Morgunblaðið - 12.08.2003, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 8.
YFIR 24.000 GESTIR!
Kvikmyndir.com
SV. MBL
HK. DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ef þú gætir verið
Guð í eina viku,
hvað myndir þú gera?
Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára.
J I M C A R R E Y
Frábær
teiknimynd
með
íslensku
tali fyrir alla
fjölskylduna
t i i
í l
t li f i ll
fj l l
Miðaverð 500 kr.
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30
YFIR 30.000
GESTIR!
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14
YFIR 24.000 GESTIR!
Kvikmyndir.com
SV. MBL
HK. DV
Sýnd kl. 3.30.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15.
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Ef þú gætir
verið Guð
í eina viku,
hvað myndir
þú gera?
Framhaldið
af hinni
frábæru
Legally
Blond
sem
sló í
gegn!
Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20.
kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.
J I M C A R R E Y
Frábær
teiknimynd
með
íslensku
tali fyrir alla
fjölskylduna
B R U C E
Miðaverð 500 kr.
ÞESSI spóluvika er áberandi
hryllileg. Þó ekki vegna þess að úr-
valið væri slæmt – þvert á móti
koma margar prýðisgóðar myndir
á leigurnar en hryllingsmyndir eru
þar áberandi margar.
Í byrjun vikunnar kemur Enda-
lokin 2 (Final Destination 2). Þetta
er framhald samnefndrar myndar
frá árinu 2000 og ekta unglinga-
hrollvekja. Eins og í fyrri myndinni
vitjar einnar sögupersónunnar
vitneskja um yfirvofandi hörmu-
legt slys sem myndi kosta fjölda
fólks lífið. Hún breytir atburða-
rásinni og bjargar um leið nokkr-
um manneskjum frá hörmulegum
dauðdaga. En maðurinn með ljáinn
lætur ekki að sér hæða og eltir á
röndum þá sem undan honum
sluppu.
Hringurinn 0 (Ringu 0: Baasudei)
er þriðja myndin um Sadako sem í
fyrri myndunum tveimur myrti
mann og annan. Hér er sögð for-
saga hinna tveggja myndanna og
er sögusviðið Japan á sjöunda ára-
tugnum. Dularfull andlát verða í
fjölleikahóp Sadako og blaðamað-
urinn Aikiko kemur á staðinn til að
rannsaka hryllinginn.
Þeir (They) er þriðja hryllings-
mynd vikunnar. Framleiðandi er
sjálfur Wes Craven og segir sagan
frá Juliu (Laura Regan) sem hefur
haft hryllilegar martraðir allt frá
barnæsku um skrímsl sem nema
hana á brott. Hún er að ljúka sál-
fræðinámi þegar kærasti hennar,
sem einmitt hafði líka fengið slíkar
martraðir frá barnæsku, hringir í
hana frávita af hræðslu, og finnst
síðan látinn. Síðan fara fleiri að
týna tölunni, sem einmitt líka hafa
fengið þessar martraðir. Júlía fer á
stúfana og reynir að komast til
botns í málinu.
Spennuna vantar heldur ekki í
vikunni. Allir 24 þættirnir af þátta-
röðinni 24 með Kiefer Sutherland
koma á spólu í byrjun vikunnar.
Þættirnir eru margverðlaunaðir og
eiga sér stóran aðdáendahóp.
Kjarnorkusprengja er á flugvell-
inum í Los Angeles og Jack Bauer
er fenginn til að leysa málið.
Gamli refurinn Tommy Lee Jon-
es og pilturinn með alvörugefna
andlitið, Benicio Del Toro, leggja
hvor til annars með hnífum í mynd-
inni Veiðin (The Hunted). Bencio
leikur vitstola sérsveitarmann og
Tommy er sjóaður skógarbúi sem
er fenginn til að leita hinn morðóða
hermann uppi. Hefst þá æsilegur
eltingaleikur í skóginum og víðar,
og er merkilegt hvað jaxlinn
Tommy er liðtækur í slagsmála-
atriðunum.
Þeir sem vilja frí frá spennunni
og hryllingnum ættu að geta slapp-
að af yfir rólegri mynd-
um vikunnar. Angelina
Jolie er alltaf jafngóð, og
sýnir gamansama takta í
mynd með annars ógn-
vænlegan undirtón. Í Líf,
eða þvíumlíkt (Life or
something like it) hittir
fréttakonan Lanie fyrir
útigangsmann með spá-
dómsgáfu sem segir
hana bara eiga viku eftir
ólifaða. Hún endur-
skoðar allt líf sitt og á
endanum er öllu snúið á hvolf.
Hvað myndi maður jú ekki gera ef
maður vissi að maður ætti aðeins
viku ólifaða?
Gamanmyndin Frank McClusky
kemur um miðja vikuna. Myndin er
úr smiðju Dave Sheridan sem stýr-
ir þáttunum Buzzkill á MTV. Sagt
er frá klaufalegum tryggingarann-
sóknarmanni sem lendir í ævintýr-
um.
Húsið mitt í Umbria (My House
in Umbria) skartar sjálfri Maggie
Smith.
