Morgunblaðið - 18.03.2003, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.03.2003, Qupperneq 19
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 19   %  & #' (%          . & )" 13&41'/5&41      " %   &#    #    *     % 6 7       #         #        #   - 9           #           -                 ! #    #  Vor í París “Sous le ciel de Paris, S'envole une chanson....’’ EDITH PIAF „Undir Parísarhimni tekur söngurinn flugið....“ Tilboð í apríl og maí Verð frá 44.930 kr. á mann í tvíbýli í 3 nætur á Hotel Yllen Eiffel kkl Innifalið: Flug, gisting í 3 nætur með morgun verði, flugvallarskattar og þjónustugjöld Fararstjóri Icelandair í París, Laufey Helgadóttir listfræðingur, er farþegum til aðstoðar í París og skipuleggur kynnisferðir til 30. maí. Sjá nánari upplýsingar um París og skoðunarferðirnar á www.icelandair.is/paris Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-20, laugard. frá kl. 9-17 og á sunnudögum frá kl. 10-16) Þetta tilboð gefur 3.600 ferðapunkta ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 20 55 2 03 /2 00 3 Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard og orlofs ávísunum VR í pakkaferðir. VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina vilji að bærinn taki yfir reksturinn nú sé að þeir vilji ekki að ráðist verði í breytingar sem gilda munu til skamms tíma. Hann segir bæjaryf- irvöld reiðubúin að taka yfir rekst- urinn ef viðræður við ÍMS þróist í þá veru. „Við ætlum að sjá til en leikskóla- stjórarnir eru reyndar báðir búnir að segja upp og samtökin verða að vera með stjórnendur sem hafa réttindi til að stýra þessari starfsemi. Spurn- ingin er: hvað vilja þau gera?“ segir Magnús. Fulltrúar Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar munu hitta framkvæmda- stjóra leikskólans, Sunitu Ghandi, á fimmtudag, en hún er erlendis sem stendur, og í framhaldi af því verður rætt við fulltrúa úr stjórn ÍMS. Leikskólastjórarnir sögðu upp störfum fyrir síðustu mánaðamót og er meginástæða uppsagnanna sam- FORELDRAFÉLAG barna í leik- skólanum Tjarnarási sem rekinn er af Íslensku menntasamtökunum hafa sent bæjaryfirvöldum bréf þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarð- arbær yfirtaki rekstur leikskólans. Leikskólastjóri og aðstoðarleik- skólastjóri hafa báðir sagt upp störf- um frá og með 1. júní nk. Að sögn Magnúsar Baldurssonar, fræðslustjóra Hafnarfjarðarbæjar, munu bæjaryfirvöld eiga fund með stjórn samtakanna á næstu dögum vegna þeirrar stöðu sem upp er kom- in. Bærinn reiðubúinn að taka yfir reksturinn Samningur við ÍMS rennur út eft- ir rúmt eitt ár. Magnús segir eina af ástæðunum fyrir því að foreldrar starfsörðugleikar milli fram- kvæmdastjórans og leikskólastjór- anna beggja, að sögn Magnúsar. Mjög sorglegt Að sögn Gunnar Baldursdóttur, formanns leikskólanefndar, var bréf foreldrafélagsins tekið fyrir á fundi nefndarinnar sl. föstudag og þar var samþykkt að óska eftir viðræðum við ÍMS. Hún segir það mjög alvarlegt að bæði leikskólastjóri og aðstoðar- leikskólastjóri hafi sagt upp störfum og mjög sorglegt að málin hafi þróast með þessum hætti. Yfir 100 börn eru á leikskólanum Tjarnarási. „Ég vona að þetta leysist á farsæl- an hátt og án nokkurra láta,“ segir Gunnur. Ekki náðist í leikskólastjórana sem sagt hafa upp störfum og fulltrúi foreldrafélagsins vildi ekki tjá sig um málið. Leikskólastjórar á Tjarnarási sem ÍMS reka hafa sagt upp störfum vegna samstarfsörðugleika Foreldrar vilja að bær- inn yfirtaki reksturinn Hafnarfjörður ÞAÐ var sannkölluð karnival- stemning í Háteigsskóla á föstudag en þá var lokadagur þemadaga skólans sem fjölluðu um fjölmenn- ingu að þessu sinni. Á dögunum bjuggu nemendur til alheimsþorp með heimilum og verslunum á ýms- um stöðum á hnettinum, lærðu leiki, lög og dansa frá öllum heims- hornum, æfðu leikrit, bjuggu til fréttablað, kynntu brúðkaupssiði víða um heim, matar- og sælgæt- isgerð, pappírsbrot, stafagerð og margt fleira. Unglingarnir í skólanum fengu m.a. kynningu á skiptinema- samtökum, heimsóttu Alþjóðahúsið og sendiráð, reyndu að skilja betur kynþáttafordóma með því að nota leikræna tjáningu og kynntu sér þjóðsögur frá öllum heimsálfum. Á föstudag var svo lífleg uppske- ruhátíð þar sem ættingjum var boð- ið að skoða sýnilegan afrakstur vinnunnar og er ekki annað að sjá en að nóg hafi borið fyrir augu þeirra gesta sem litu við í Háteigs- skóla þennan dag. Morgunblaðið/Golli Uppskeruhátíð með alþjóðlegum blæ Háteigshverfi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.