Morgunblaðið - 21.08.2003, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 2003 35
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Afgreiðslustarf
Starfskraftur, helst á „besta aldri”,
óskast í afgreiðslu og önnur viðvik.
Kröfur um viðkomandi:
Vera orðinn 18 ára (helst eldri).
Reynsla af afgreiðslustörfum.
Vera drífandi og hress.
Um er að ræða fullt starf og verður sá hinn
sami helst að geta byrjað strax, ellegar fljót-
lega. Upplýsingar fást í síma 555 0480 á milli
kl. 9 og 15 hjá Júlíusi.
KENNSLA
Barnaverndarstofa
Götubörn og munaðarlaus
börn í Austur-Evrópu
Erindi og sýning heimildarmyndar.
Föstudaginn 22. ágúst kl. 13.00 mun dr. Tatiana
Balachova halda fyrirlestur á vegum Barnaverndar-
stofu á Grand Hótel um götubörn og munaðarlaus
börn í Austur-Evrópu. Þar mun hún fjalla um þær
hrikalegu aðstæður, sem eru hlutskipti milljóna
barna í þessum heimshluta. Jafnframt verður sýnd
heimildarmyndin „Children Underground“, sem
lýsir lífsbaráttu heimilislausra barna. Hér er um
að ræða átakanlega verðlaunamynd, sem vakið
hefur mikla athygli víða um heim.
Þátttökuskráning er hjá Barnaverndarstofu í síma
530 2600. Einnig er hægt að senda tölvupóst á
póstfangið bvs@bvs.is.
Aðgangur er ókeypis.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Breiðamörk 8, Hveragerði, fastanr. 221-0078, eig. samkv. þingl.
kaupsamn. Steina Rósa Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerð-
isbær og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 28. ágúst 2003 kl. 10:00.
Hásteinsvegur 17, Stokkseyri, fastanr. 219-9760, þingl. eig. Guðlaugur
Magnússon og Halldóra Brandsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan
hf., Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn
28. ágúst 2003 kl. 13:30.
Lóð úr landi Ingólfhvols, Ölfusi, matshl. 010109, (húsB), matshl.
010110, (hús D) og matshl. (010111, hús E) skv. eignaskiptasamn.
dags. 9.1. 01., ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, auk
búnaðar, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 28. ágúst 2003
kl. 11:00.
Reykjavellir, Bláskógabyggð, landnr. 167-160, þingl. eig. Hannes
Sigurður Sigurðsson og Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Glitnir hf., Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar,
Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður landbúnaðarins, Set ehf.,
Skeljungur hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Viðskiptanetið hf.,
fimmtudaginn 28. ágúst 2003 kl. 15:30.
Þelamörk 60, Hveragerði, fastanr. 221-0969, eig. skv. þingl. kaup-
samn. Eystrasaltsviðskipti ehf., gerðarbeiðendur Glófaxi ehf., Íspan
ehf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 28. ágúst 2003 kl. 9:30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
20. ágúst 2003.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 26. ágúst 2003 kl. 10.00 á eftirfarandi
eignum:
Auðsholt, Ölfusi, fastanr. 171670, þingl. eig. Sæmundur Skúli Gíslason,
Magnús Gíslason, Margrét Gísladóttir, María Gísladóttir, Hannes
Gíslason, Kristín Gísladóttir, Runólfur Björn Gíslason, Guðbjörg J.
Runólfsdóttir og Steinunn Gísladóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
Íslands hf., Íslandsbanki hf., útibú 0586, Lánasjóður landbúnaðarins
og sýslumaðurinn á Selfossi.
Álfasteinssund 12, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 224-7704,
þingl. eig. Ástvaldur Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Grímsness- og
Grafningshreppur.
Ásholt, Bláskógabyggð, fastanr. 167140 , þingl. eig. Jóhann Björn
Óskarsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Bláskógar 2, Hveragerði, fastanr. 220-9855, ehl. gþ., þingl. eig. Brynhild-
ur Áslaug Egilson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., lögfrd.
og Leifur Árnason.
Borgarbraut 6, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-7323,
ehl. gþ., þingl. eig. Pálmar Karl Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda.
Efri-Brú lóð 168469, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-7346,
þingl. eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
Íslands hf.
Heiðmörk 42, Hveragerði, fastanr. 221-0438, þingl. eig. Steindór Gests-
son, gerðarbeiðendur Gróðurvörur ehf. og sýslumaðurinn á Selfossi.
Heiðmörk 64, Hveragerði, fastanr. 221-0466, þingl. eig. Blómaver ehf.,
gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Hvítárbraut 5, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-8359, þingl.
eig. Svavar Kristinsson, gerðarbeiðendur Grímsness- og Grafnings-
hreppur og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.
Högnastígur 13a, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Friðrik Rúnar
Friðriksson, gerðarbeiðandi Ker hf.
Jörðin Árbær III, Ölfusi, að undanskildum spildum, eignarhl. gerðarþ.,
þingl. eig. Friðrik Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðendur Ísaga ehf. og
Lánasjóður landbúnaðarins.
