Morgunblaðið - 07.06.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.06.2003, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4, 6 og 10. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4. Tvöföld sýning í stóra salnum kl. 8. MATRIX 1 og MATRIX 2 Yndisleg ítölsk perla með Valeria Golino úr Rain Man. Sumarmynd ársins. Valin besta myndin á Cannes 2002 af gagnrýnendum. i l í l l l i li i . i . li i f . 3 vikur á toppnum á Íslandi "Triumph!" Roger Ebert Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI Kl. 2, 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 4, 6, 8 og 10. AKUREYRI Kl. 4, 6 og 8. KEFLAVÍK Kl. 4, 6 og 8. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELLINA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! FRÁBÆR GRÍNMYND SEM HOPPAÐI BEINT Í EFSTA SÆTIÐ Í USA Bein t á to ppin n í US A! KVIKMYNDIR.IS AÐ hlusta á djass er góð skemmtun. Að hlusta á djass utandyra í góðu veðri er betri skemmtun. Að hlusta á djass utandyra í góðu veðri með danskt smurbrauð til að gæða sér á er hin besta skemmtun. Verður það hægt á Jómfrúnni síðdegis á laugardögum í sumar líkt og undanfarin sjö ár. „Borgarbúar hafa tekið þessu fagnandi, að vera úti í góðu veðri og fá sér brauð og brjóstbirtu og hlusta á góða tónlist,“ segir Sig- urður Flosason, skipuleggj- andi og listrænn stjórnandi tónleikanna, sem fara fram utandyra á Jómfrúartorg- inu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Sigurður segir Jakob Jakobsson, veitingamann á Jómfrúnni, eiga mikinn heiður skilinn fyrir fram- takið og gaman sé að fólk geti geng- ið að þessu vísu. Aðgengileg tónlist Djasstónleikarnir á Jómfrúnni eiga sér sinn fasta áheyrendahóp en í senn laða þeir sífellt að sér nýja áheyrendur. „Þetta er eitt af því sem djassinn þarf á að halda. Við viljum kynna djassinn fyrir nýju fólki. Hér spilum við frekar aðgengilega mús- ík í léttari kantinum án þess að gefa neinn listrænan afslátt. Fólk sem á leið framhjá sogast oft inn og sest niður,“ segir Sigurður. Kvartett Eyjólfs Þorleifssonar ríður á vaðið kl. 16 í dag. „Ég er með kvartett, sem var settur saman fyrir þetta,“ segir Eyjólfur, sem er ten- órsaxófónleikari og nemandi við Tónlistarskóla FÍH. „Þetta verður á „standarda“nótunum, valinkunnir „standardar“, sem fólk kannast við. Rúsínan í pylsuendanum er kannski að Þorleifur Gíslason, mörgum kunnur djasssaxófónleikari og faðir minn, hann ætlar að koma að spila með mér,“ segir Eyjólfur en þeir feðgar hafa ekki spilað saman áður, „nema heima að leika okkur í gamla daga“. Auk þess leika með Eyjólfi, Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Jón Rafnsson á bassa og Kristinn Agnarsson á trommur. Sigurður segir að dagskráin í sumar verði fjölbreytt. „Við leggjum áherslu á fjölbreytnina og að hafa listamenn á ýmsum aldri og af mis- munandi kynslóðum, fólk sem er að gera ólíka hluti,“ segir hann. Eyjólfur Þorleifsson og Sigurður Flosason framreiða djass en ekki smurbrauð á Jóm- frúnni. Kvartett Eyjólfs spilar þar í dag. Djass og danskt smurbrauð Sumardjass á Jómfrúnni hefur göngu sína ingarun@mbl.is TENGLAR ..................................................... www.reykjavikjazz.com Sumardjass á Jómfrúnni í Lækjar- götu á laugardögum í sumar milli 16 og 18. Aðgangur ókeypis. Morgunblaðið/Sverrir MENNINGARHÁTÍÐ Grandrokk stendur nú um helgina, en meðal dagskrárliða í dag verður stuttmynda- samkeppni. Það er Ingvar Stefánsson sem heldur utan um keppnina: „Það eru þrjár myndir sem keppa að þessu sinni: Fullt hús nefnist mynd hópsins Markells, sem að standa Örn Marinó og Þorkell Sigurður Harðarson. Otto Tynes ltæru frá sér myndina Síðasta orðið, en hann tók bar sigur úr býtum í stuttmyndakeppninni í fyrra. Loks er það fjöllistahópurinn Lortur sem hefur átt góðu gengi að fagna á stuttmyndakeppnum undanfarið, en frá þeim kemur myndin Konur skapa vandræði.“ Ingvar segir myndirnar allar tengdar á einhvern hátt barnum Grand: „Í fyrra var lagt upp með að myndin gerðist öll inni á skemmtistaðnum en nú hafa reglurnar verið víkkaðar út og gefið færi á að fara út fyrir staðinn með viðfangsefni myndanna, en þó þannig að einhver hluti af sögunni gerist á Grandrokk.“ Verðlaun verða vegleg, og nema sigurlaunin samtals andvirði allt að 400 þúsunda króna. Lífleg dagskrá verður í kringum Menningarhátíðina á Grandrokk alla helgina, en meðal annars verður kl. 14 í dag sýnd heimildarmynd Sigurðar Snæberg um tónlist- armanninn og götusöngvarann Jo Jo. Þrjár stuttmyndir keppa á Menningarhátíð Grandrokk Stuttmyndir á Grandrokk Morgunblaðið/Golli Fjölbreytt dagskrá er á Menningarhátíð Grandrokk. Hér málar Birgir Örn Friðriksson listamaður, en átta lista- menn mála á staðnum verk sem síðar verða boðin upp. Stuttmyndahátíð Grandrokk verður í kvöld, laugardags- kvöld, kl. 19 og er aðgangur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.