Morgunblaðið - 23.09.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.09.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2003 43 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i.12 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. B.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Fór bei nt á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i i f ! f f l i i . Sýnd kl. 5.30 og 8.30. B.i. 16 ára. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15.Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 6. Með ísl. tali Tilb. 400 kr. Fór beint á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 ára TÍSKUVIKAN í London fyrir næsta vor og sumar er hafin en þar sýna um 50 hönnuðir allt frá Katherine Hamnett og Paul Smith yfir í unga og upprennandi hönnuði. Talið er að um 4.000 kaupendur og blaða- menn sæki tískuvikuna, sem er ekki síst ætluð sem stökkpallur fyrir unga hönnuði. „London er gróðr- arstía sköpunargáfunnar,“ segir Claudia Crow hjá Breska tísku- ráðinu (British Fashion Council). „Héðan koma margir bestu hönn- uðir í heimi,“ segir hún en alls sýna um 38 hönnuðir tísku sína í fyrsta skipti hér í London fram á fimmtu- dag. Auðveldara er fyrir hönnuði að sýna í fyrsta sinn í London heldur en í hinum tískuborgunum, París, Mílanó og New York, því kostn- aðurinn er mun minni. Byrjunar- kostnaðurinn er þó um 1,3 milljónir en fyrirtæki, eins og t.d. Top Shop, styrkja unga fatahönnuði til að koma sér á framfæri. Procter og Gamble borga síðan mörgum fræg- um fyrirsætum fyrir að mæta ef þær fallast á að sýna fyrir óþekkta hönnuði fyrir aðeins um 20.000 krónur. APBetty Jackson Antoni & Alison Boudicca J Maskrey Arkadius Robert Cary-Williams Tískuvikan í London: Vor/sumar 2004 Höfuðvígi ungu hönnuðanna ingarun@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.