Morgunblaðið - 07.06.2003, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2003 43
SMÁAUGLÝSINGAR
EINKAMÁL
Rúml. fertugur Norðmaður
í góðu formi — sem hefur áhuga
á líkamsrækt, siglingum og úti-
vist, á bjálkakofa við vatn og ein-
nig við Trysilfjellet, 2 báta, bíl og
innanhússsundlaug — óskar að
kynnast fallegri íslenskri konu
milli tvítugs og þrítugs.
Skrifið á ensku/norsku til:
Ragnar Nordli, Nordåsveien 12,
1708 Sarpsborg, Noregi.
FÉLAGSLÍF
Annar í hvítasunnu
Hátíðarguðsþjónusta kl. 20.
Agnes Eiríksdóttir og Halldóra
Lára Ásgeirsdóttir tala. Lofgjörð
og fyrirbænir. Allir velkomnir.
www.fi.is
Mánudagur 9. júní. Gamla
Krýsuvíkurleiðin - Vatns-
skarð - Kaldársel. Fararstjóri
Jónatan Garðarsson. Verð
1.600/1.900. Lagt af stað frá BSÍ
kl. 10.00 með viðkomu í Mörk-
inni 6.
Miðvikudagur 11. júní kl. 19.30
Aftökustaðir í Landnámi
Ingólfs II. Bessastaðir/
Gálgaklettar. Fararstjóri Páll
Sigurðsson.
Fimmtudagur 12. júní kl. 19.30
Skógræktarferð í Heiðmörk.
Lagt verður af stað frá BSÍ kl.
19.30 með viðkomu í Mörkinni 6.
Ferðin er ókeypis og allir eru
velkomnir.
Aukaferð í Lónsöræfi
25. — 28. júní.
9. júní. Þyrill í Hvalfirði.
Gengið upp Síldarmannagötur
og farið niður með Bláskeggsá.
Fararstjóri Friðbjörn Steinsson.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð
kr. 1900/2300.
11. júní. Útivistarræktin.
Móskarðshnúkar, 807 m. Brott-
för frá gömlu Toppstöðinni
(stóra brúna húsinu) í Elliðaár-
dalnum kl. 18.30. Allir eru
velkomnir - ekkert þátttökugjald.
14. júní. Jepparæktin. Básar
á Goðalandi. Brottför frá skrif-
stofu Útivistar að Laugavegi 178
kl. 10.00. Allir eru velkomnir -
ekkert þátttökugjald.
Á döfinni:
13.—17. júní. Látrabjarg, víkur og
björg í Rauðasandshreppi.
13.—15. júní. Sunnan Langjökuls.
20.—22. júní. Árleg Jónsmessu-
ganga Útivistar yfir Fimmvörðu-
háls.
Ferðir yfir Fimmvörðuháls og í
Bása allar helgar í sumar.
Aukaferð i Lónsöræfi 20.-23.
júní. Fararstjóri Gunnlaugur
Ólafsson.
Verð kr. 15200/17900.
Sjá nánar www.utivist.is
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar-
beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtu-
daginn 12. júní 2003 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
6. júní 2003.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar-
braut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Bugðuleira 2, 010102, þingl. eig. Öryggisvarslan ehf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 12. júní 2003
kl. 13.00.
Hafnarbraut 24, 01 0102, þingl. eig. Elín Helgadóttir, gerðarbeiðendur
Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði,
fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 13.30.
Hagatún 10, efri hæð, þingl. eig. Rúnar Þór Gunnarsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hornarfj./nágr. fimmtudaginn
12. júní 2003 kl. 14.20.
Hoffell 2, 0101, þingl. eig. Ragnar Leifur Þrúðmarsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtu-
daginn 12. júní 2003 kl. 15.10.
Miðtún 7, þingl. eig. Júlía Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 14.00.
Sindri SF-26, þingl. eig. Hafnarfiskur ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfé-
lagið Hornafjörður og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudag-
inn 12. júní 2003 kl. 15.30.
Smárabraut 2, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson og Herdís Ingólfs-
dóttir Waage, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hornafj./nágr. og Spari-
sjóður Rvíkur og nágr. útib., fimmtudaginn 12. júní 2003 kl. 15.50.
Svalbarði 1, þingl. eig. Charlie Valeriano Radam, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 12. júní 2003
kl. 13.10.
Sýslumaðurinn á Höfn,
6. júní 2003.
TIL SÖLU
Sumarbústaðalóðir til sölu
í landi Helludals í Biskupstungum.
Heitt og kalt vatn að lóðamörkum. Nánari upp-
lýsingar í síma 899 8925 milli kl. 18 og 20.
Flugáhugamenn!
Einstakt tækifæri
Til sölu flugskýli á Tungubökkum.
Stærð 400 m². Rúmar 5—7 flugvélar.
Rafmagnshurð. Leigutekjur mögulegar.
Upplýsingar í símum 898 6033 og 897 9815.
TILKYNNINGAR
Sumarlangur
laugardagur
Klapparstíg 35 og Kolaportinu.
20% afsl. af öllum bókum
í dag 10-17
Gvendur dúllari
S. 511 1925. www.gvendur.is
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Við leitum að
framkvæmdastjóra
Staða framkvæmdastjóra við Farskóla Norður-
lands vestra — miðstöð símenntunar — er laus
til umsóknar. Leitað er að manneskju sem hef-
ur háskólapróf og reynslu af fullorðinsfræðslu
og starfsmenntun. Frumkvæði, samskipta-
hæfni og þjónustulipurð eru mikilvægir eigin-
leikar í starfinu. Einnig er æskileg reynsla af
stjórnun og fjármálaumsjón. Umsóknum
ásamt starfsferilsskrá skal skilað til skrifstofu
skólans fyrir 14. júní.
Upplýsingar um starfið gefa Anna Kristín
Gunnarsdóttir, s. 455 6010/864 3940 og Ingi-
björg E. Guðmundsdóttir, stjórnarformaður,
í síma 533 1818.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Skúlagata 10 — til leigu
Til leigu 120 fm 4ra herbergja íbúð í glæsilegu
nýlegu lyftuhúsi. Mikið útsýni. Suðursvalir.
Leigutími tvö ár. Íbúðin er laus nú þegar.
Upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir,
fasteignasali, í síma 861 8511.
KENNSLA