Morgunblaðið - 23.08.2003, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 23.08.2003, Qupperneq 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2003 57 TÓNLISTARMAÐURINN Sigtryggur Baldursson, sem oft titlar sig Bogomil Font, er þessa dagana í heimsókn hér á landi til að lið- sinna dóttur sinni sem er að byrja í skóla. Meðfram því er hann að hjálpa sínum innri Bogo- mil við undirbúning afmælisdag- skrár sem verður í Hreðavatns- skála í kvöld þar sem hann mun leika á dansleik. Sigtryggur vinn- ur einnig hörðum höndum að geisladisk með nýrri tónlist sem hefur verið um ár í vinnslu hjá honum. Hann er líka á höttunum eftir íbúð því hann flyst til lands- ins með fjölskyldu sína í byrjun desember. Hvað ertu með í vösunum? Ég er með farsíma, bíllykla og veski. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvaskið. Ef þú værir ekki tónlistarmaður, hvað myndirðu þá helst vilja vera? Kokkur. Hefurðu tárast í bíói? Ég græt meira í bíói en Meryl Streep. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Pelican í Tónabæ 1974. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Meryl Streep, hún græt- ur svo mikið. Hver er þinn helsti veik- leiki? Blustur. (eig- inleiki sem fær mig til að snúa út úr …) Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Skresti, hræspói, kláspési, jólahross og smílki. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir, John Lennon. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Skurðir í rigningu. Heimþrá eftir tíu ár í útlöndum. Hvaða lag kveikir blossann? Brúnaljósin brúnu með Hauki Morthens. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Bodily Functions með Herbert. Mjög fín. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Líklega sígarettusprengjurnar sem sprungu aldrei almennilega fyrr en amma kom í heimsókn og þáði hjá mömmu rettu sem sprakk með hvelli og rúllaðist upp eins og í teiknimynd … þá var flúið í smíðaskúrinn … Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Sviðasulta hjá pabba á Blönduósi. Furðulegur matur en góður. Sígarettusprengjan virkaði á versta tíma SOS SPURT & SVARAÐ Sigtryggur Baldursson Harmoníkuball Dúndrandi harmoníkuball verður í Miðgarði, Innri Akraneshreppi laugardagskvöldið 23. ágúst frá kl. 22.00. Harmoníkufélag Vestfjarða Miðaverð kr. 1.200 • Ekki er unnt að taka við greiðslukortum Þessi gamli góði Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3530 Nýtt dansatriði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.