Morgunblaðið - 29.05.2003, Síða 27

Morgunblaðið - 29.05.2003, Síða 27
Morgunblaðið/Rax Ég ætla að fara í gönguferð sem fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands, hálfhring um Kerling- arfjöll, raunar þvert í gegnum þau og upp á Loðmund,“ segir Haukur Ingi Jónasson sál- greinir. „Þarna er fallegt landslag og stórbrotin náttúra, til dæmis íshellir sem á rennur í gegn- um og hveradalir.“ Haukur Ingi ætlar einnig í aðra ferð sem far- arstjóri, en hún hefst með göngu upp á næst- hæsta fjall landsins: Snæfell. Eftir það liggur leiðin ægifagra slóð niður í Lónsöræfi. Kerlingarfjöll JÚNÍ 31. maí–1. júní. Sjómannadagshátíðarhöld víða um landshlutann 1. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósið opnað 20.–22. Jónsmessuhátíð á Hofsósi Sólstöðuganga í Þórðarhöfða, íþróttaleikir, kvennareið og dansleikur. 21. Fjöruhlaðborð húsfreyjanna á Vatnsnesi við Hamarsbúð Þjóðlegar kræsingar úr heimafengnu hárefni og skemmtiatriði heimamanna. 27. Bleikjuhlaðborð á Hólum JÚLÍ 1. Árlegt fjallaskokk þvert yfir Vatnsnesfjallið 2.–6. Þjóðlagahátíð á Siglufirði Fram koma erlendir og innlendir tónlist- armenn. Boðið upp á ýmis námskeið fyrir börn og fullorðna, s.s. í rímnakveðskap, silfursmíði, refilsaum, norrænum þjóðdönsum og víki- vaka. 4.–6. Þýskir dagar í Húnaþingi vestra Þýskir matseðlar á veitingahúsum, söngur, dans, markaður og margt fleira. 4.–6. Hátíðarhelgi á Blönduósi Blönduós á afmæli, boðið verður upp á fjöl- skylduskemmtun og menningarviðburði. 5. Afmælisveisla til að minnast fyrstu Norð- mannasíldarinnar 1903 Síldarsöltun, músík og dans á planinu Tón- leikar norsku hljómsveitarinnar Bærums spelmannslag. Dansleikur um kvöldið á þjóðlagahátíð 5. Fjölskyldudagurinn á Hólum Leikir, ratleikur, minigolf, felu- og boltaleikir, pöddur og pottormar, hestar á staðnum, andlitsmálun og fleira. 13. Safnadagurinn Dagskrá í Glaumbæ. Sýnd gömul vinnu- brögð. 19. Hafnardagurinn á Sauðárkróki Götumarkaður í aðalgötu, dorgkeppni á bryggjunni, bryggjuball og flugeldasýning. Dægradvöl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.