Morgunblaðið - 12.08.2003, Síða 9

Morgunblaðið - 12.08.2003, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2003 9 BÆNDASAMTÖKIN mæla, í um- sögn sinni til umhverfisráðuneytis- ins, gegn algjöru banni við rjúpna- veiðum. Samtökin benda á að rjúpnaveiðar séu hluti af atvinnu- starfsemi á landsbyggðinni m.a. vegna leigutekna og sem afþreying- armöguleiki í tengslum við lengingu nýtingartíma ferðaþjónustuaðstöðu. „Algjör friðun rjúpunnar myndi því hafa í för með sér tekjumissi fyrir einhverjar fjölskyldur á lands- byggðinni sem taka verður tillit til. Við umfjöllun um hvernig standa skuli að verndun og nýtingu rjúp- unnar á komandi árum er rétt að horfa til þess hvernig staðið hefur verið að verndun og nýtingu laxa- stofnsins í íslenskum laxveiðiðám. Þar hefur lengi verið lögboðið að landeigendur störfuðu saman að verndun og nýtingu laxastofna hvers veiðisvæðis og veiðiálag fyrir- fram ákveðið og veiði og arði af henni skipt. Má ætla að laxveiði væri hér minni en nú er ef veiðarnar hefðu verið eins frjálsar og þær hafa verið á rjúpunni.“ Bændasamtökin taka fram að tæpast leiki vafi á að rjúpnastofninn sé í sögulegu lágmarki víðast um landið, þótt staða hans sé eitthvað mismunandi. Bent er á að auka þurfi fjárframlög til refaveiða og skipuleggja átak til fækkunar refa. Auka þurfi veiðar á mink og stað- festa að minkurinn er meindýr sem eyða verður með öllum tiltækum ráðum hvar og hvenær sem til hans næst. Virkja þurfi bændur landsins til gildruveiða á mink á þeim árs- tímum sem slíkar veiðar eru væn- legastar. Takmarka eigi sókn í rjúpnastofninn og byggja þá tak- mörkun á fjölda sóknardaga ásamt því að setja skorður við þeirri tækni sem beita má við veiðarnar. Þetta megi gera með þeim hætti að banna algjörlega í 5 ár rjúpnaveiðar á al- menningum og afréttum, en heimila bændum að leyfa rjúpnaveiðar í heimalöndum og þá miðað við ákveðinn fjölda veiðidaga og skil- greindar veiðiaðferðir. Öll leyfi yrðu skráð á nöfn veiðmanna og landeig- andi væri ábyrgur fyrir skilum á veiðiskýrslum og að sókn yrði innan tilskilinna marka. Bændasamtökin mæla gegn algjöru banni við rjúpnaveiðum MAÐUR dró upp hníf þegar lögreglumenn á Ísafirði voru kallaðir út á sunnudagsmorg- un. Lögreglan var kölluð í hús vegna líkamsárásar, en er lög- reglumenn komu á staðinn gaf sá er ráðist var á sig fram við lögregluna ásamt vitnum. Á meðan á samtali þeirra stóð kom árásarmaðurinn hlaup- andi með eldhúshníf á lofti í átt að þeim. Var hann það ógnandi að lögreglumenn drógu upp Mace-úða og skip- uðu honum að leggja frá sér hnífinn. Hlýddi maðurinn því en flýði inn í húsið og þaðan út um bakdyr. Formleg kæra hefur verið lögð fram á hend- ur árásarmanninum og er mál- ið í rannsókn. Ógnaði með hnífi Þri 12/8: Gadó-gadó=indónesískur pottréttur m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið. 13/8: Grænmetisflatbaka m/brokkolí & fleiru, fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim. 14/8: Pakistanskur spínatréttur m/fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fös. 15/8: Brokkolíbaka m/sólþurkuðum tómötum, fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 16 & 17/8: Gestakokkur frá Persíu. Mán. 18/8:Pönnukaka & hvítlaukskartöflur. Matseðill www.graennkostur.is Síðu Signe-buxurnar frá PAS eru komnar! Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Fix universal Umhverfisvænn hreinsimassi frá Þýskalandi HREINT ÓTRÚLEGT EFNI VIÐ ERFIÐ ÞRIF Hreinsar, pólerar og verndar samtímis. Messing • kopar • stáli • gulli • silfri lökkuðum flötum • plasti • gleri keramikhellum • emaleruðum flötum o.fl. Ómissandi á heimilið, í bílinn, bátinn, fellihýsið o.fl. Smiðjuvegur 11, gul gata, sími 568 2770 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Aðhald án sauma Þú minnkar um 1 númer Póstsendum Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.-fös. kl. 10-18 • lau. kl. 10-14. Glæsilegar haustvörur Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Nýjar vörur streyma inn (Síðustu forvöð að nýta útsöluna)Fataprýði Verið velkomnar BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur einnig þrírétta matseðill Ný og öflug vara- enn meiri árangur Thermo complete Frábær árangur í þyngdarstjórnun Herbalife hágæðanæring Hafðu samband, Sandra, s. 845 6950 Kringlunni & Hamraborg 568 4900 552 3636 H au st 2 0 0 3 Bankastræti 14, sími 552 1555 20% aukaafsláttur af útsöluvörum ÚTSÖLULOK 16. ágúst undirfataverslun Síðumúla 3, s. 553 7355 Opið virka daga kl. 11-18 • laugardag kl. 11-15 Laugavegi 63, sími 551 4422 Ú T S Ö L U L O K Verðsprengja 50% afsl. + 2 flíkur á verði einnar Kringlunni - sími 581 2300 OUTLET DAGAR 70% AFSLÁTTUR AF ALLRI SUMARVÖRU Skyrtutilboð Vandaðar herraskyrtur. Ein á 1500.- Tvær á 2000.- LOKADAGUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.