Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 C 5Fasteignir HVERFISGATA Mjög gott tvílyft einbýli sem búið er að endurnýja nánast að öllu leyti. Búið er að skipta um alla einangrun og endurnýja ytra og innra byrði, ný gólfefni á efri hæð. Frábær staðsetning. Verð kr. 15 millj. KLETTAGATA - 2 ÍBÚÐIR Í einkasölu frábært hús á sérlega ró- legum stað við hraunjaðarinn í Vest- urbænum. Þetta er hús sem mikið er lagt í, m.a. sérsmíðaðar innréttingar, gegnheilt parket og nuddbaðkar á baðherb. Húsið er alls 293 fm, þar af möguleiki á 75 fm íbúð á neðri hæð. Mjög góð timburverönd. Aftan við húsið er óspillt hraun og nánast eins og að vera uppi í sveit. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. BREIÐVANGUR Nýkomin mjög fal- leg 5 herb. íbúð á annarri hæð í ný- viðgerðu fjölbýli. Parket á gólfum, mjög bjart og rúmgott eldhús, suður- svalir. Verð kr. 14,5 millj. BREIÐVANGUR - M. BÍLSK. Vor- um að fá í einkasölu rúmgóða íbúð á efstu hæð í mjög góðu, klæddu fjöl- býli. 4 svefnherbergi í íbúð auk möguleika á herb. í kjallara. Góður bílskúr með hita, rafm. og vatni, líka klæddur. Frábært útsýni úr íbúð. Verð 15,5 millj. BREIÐVANGUR Í einkasölu rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Gott skipulag á íbúð. Góð staðsetning. Eldhús ca 6 ára. Fjölbýlið nýviðgert að utan og málað. Verð kr. 13,4 millj. HJALLABRAUT Í sölu góð og tölu- vert endurnýjuð 105 fm íbúð í nývið- gerðu fjölbýli. Ný eldhúsinnrétting og nýjar hurðir. Glæsilegt útsýni. Verð kr. 13,5 millj. HJALLABRAUT Í sölu góð 100 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Íbúðin er töluvert endurnýjuð að innan, s.s. gólfefni, skápar og eldhúsinnrétting. Gott eldhús og rúmgóðar svalir. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð kr. 12,9 millj. HVAMMABRAUT Vorum að fá í einkasölu bjarta og fallega 3ja-4ra herb. „penthouse“-íbúð í 4ra íbúða stigahúsi. Íbúðin er 109 fermetrar, 2 svefnherb. og stórt risloft þar sem gera mætti aukaherbergi, stæði í bíl- geymslu. Verð 13,5 millj. Áhv. hús- bréf ca 8,0 millj. HVAMMABRAUT Í einkasölu mjög falleg og snyrtileg „penthouse”-íbúð með innangengt í bílskýli úr sam- eign. Parket og flísar á gólfum, fal- legar innréttingar, 4 svefnherbergi. Verð kr. 16,5 millj. SUÐURHVAMMUR Í einkasölu mjög góð 104 fm íbúð á 3. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Tvennar sval- ir, frábært útsýni. Snyrtileg íbúð með 3 svefnh. en möguleiki á því fjórða. Mjög hagstæð lán áhv. Mjög hagstætt verð. Verð kr. 15 millj. HÁHOLT Nýkomin í einkasölu góð 121 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Mjög rúmgóð og björt íbúð. Góð staðsetning, stutt í skóla og alla þjónustu. Gæti losnað fljótlega, skipti einnig möguleg á húsi í Vog- unum Verð 13,3 millj. HÓLABRAUT Í einkasölu glæsileg 93 fm íbúð á annarri hæð í nýlegu fjölbýli. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Mjög rúmgóðar 15 fm flísa- lagðar suðursvalir. Þetta er eign sem vert er að skoða. Mjög góð sameign. HVERFISGATA - HF. Nýkomin í einkas. góð 4ra herb. íbúð á annarri hæð í tvíbýli, tvö herbergi og tvöföld stofa, auk rúmgóðs herbergis á fyrstu hæð. Íbúð sem býður upp á mikla möguleika. Verð kr. 11 millj. ) KALDAKINN Vorum að fá í einka- sölu afar skemmtilega og fallega íbúð á efstu hæð í þríbýli. Opin og björt íbúð á frábærum stað. Nýlega endurnýjað baðherbergi. Verð 11,0 millj. STEKKJARBERG Í einkasölu sér- lega góð og vel skipulögð 79 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Glæsi- legt eldhús. Góð herbergi. Stutt í skóla og leikskóla. Verð 11,9 millj. GARÐAVEGUR Í sölu lítil en nett íbúð á efri hæð í tvíbýli. Frábær stað- setning í gamla vesturbænum. Sér- inngangur. Verð 7,3 millj. GRÆNAKINN Góð og vel skipulögð íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Baðherbergi nýendurnýjað. Sérinngangur og gott þvottaherbergi og geymsla. Verð kr. 9 millj. LAUFÁSVEGUR - RVÍK Í einka- sölu lítil og fín íbúð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin er 54 fm og hefur sér- inngang. Parket á flestum gólfum. Góð kaup sem fyrsta íbúð. Verð 8,5 millj. SUÐURGATA Í einkas. glæsil. og sérlega vönduð 56 fm íb. á þessum frábæra stað. Allt nýlegt. Sérsmíð- aðar innrétt. í eldh. og baðherb. Vandað parket og flísar á öllu. Þessa eign er vert að skoða. Verð 9,5 millj. SÖLUTURN + HÚSNÆÐI Höfum fengið í sölu söluturn í eigin húsnæði í vesturbænum í Hf., sá eini í hvefinu. Þar er m.a. seld mjólk og brauð o.