Morgunblaðið - 07.06.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.06.2003, Blaðsíða 53
SINGAPORE Sling hefur hlotið góða dóma í Bandaríkjunum en frumraun sveitarinnar, The Curse of Singapore Sling, kemur út hjá Stinky Records þarlendis á þjóðhá- tíðardaginn 17. júní. Platan, sem kom upphaflega út á vegum Eddu í ágúst í fyrra, fær fjórar og hálfa stjörnu af fimm hjá All Music Guide, einu þekktasta og mest sótta tónlist- arvefsetrinu um þessar mundir. Gagnrýnandinn segir plötuna hafa marga kosti og hrósar lagasmíðum söngvarans og gítarleikarans Hen- riks Baldvins Björnssonar sér- staklega. Hann líkir sveitinni við hljómsveitina Suicide, (sem naut vin- sælda í lok áttunda áratugarins og í upphafi þessi níunda) og Brian Jon- estown Massacre, en Singapore Sling spilaði með síðarnefndu hljóm- sveitinni á vel sóttum tónleikum í New York. Ennfremur er útgáfa hljómsveitarinnar á Standells-laginu „Dirty Water“ (frá 1966) sögð vera sérlega tilkomumikil. Fjölmargar minni vefsíður hafa ennfremur hrósað plötunni og minn- ist einn gagnrýnandinn á að hann hafi fyrst heyrt um hljómsveitina í Atlantica, flugblaði Flugleiða, í ferð sinni hingað til lands. Hann ákvað að kynna sér sveitina nánar og varð ekki fyrir vonbrigðum. Chicago Tribune hældi einnig Singapore Sling í umfjöllun sinni um tónlistarhátíðina South by South- west þar sem hljómsveitin hélt fyrstu tónleika sína á bandarískri grundu. Hápunkturinn er sagður hafa verið magnaður flutningur sveitarinnar á „Dirty Water“. Singapore Sling heldur síðar í mánuðinum í tónleikaferðalag um Bandaríkin, sem hefst á tónleikum í Central Park í New York laugardag- inn 28. júní. Th e C u rs e o f S in ga po re S li ng Singapore Sling fær góða dóma kemur út í Bandaríkjunum 17. júní TENGLAR ..................................................... www.allmusic.com www.singapore-sling.com Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi!  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI SÝND Kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI SÝND Kl. 2, 4 og 6. KRINGLAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 8 og 10. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 KEFLAVÍK Kl. 10. B.i. 12. AKUREYRI Kl. 5.40 og 10. B.i.12 AKUREYRI Kl. 4. KEFLAVÍK Kl. 6.ÁLFABAKKI Kl. 2 OG 4. KRINGLAN Kl. 3.40. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELLINA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ! FRÁBÆR GRÍNMYND SEM HOPPAÐI BEINT Í EFSTA SÆTIÐ Í USA ÁLFABAKKI SÝND Kl. 2. Tilboð 500 kr. Ísl. texti 3 vik ur á to ppnu m í US A! „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS 3 vikur á toppnum á Íslandi MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2003 53 Singapore Sling heldur í tónleikaferð um Bandaríkin í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.