Kambahraun 40, Hveragerði, fastanr. 221-0626, þingl. eig. Sigríður
Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Kambahraun 58, Hveragerði, fastanr. 225-5178, þingl. eig. Símon Barri
Haralds, gerðarbeiðandi Verðbréfastofan hf.
Kerhraun C 99, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 173007, þingl.
eig. Verðbréfasjóðurinn hf., gerðarbeiðandi Verðbréfasjóðurinn hf.
Kirkjuvegur 24, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-6520, þingl. eig.
Ingvar Guðni Brynjólfsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
Litla-Fljót 1, landnr. 167-148, Bláskógabyggð, þingl. eig. Þórður J.
Halldórsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 0586 og sýslu-
maðurinn á Selfossi.
Litla-Fljót 2, landnr. 167149, Bláskógabyggð, þingl. eig. Halldór Þórð-
arson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.
Sigtún 11, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-7033, þingl. eig. Sigurð-
ur Hjaltason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslu-
maðurinn á Selfossi.
Skálholtsbraut 17, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2831, þingl. eig. Þorleifur
Björgvinsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, útibú 0586.
Smiðjustígur 10, Hrunamannahreppi, fastanr. 220-4225, þingl. eig.
Stálsmíði Bjarna ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Sóltún 166124, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 220-0416, ehl. gþ.,
þingl. eig. Ingi Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið.
Unubakki 48, Ölfusi, fastanr. 221-2867, ehl.gþ., þingl. eig. Bíliðjan ehf.,
verkstæði, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Suðurlands og sýslumaður-
inn á Selfossi.
Þórsmörk 5-7, Hveragerði, fastanr. 221-0984, þingl. eig. 101 Hveragerði
ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins.
Öndverðarnes 1, lóð 132, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr.
220-8613, þingl. eig. Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki
hf., útibú 526.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
20. ágúst 2003.
TIL SÖLU
TIL SÖLU
Snjótroðari og snjósleði
F.h. Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
er óskað eftir tilboðum í snjótroðara af Kässbo-
hrer gerð PB 200 árgerð 1988, ekinn rúma 7.000
tíma. Troðarinn er í góðu standi og er staðsett-
ur á Hengilssvæðinu. Einnig er til sölu á sama
stað snjósleði af gerðinni Artick Cat Phanter
árgerð 1996, ekinn 3.900 km.
Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum,
ef ekkert hagstætt tilboð berst, að mati selj-
anda.
Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjaltason
í síma 893 2767 og Ómar Skarphéðinsson í
síma 893 3323.
Opnun tilboða: 28. ágúst 2003 kl. 11:00 á
skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSLÍF
Fimmtudagur 21. ágúst 2003
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20:00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Predikun Kristinn P. Birgisson.
Föstudagur 22. ágúst
Opinn AA-fundur kl. 20:00.
Mánudagur 25. ágúst
UNGSAM kl.19:00.
Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt
fólk í bata.
www.samhjalp.is
Í kvöld kl. 20.00
Lofgjörðarsamkoma.
Majór Inger Dahl stjórnar. Majór
Ann Helene Skyberg talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
SMÁAUGLÝSINGAR
Viðgerð á tveimur byggingum fyrir
varnarliðið á Keflavíkurflugvelli
Forval
Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins, f.h. varnar-
liðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með
eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs
á eftirfarandi verkefni á varnarsvæðinu á Keflavík-
urflugvelli:
Verk N62470-03-B-1296: Ýmsar viðgerðir
á byggingum 2453 og 2435
Verkið felst í að brjóta upp gólf og steyptan pall
við enda hússins, endurnýja gólfið, loka fyrir eina
upprúllanlega hurð, endurnýja aðra hurð, skipta
um hitakerfi og ljós o.fl., lagfæra aðalinngang
annars hússins og lagningu varanlegs yfirborðs.
Verkið felur enn fremur í sér lagfæringu á inntaki
fyrir kalt vatn, lagfæringu á holræsi, o.fl. tengd
verkefni.
Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögað-
ila. Forvalsgögn og upplýsingar um kröfur til um-
sækjenda fást á heimasíðu utanríkisráðuneytis-
ins: www.utanrikisraduneyti.is .
Einnig fást þessi gögn hjá utanríkisráðuneytinu
á Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Gögnin ber að
fylla út af umsækjendum og er sérstaklega bent
á nauðsyn framlagningar ítarlegra fjárhagslegra
upplýsinga og ársskýrslna. Forvalsnefnd utanrík-
isráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna for-
valsgögnum sem ekki eru fullnægjandi.
Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakend-
um eftir að forvalsfrestur rennur út.
Umsóknum skal skilað til utanríkisráðuneytisins,
Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir
kl. 16:00 miðvikudaginn 27. ágúst n.k. Ekki er tekið
við umsóknum á rafrænu formi.
Forvalsnefnd vekur einnig athygli á því, að
ýmis smærri verk og verkefni fyrir varnarliðið
eru auglýst á eftirfarandi heimasíðu:
http://www.naskef.navy.mil/template5.asp?
PageID=239
Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins.
TILBOÐ / ÚTBOÐ