þ.h. Gott tækifæri fyrir samhenta fjölsk. Verð 5,5 millj. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. SÖLUTURN - M. LOTTÓKASSA Höfum fengið í sölu góðan söluturn í 101 Reykjavík. Lottókassi og spila- kassar auk myndbandaleigu. Leigu- samningur til 5 ára. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. BURKNAVELLIR 3 Í smíðum glæsilegt fjölbýli með 3ja og 4ra herb. íbúðum. Íbúðirnar eru mjög vel skipul. og eru frá 90-113 fm. Afh. fullbúið að utan og fullbún- ar að innan án gólfefna. Traustir verktakar. Allar nánari uppl. á skrifs. BERJAVELLIR - LYFTUHÚS Nýkomið í sölu afar glæsilegt og viðhaldslítið fjölbýli í nýja Vallahverf- inu í Hafnarfirði. Alls er um að ræða 28, 2ja-4ra herb. íbúðir, allar með sérsmíðuðum innréttingum og vönduðum tækjum. Íbúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna. Í húsinu verða tvær lyftur. Nánari uppl. og teikningar á Fasteignastofunni. BURKNAVELLIR 5 Glæsilegt fjölbýli í smíðum á Völlunum. Alls 11, 3ja-4ra herb. íbúðir á þremur hæðum. Stærðir frá 91-112 fm. Vandaðir og traustir verktakar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna að innan og hús og lóð full- frágengin. Verð 3ja herb. frá 12,9 millj. og 4ra herb. 14,9 millj. BURKNAVELLIR 21 Í sölu glæsilegar 4ra herb. íbúðir í nýju 8 íbúða fjölbýli. SÉRINN- GANGUR Í ALLAR ÍBÚÐIR. Afar vandaðar innréttingar og tæki. Marmarasallað hús = viðhaldslítið. Stærðir frá 119-128 fm. Verð 15,8- 16,1 millj. Traustur verktaki. BERJAVELLIR 2 - LYFTUHÚS Glæsilegar 2ja-5 herb. íbúðir með sérinngangi í 5 hæða lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhend- ast fullbúnar án gólfefna. Fjölbýlið klætt að utan. Traustur verktaki, Fagtak. Allar nánari uppl. teikningar og skilalýsing á skrifstofu Fast- eignastofunnar. Í SMÍÐUM DYNSALIR - KÓPAVOGI Nýkomið i sölu falleg og rúmgóð 130 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sér- inngangur og sérgarður. Parket og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Stutt í skóla. Verð kr. 16,9 millj. HAMRABYGGÐ Í einkas. mjög hentugt ca 200 fm einlyft einbýli með innb. 35 fm bíl- skúr á fallegum og vinsælum stað við hraunið. Húsið er fullbúið að ut- an, bílskúr fullkláraður. Að innan er eignin ekki alveg fullbúin en býður upp á mikla möguleika. Verð kr. 19,9 millj. ÖGURÁS - GARÐABÆ Nýkomið í einkas. glæsilegt 141 fm tvílyft raðhús í Áslandi, Garðabæ. Mjög falleg eign sem vert er að skoða. Góðar innréttingar. Hellulagt bílaplan með hita, mjög góður timb- urpallur í bakgarði með heitum potti. Verð kr. 23 millj. BLÓMVELLIR Í smíðum mjög gott einlyft 200 fm einbýli með inn- bygg. 43 fm bílskúr. Mjög góð teikning og gott skipulag. Vandaðir verktakar. Verð kr. 17,5 millj. BLÓMVELLIR Í einkasölu gullfal- legt einbýli í smíðum í nýjasta hverfi Hafnfirðinga. Húsið er alls 232 fm á tv. hæðum og skemmti- lega hannað. 4 rúmgóð herb. og sjónvhol. Afh. fullb. utan, fokhelt að innan. Teikningar á skrifstofu. BURKNAVELLIR Í sölu mjög gott einlyft 206 fm einbýli á Völlunum með innb. rúmg. bílskúr. Gott skipulag, 4 svefnherb. og góð stofa. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. Fasteignast. Verð 17,5 millj. GVENDARGEISLI - EINBÝLI Til afh. í júlí/ágúst 176 fm einbýli á einni hæð þ.m.t. 30 fm bílskúr. Húsið afhendist fokhelt að innan, en utanhússfrágangur umsemjan- legur. Ísettir hvítir gluggar og hurð- ir, þakkantur og rennur. Mjög gott skipulag og nýting á húsinu m.a. 4 svherb., 2 stofur. Verð 18,2 millj. HÖRGSHOLT Í einkasölu glæsi- legt tvílyft einbýli á grónum stað á Holtinu þar sem útsýni er gott. Húsið er alls 234 fm, þ.m.t. innb. bílskúr 39,4 fm. Selst tilbúið til inn- rétt. að innan og fullbúið undir máln. að utan, tilbúið til afh. í ágúst-sept. Húsbr. og lsj. áhv. ca 12 millj. Verð 23 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.