Morgunblaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 29.03.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 63 "(                !" :; <$ =$:; <$ > ?=$   !"#$" %&"'( )! ' * '+ +@A% :' , , % - - : -. , , , , % :' , , , , % : -. , , ,  , % - 8770 - 1#08 2 A - 8 2 , 1 . , , , , , , , ,  , , , , , , , , :' % , , - - - - - - - - - - - - - -      70 AB+ACC1     ! "# $ % &  $  '' !(  )  % * )  &  )  )"   '' !(  + , -     %#0 2  1 6 ./ "00 1'" # 2"&#" * '+ DE 2. DE 2. DE 2. 2'31 , 31 2 !  ' 6' A , 2, G-#9(, 2 2, - 7%,,#A 3 3 3  '!4 5, , 1 #1 #1 6 1 1 41 6 + 5, , 1 41 7&"! #- % )2 , = 4 , , >1 % 2 :,( ) 2 1, 1, 32      41 41 7&"! 41 " 1 41 41 41 " 41 1  > % H2 , H -% :2,2 I,,72 , 2 ) 24" E#H ? ,      1 1 6 + #1 ' 7&"! 5 5 1 1 '' 1 0, 8'" 5 '&' ) '!&" 4 "- ' 4 +" "''' '+ 9 5 '" #& G.' " '&  (/ , . "''' '+ ' '' + 5 4 , 25 #&,    ,, :&"  (/ - /#  ), ;&" 5- ' <'+ ""'  /++" " '+ "''' 5+ 9 5 '" #& .3  (%%  "   1''+ & " 5 " '+,  9 2''  # "00 1' " # & '+ 5 #$" # '6  5 4 , * 4 '' # "00 1' " # & '+- " 1'" & "#$ ", .,      N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 9 0 6 2 / S IA .IS Í KVÖLD kl. 21.05 verður Söng- keppni framhaldsskólanema út- varpað og sjónvarpað beint frá Íþróttahöllinni á Akureyri. Kepp- endur er 25 talsins og áætlað er að útsendingin taki um tvo og hálfan tíma. Kynnar kvöldsins eru Ellý Ár- mannsdóttir og Þorsteinn Bach- mann og munu þau auðvitað slá á létta strengi. Þá er bara að stilla á Rás 2 eða Sjónvarpið. Í fyrsta sinn á landsbyggðinni Söngkeppni framhalds- skólanema er án efa stærsti ein- staki viðburðurinn í félagslífi fram- haldsskólanema ár hvert og hefur fest sig vel í sessi. Keppni fór fyrst fram á því herrans ári 1991 og er þetta því þrettánda árið sem keppn- in er haldin. Keppnin er nú í fyrsta sinn haldin utan höfuðborgarsvæð- isins og segir Örlygur Hnefill Ör- lygsson, framkvæmdastjóri keppn- innar, að hugmyndin sé margra ára gömul og að undirbúningur hafi nú staðið yfir síðan í fyrra. „Ég tel að framhaldsskólanemar séu að reka byggðastefnu með því að fara með keppnina út á land,“ segir Örlygur Hnefill. Mikil stemmning ríkir í kringum keppnina, enda sam- keppnin oft býsna hörð og kepp- endur sem lenda í efstu sætunum líklegir til að taka stærri skref á framabrautinni. Hafa ekki Birgitta Haukdal, Páll Óskar, Margrét Eir, Emiliana Torrini, Móeiður Júníus- dóttir, Sverrir Bergman og Jónsi í Svörtum fötum öll tekið þátt í söng- keppni framhaldsskólanna? Hver ætli verði framtíðarstjarna kvölds- ins? Stórhljómsveitin Írafár mun halda uppi stuðinu að lokinni söng- keppninni með risatónleikum, út- varpsmaðurinn Óli Palli á Rás 2 mun þeyta skífur fyrir ballið og í hléi. Meiriháttar menningarhátíð Undirbúningsstemmningin á Ak- ureyri hefur verið engu lík. Örlyg- ur Hnefill segir allt að 40 fram- haldsskólanema standa að skipulagningu keppninnar, auk þess að sjá sjálfir um útsendinguna undir stjórn Hlyns Þórs Jenssonar sem útskrifaðist úr Mennta- skólanum á Akureyri í fyrra. Norðanmenn færast meira í fang og til að fá fólk í bæinn þessa helgi hafa framhaldsskólanemarnir efnt til allsherjar menningarhátíðar á Akureyri. Skautadiskótek verður í boði, auk fjögurra leiksýninga, dagskrá í Ísleikhúsinu sem komið hefur verið upp í Hlíðarfjalli, sér- stök tilboð í bíó, spennandi sýning í listasafninu og þeir sem heimsækja Akureyri skella sér auðvitað í sund. Hver verður stjarna kvöldsins? Morgunblaðið/Sverrir Tveir fyrrverandi keppendur söng- keppni framhaldsskólanema. ÚTVARP/SJÓNVARP STUTTMYNDIN Memphis eftir Þorgeir Guðmundsson er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Myndin er tekin í einu skoti og fylgst er með hópi fólks á óræðum stað úti á landi. Allt er slétt og fellt á yfirborðinu, en þegar nánar er að gáð er ekki allt sem sýnist. Leikstjóri er eins og áður sagði Þorgeir Guðmundsson, sem hefur einnig gert stuttmyndina BSÍ og er í hljómsveitunum Funerals og Singa- pore Sling. Handritshöfundur er Ótt- arr Ólafur Proppé og framleiðandi S. Björn Blöndal fyrir Glysgirni ehf. Leikendur eru Benedikt Erlings- son, Ragnhildur Gísladóttir, Gunnar Jónsson, Helgi Björnsson, Ásmundur Ásmundsson, Ragnheiður Pálsdóttir og Henrik Baldvin Björnsson. Tónlistin í myndina er eftir þá Hank & Tank, sem nú vinna að upp- tökum á sinni fyrstu plötu fyrir út- gáfu Eddu. Myndin hefur hlotið fjölda viður- kenninga á kvikmyndahátíðum víða um heim, var m.a. valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Mílanó, fékk sérstök verðlaun 20th Century Fox og Farrelli-bræðra á Columbia Uni- versity-kvikmyndahátíðinni, NY 2002, auk þess að vera tilnefnd til Edduverðlauna sem stuttmynd árs- ins 2002. Myndin hefur nú þegar verið seld í sjónvarp í Japan og eru samninga- viðræður í gangi um sjónvarpssýn- ingar í fleiri löndum. EKKI missa af… … lífinu í Memphis Henrik Baldvin Björnsson og Ragn- heiður Pálsdóttir í hlutverkum sín- um í stuttmyndinni Memphis. Stuttmyndin Memphis er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20.50 í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.