "#$ %
#" & #'
!
)
)
"#
(
( ! (
( "#
(
(
"$%&&'
"()'$
*+, " +%
-%.,(
%# ( ( ( (
(
(
( (
*
*
*
(
!
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
+," " ## " --.#" !" #'" /"
#0 / 1
(& 1##--.#" !" #')
.#"!" (
&'/011(*, $%&' (!#
)
*
!+ $ &, !
/11(,23,%.#( (
23""--.#" , !& #'(
45 +#% 45 +#% 45 +#%
+6/!7(/
83%.,7(/
/%+6 , # /!%92!
.:6+.
;%%/
; %<
=" )> 8+,+.
? %&..)
4
*
4
4
5.
5.
5.
5.
"##"
5.
#
5.
5.
5.
6!5
6!5
3//)"%
@+ ./
%9 ,3A
3.*3.
(
+*
./ @93 8+(.
(.
,7+
4
4
6!5
15.
15.
5.
5/
5/
15.
6!5
6!5
5.
5/
:,
8B+3.
:3B
"
+.+6!
C..&+,
:3.+
@D
;+A 5)B,3
.*3
4
4
4
6!5
5.
6!5
6!5
5.
15.
5/
5.
15.
5.
5/
5.
=#!%*,%3,#7/%*,%
")*%(
0' '/
"##"## #*!" # #')#
5. 5!"6 #! *
# #'#(+ "(
%*,%3,> %*,%
## #!" "##")#5## #*
!" # #'(7 .(
:'.%*,%
")*%(
0' '/ "##"## #*!"
# #')#5. 5!"
6 #! # #'#(
+ "(
--.
&,/$
&,01
-2$
ÓLAFUR Páll Gunnarsson, eða Óli Palli
eins og landsmenn þekkja hann, hefur ríkt
sem kóngur klár í Rokklandi frá stofnun
ríkisins. Þar hefur hann kynnt lands-
mönnum það sem hæst ber hverju sinni í
rokki og róli og m.a. hafa þættirnir gefið
af sér tvo hljómdiska með safni laga sem
heyrst hafa í þættinum. Í þættinum í dag
er fjallað um bandarísku tilraunarokks-
veitina The Flaming Lips, popprokksveit-
ina Matchbox Twenty og hina alíslensku
hús- og tæknósveit Gus Gus. Þátturinn er
endurtekinn á þriðjudagskvöldum.
EKKI missa af…
…rokkinu í Rokklandi
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Hans hátign af Rokklandi, hr.
Ólafur Páll Gunnarsson.
Rokkland er á dagskrá Rásar 2 og hefst
kl. 16.08 en því lýkur kl. 18.00.
„ÞETTA er mynd um fólk sem ég
kynntist, lærði að meta og þykir
mjög vænt um. Lífið hefur leikið
marga ansi grátt, en það gerir þá
ekki að verri manneskjum.“ Þessi
orð viðhafði kvikmyndagerðarmað-
urinn Ólafur Sveinsson um nýjustu
mynd sína, Hlemm, í spjalli við Árna
Þórarinsson sem birt var á síðum
þessa blaðs.
Í myndinni, sem er eins og hálfs
tíma heimildarmynd, skoðar Ólafur
mannlífið við þekktustu stræt-
isvagnabiðstöð landsins, Hlemm.
Þar venja komu sínar landar okkar
sem af einhverri ástæðu hafa fallið
út í vegkantinn, sumir vegna fá-
tæktar, sumir vegna sjúkdóma,
sumir vegna þess að lífið hefur ein-
faldlega leikið þá verr en hinn al-
menna borgara. Myndin er annar
hluti þríleiks sem Ólafur er að vinna
að um Reykjavík en sá fyrsti
Braggabúar, var frumsýndur í hitt-
eðfyrra.
Ólafur Sveinsson er búsettur úti í
Berlín og hefur verið í Þýskalandi í
ein fjórtán ár. Hann lauk námi af
leikstjórabraut Deutsche Film- und
Fernseheakademie í höfuðborginni
árið 1998 en útskriftarverkefnið var
heimildarmyndin Nonstop sem var
m.a. kveikjan að Hlemmsmyndinni.
Höfundur handrits og upp-
tökustjóri er Ólafur Sveinsson, Hall-
dór Gunnarsson kvikmyndaði, Þor-
björn Á. Erlingsson sá um
hljóðvinnslu og Ólafur Jóhannesson
klippti myndina.
Þess má og geta að tónlistin í
myndinni er eftir hljómsveitina Sig-
ur Rós og verður hún væntanlega
gefin út þegar líða fer á árið.
Ríkissjónvarpið sýnir heimildarmyndina Hlemm
Það er margt brasað í Hlemmi.
Alltaf einn…
Hlemmur er á dagskrá Sjónvarpsins
í kvöld kl. 20.00.
RÍKISSJÓNVARP
Breta, BBC, hefur
framleitt myndaröðina
Í humátt á eftir
hellisbúum (Walking
with Cavemen) sem er
metnaðarfyllsta vís-
indaþáttaröð sem stöð-
in hefur ráðist í frá
upphafi en framleiðsl-
an kostaði um hálfan
milljarð íslenskra
króna. Þættirnir fylgja
sömu forskrift og Í
spor risaeðla (Walking
with Dinosaurs) og
Þrammað með skepn-
um (Walking with
Beasts) og er þróun
mannsins skýrð í fjórum þáttum.
Kynnir er prófessorinn Robert Win-
ston en alls komu 111 vísindamenn
að vinnslu þáttanna og fóru tökur
fram í Bretlandi, í Suður-Afríku og á
Íslandi.
Saga Film þjónustaði BBC-liða
hérlendis en tökur fóru fram í
Skaftafelli í fyrrasumar og tóku um
tvær vikur. Um það bil fimmtíu
manns komu gagngert
til landsins vegna
þessa.
Sagan byrjar fyrir
þremur og hálfri millj-
ón ára og endar um
28.000 árum fyrir
Krists burð er kynþátt-
ur manna skiptist í
tvennt; annars vegar í
Neanderdalsmenn,
sem bjuggu í hellum á
ísaldarskeiði Evrópu,
og hins vegar þá menn
er lögðu Afríku undir
sig.
Fjórtán leikarar
koma við sögu í þáttun-
um og þurftu þeir að
gangast undir stranga þjálfun áður
en tökur hófust og förðun og gervi
var notað í miklum mæli. Mestan-
part eru leikararnir naktir í þáttun-
um en að sögn Davids Rubins, aðal-
leikara, kom það ekki mikið að sök.
„Það var svo heitt í Afríku að það var
skárra að vera nakinn. Þetta var
skrýtið í svona fimm mínútur en svo
var bara kýlt á þetta.“
BBC gerir Í humátt á eftir hellisbúum
Leikarar gengu í gegn-
um viðamikla förðun.
Atriði tekin upp
hér á landi
ÚTVARP/SJÓNVARP