Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 51 Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ. á. m. besta mynd og aðalhlutverk kvenna Nicole Kidman Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd  kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskarsverðlauna6 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. 9 Sýnd kl. 5.30. B.i. 12 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i 12 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 12 HJ MBL HK DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16. „Ein besta mynd ársins“Fréttablaðið  Kvikmyndir.com  SG DV Frá leikstjóra Boogie Nights. HOURS HL MBL www.laugarasbio.is Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese  HJ MBL Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 16 ára.  RADIO X SV MBL  KVIKMYNDIR.COM SG DV  ÓHT RÁS 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Eingöngu sýnd um helgar GAMAN er að vera krakki á mynd- bandaleigunum þessa vikuna því út koma þrjár myndir fyrir yngstu kyn- slóðina. Um er að ræða barna- og fjölskyldumyndirnar Lilo og Stitch, Sleðahunda (Snow Dogs) og Múm- ínálfana – Sumar í Múmíndal. Þetta er fjórða myndin um Múmínálfana sívinsælu en Múmínálfarnir og Lilo og Stitch eru báðar teiknimyndir og hefur sú síðarnefnda notið mikilla vinsælda. Þess má geta að Lilo og Stitch er tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár sem besta teiknimyndin og er gefin út hér á landi bæði með íslensku og ensku tali á myndbandi og mynd- diski. Myndin fjallar um Lilo, sem er fimm ára stúlka frá Hawaii, og hund- inn hennar Stitch en saman lenda þau í ótrúlegum ævintýrum. Það ætti ekki að koma á óvart í ljósi þess að Stitch er í raun ekki hundur og er á flótta undan óvinum sínum í geimn- um. Sleðahundarnir er kvikmynd frá Walt Disney líkt og Lilo og Stitch. Átta sleðahundar eru stjörnur myndarinnar og fara á kostum en í mannlegu deildinni fara Cuba Good- ing jr. og James Coburn með helstu hlutverk. Svo má ekki gleyma að hinn 20. mars hefst útgáfa á níundu þáttaröð- inni af einum vinsælasta gamanþætti síðustu ára, Vinum (Friends). Um er að ræða þrjár spólur og inniheldur hver spóla fjóra þætti. Af vinsældalista síðustu viku er það helst að segja að spennumyndin Táknin (Signs) í leikstjórn M. Night Shyamalan með Mel Gibson í aðal- hlutverki fór beint á toppinn. Úrvalið var þó nóg fyrir þá sem hafa ekki taugarnar til að horfa á yfirnáttúru- lega atburði því Winona Ryder og Adam Sandler grínast saman í Hr. Deeds (Mr. Deeds), sem er ný á lista í fjórða sæti. Mikið úrval fyrir krakka á myndbandaleigunum Af hundum og álfum                                                         !"!#$ !"!#$ %  %  !"!#$ !"!#$ !"!#$ %   & ! !"!#$ !"!#$ %  !"!#$  & !  & ! %   & ! %  %  !"!#$ ' ' ' ( !  ( !  ' ( !  ' ' ( !  ' ( !  ( !  ' ' ) ! ( !  ' ' ( !                     ! "  #    $ % &   !   ' !$  ( )' *  + ,  -$$   &  %'       Litla stúlkan Lilo og hundurinn hennar Stitch lenda í mörgum æv- intýrum í myndinni Lilo og Stitch sem kom út á spólu og mynddiski á mánudag. Sakleysi (Innocence) Drama Ástralía 2001. Myndform. VHS (94 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Paul Cox. Aðal- leikendur: Julia Blake, Charles Tingwell, Terry Norris, Robert Menzes. MYNDIR um eldri borgara eru ótrúlega fágætar, ástæðan liggur í augum uppi er við förum í bíó: Þar er meðalaldurinn vel innan við tví- tugt. Engu að síður eru gerðar af- bragðsmyndir annað slagið um roskið fólk, vanda- mál þess, um- hverfi og lífsvið- horf. Er skemmst að minnast hinnar framúrskarandi Varðandi Schmidt, sem enn gengur í kvikmyndahúsum borgarinnar. Sú ástralska Sakleysi kemur þægilega á óvart. Þar er einnig fjallað um fullorðnar manneskjur á mannlegan og ekki síst skilnings- ríkan hátt. Claire (Blake) og Andr- eas (Tingwell), eru bæði á sjötugs- aldri. Í æsku voru þau ástfangin og hamingjusöm um hríð en örlögin höguðu því svo að leiðir skildi. Ár- in líða, þau búa á ný skammt hvort frá öðru, hann orðinn ekkill, hún í ástlausu hjónabandi. Einn góðan veðurdag herðir Andreas upp hugann og skrifar æskuástinni sinni og framhaldið er ljúf og falleg ástarsaga í anda mál- tækisins að „fornar ástir fyrnist ei“. Allar sögupersónurnar eru meðhöndlaðar af virðingu og næm- um skilningi á viðfangsefninu sem er allt annað en auðvelt viðfangs. „Við eigum ekki að rústa líf okkar á gamals aldri,“ segir Claire. Með tímanum finnur hún allt aðra meiningu í þeim orðum en í upp- hafi. Sakleysi er fyrst og fremst fyrir fólk sem er farið að velta fyr- ir sér lífsgátunni miklu en höfðar í raunsæi sínu og vitrænni umfjöll- un á mannlífsins flókna eðli til allra aldurshópa. Leikin, skrifuð og gerð langt yfir meðallagi. Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Aldrei of seint fyrir ást Rakarinn / The Barber Frumleg og ófyrirsjáanleg um blóð- þyrstan rakara sem villir á sér heim- ildir í fámennu þorpi. McDowell stendur sig frábærlega í hlutverki rakarans. Mynd sem kemur á óvart. (H.J.) Krókódílamaðurinn / Crocodile Hunter  Bráðskemmtileg en umfram allt fróðleg dýragrínmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Þær eru ekki á hverju strái. (S.G.) Pinero Ógeðfellt en áhrifaríkt verk um árásargjarnan snilling sem á sér ekki viðreisnar von. Pinero er það meistaralega leikinn af Bratt að túlkunin ein er þess virði að leigja myndina. (S.V.) Baran  Þroskasaga frá Íran er harla óvenju- legt efni á myndbandamarkaðnum og vel þegið. Forvitnileg og framandi, tækifæri til að virða fyrir sér framandi mynd. (S.V.) Varðliðar Texasríkis / Texas Rangers  Lítur prýðilega út en atburðarásina skortir kjöt á beinið. Úr verður for- vitnilegur leikhópur og ætti útkom- an að hugnast velflestum vestraunn- endum. (S.V.) Himinn og jörð að farast / Sky is Falling  Ein af þessum litlu myndum sem leyna á sér, byrja e.t.v. ekki of vel, en luma á fínum persónum og óvenjulegri atburðarás. Bráðs- kondin mynd á köflum, sem þó skil- ur mátulega lítið eftir sig. (H.J.) Græni drekinn / Green Dragon  Lágstemmd og vel gerð mynd um hlið á Víetnamstríðinu sem ekki hef- ur verið ofarlega á baugi í þeim fjöl- mörgu myndum sem gerðar hafa verið um þennan afdrifaríka viðburð í sögunni. Sjónum er beint að þeim þúsundum Víetnama sem flúðu heimaland sitt og hlutu hæli í Bandaríkjunum. (H.J.) Maðurinn frá Elysian Fields / The Man from Elysian Fields  Tilfinningaflækja miðaldra karl- manns, sem neyðist til að horfast í augu við að hafa ekki upp á annað að bjóða en líkama sinn, er sannfær- andi, einkum vegna frábærrar frammistöðu Andy Garcia og Micks Jaggers. (S.G.) Fágætir fuglar / Rare Birds  Ljúf og áreynslulítil dægurfluga eft- ir Vestur-Íslendinginn Sturlu Gunn- arsson, kannski bara helst til áreynslulítil. (S.G.) Fyrstu hjólabrettakapparnir / Dogtown and Z-Boys  Stórfróðleg mynd um uppruna hjólabrettaiðkunar og lífsstílsins í kringum hana. Í senn fyrir áhuga- menn og þá sem hvorki þekkja haus né sporð á fyrirbrigðinu. (S.G.) Níu drottningar / Nueve reinas /Nine Queens Spennandi, argentínsk glæpamynd, sannkallað hnossgæti öllum þeim sem hafa gaman af vel gerðum og óvenjulegum myndum. (S.V.) Handan sólar / Abril Despeda- çado/ Behind the Sun Þessi hæggenga en einkar ljóðræna mynd tekur verulega á áhorfandann, er glæsilega úr garði gerð, kröftug, sjóðheit og ögrandi. Alls ekki auð- veld á að horfa en afskaplega gef- andi. (S.G.) Lítil leyndarmál / Little Secrets  Fínasta fjölskyldumynd, bæði upp- byggjandi og skemmtileg, sem hefur að geyma þann boðskap að leynd- armál leiði sjaldan gott af sér.(S.G.) Bagdad í beinni / Live from Baghdad Trúverðug og óvenju fagmannleg mynd sem gerist í Persaflóastríðinu 1990 og fjallar um álagið á frétta- mönnum sem voru í borginni. Góður leikur gerir og myndina með eftir- minnilegri myndum af þessum toga. (S.V.) Hringurinn / Ringu Japanska frumútgáfan af Hringnum er einfaldlega frábær hrollvekja. Leigðu hana – ef þú þorir! (S.G.) Sólskinsríkið / Sunshine State  John Sayles er með vandaðri kvik- myndagerðarmönnum sem um get- ur í dag og það sýnir hann með þess- ari síðustu mynd sinni. Ekkert meistaraverk en samt betra en flest annað á leigunni í dag. (S.G.) GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Ringu er einfaldlega frábær hroll- vekja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.