Myndin er eftir samnefndri
skáldsögu Williams Trevors og seg-
ir frá atburðarás sem verður í kjöl-
far banvænnar sprengingar um
borð í lest.
Samsara (The Samsara) er sér-
stök mynd úr smiðju Indverjans
Pams Nelins og segir frá búdda-
munki sem hefur í þrjú ár stundað
íhugun í þögn og undirbýr sig til að
takast á við lífið aftur þegar ástin
knýr dyra.
Loks kemur seinni part vikunnar
barnagrínmyndin Þrumubrækur
(Thunderpants). Eins og nafnið
gefur til kynna er hér á ferð
prumpumynd sem þó skartar Ru-
pert Grint (sem leikur Ron í Harry
Potter-myndunum) og sjálfum
snillingnum Stephen Fry. Hér er
því mynd sem nær að sameina
aðdáendur prumpubrandara og
aðdáendur meistara Fry sem alltof,
alltof sjaldan sést á hvíta tjaldinu.
Hrollvekjur áberandi í vikunni og Stephen Fry leikur í prumpumynd
Hryllileg vika
Verður dauðinn flúinn? A.J. Cook og Ali Larter í
myndinni Endalokin 2.
!" #
!"
!" #
#
$
%
#
#
$
$
!" #
#
!" #
#
!"
!"
!" &
&
&
&
'
&
'
(
&
)*
&
'
'
&
'
'
(
&
&
&
!
"
#
$
! %&
&
%
#
&
$!
## '"
( (
(
)*+,
-./-0
(
)*+,
.1/-2
(
)*+,
.3/.4
Lögregluspennumyndin
S.W.A.T. fór beint á
toppinn í Bandaríkjun-
um um helgina en hún
var best sótta mynd
helgarinnar vestra.
Myndin, sem er byggð á
sjónvarpsþáttum frá átt-
unda áratug síðustu ald-
ar, skartar Colin Farr-
ell, Samuel L. Jackson
og Michelle Rodriguez í
aðalhlutverkum en
Clark Johnson leikstýr-
ir. Jackson leikur lög-
regluvarðstjóra hjá
S.W.A.T., sem er sérstök deild lög-
reglunnar í Los Angeles, sem er köll-
uð út til að handsama eiturlyfjabar-
ón á flótta.
Myndin fékk misjafnar viðtökur
gagnrýnenda, samkvæmt tímaritinu
Screen Daily, og voru 54% áhorf-
enda karlkyns og svipað hlutfall
yngri en 25 ára. Búist er við því að
myndin fari yfir 100 milljóna dala
markið (7,8 milljarðar króna) á
næstu vikum.
Hin nýja myndin á topp tíu-listan-
um þessa vikuna er endurgerð á
Fjörugum föstudegi (Freaky
Friday) en hún fór beint í annað sæt-
ið. Jamie Lee Curtis og Lindsay
Lohan fara með hlutverk mæðgn-
anna sem Barbara Harris og Jodie
Foster léku árið 1976. Mark Waters
leikstýrir þessari fjölskyldumynd,
sem þegar er búin að ná inn fyrir
kostnaðinum, sem var um 1,6 millj-
arðar króna, og meira til. Gagnrýn-
endur voru hrifnir af myndinni og ef
vikið er aftur að tölfræðihliðinni voru
áhorfendur myndarinnar um helgina
um 30% táningar og 70% kvenkyns.
Í heildina var bíóaðsókn ekki mikil
um síðustu helgi ef miðað er við 12
aðsóknarmestu myndirnar og í raun
sú minnsta frá því í lok júní.
Bandarískt brúðkaup féll um tvö
sæti en hún fór af toppnum í það
þriðja. Myndin, sem er sú þriðja í
Bandarísku böku-syrpunni er vænt-
anleg í kvikmyndahús hérlendis 29.
ágúst. Sjóræningjarnir eru enn á
fullri siglingu í Bandaríkjunum en
Sjóræningjar Karíbahafsins: Bölvun
svörtu perlunnar er í fjórða sæti sína
fimmtu viku á lista. Myndin var
frumsýnd um síðustu helgi hérlendis
en hún hefur hvarvetna fengið góðar
viðtökur og dóma.
Leitin að Nemo gengur mjög vel í
kvikmyndahúsum og er hún í níunda
sæti eftir ellefu vikur á lista. Ekki er
langt í það að myndin verði mest
sótta teiknimynd alla tíma og slái
Konungi ljónanna við.
Þess má geta að mynd Jennifer
Lopez og Bens Afflecks, Gigli, gekk
ekkert betur sína aðra viku á lista.
Aðsóknin minnkaði um 82% og fór
hún í 17. sætið enda fékk hún hræði-
lega útreið gagnrýnenda í Banda-
ríkjunum.
Colin Farrell og Samuel L. Jackson á toppnum
Samuel L. Jackson vígalegur í hlutverki sínu í
löggumyndinni S.W.A.T.
Löggur og fjöl-
skylduævintýri
ingarun@mbl.is
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!
!"#
$%
& &''
( )
*
)
+
,-.
//-
01-0
0 -0
00-2
0.-0
3-.
1-/
/-1
0-3
,-.
-/
34-2
/ /-5
32-1
5,-4
0/ -0
1 -,
/4-2
043-.