Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 20. október 2003 mbl.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 4ra og 5 hæða lyftuhús • Sér inngangur í íbúðir af svalagangi • Þvottaherbergi í íbúðum • Vandaðar innréttingar • Steinsallað að utan • Stæði í bílageymsluhúsi • Frábær staðsetning • Hagstætt verð • Hægt að breyta íbúðum að innan eftir óskum kaupenda • Öflugt innra eftirlit með framkvæmdum Höfum til sölu skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum útsýnisstað í Grafarholti í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og leikskóli er steinsnar frá húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna (utan baðherbergis- og þvottaherbergisgólfa sem verða flísalögð). Sameign og lóð verður fullfrágengin. Fullbúin sýningaríbúð Hafið samband við sölufólk Verðdæmi: með sér stæði í bílageymsluhúsi 2ja herb. 74 fm verð frá 12.000.000 kr. 3ja herb. 83 fm verð frá 12.980.000 kr. 4ra herb. 103 fm verð frá 14.700.000 kr. Frábær staðsetning – hagstætt verð Þórðarsveigur 4–6 Grafarholti Lykillinn að sparnaði, öryggi og þægindum Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Laugavegur 1 Laugavegur 1 er friðað hús sem Freyja Jóns- dóttir segir frá í pistli sínum. Lengi var verslunin Vísir þar til húsa og enn eru þar verslanir. 20 // Skipulag Lundar Nýtt skipulag Lundarsvæðisins neðan Ný- býlavegar í Kópavogi hefur verið kynnt. Þar er gert ráð fyrir að verði 1.300 manna íbúð- arbyggð. 30 // Útbúinn sólpallur Gerð hins fullkomna sólpallar er viðfangsefni Björns Jóhannssonar landslagsarkitekts í pistli hans, en sólpallar verða æ vinsælli við hús. 48 // Gamall panell Gamall panell pússaður upp og málaður. Perla Torfadóttir fjallar um þetta efni í við- tali við ungan íbúðareiganda sem vinnur verkið sjálfur. 55                                     ! ! !   "#    " !!# $     !  %&  #%        #! # !! ! !  !  ! '( % )$"""*     ! " # + + #+ + $ , % &, % , % ,' #( )(   -. (  $ $ / 0 12$ 345/ 6$ 70 $0 $6$ 8$12$ 9 :$556$ ' ; $ < *+ 6$.$ ' ; $ < *+ & & = # &! #" %# & &  & -  & 8 $(6 >  $ && && &  .  !+$% $ +$% $ & FASTEIGNABLAÐ Morgunblaðs- ins mun frá og með þessu tölublaði birta upplýsingar frá Fasteignamati ríkisins um upphæð nýrra fast- eignaveðbréfa sem gefin eru út vegna fasteignaviðskipta á höfuð- borgarsvæðinu og á Akureyri. Upp- lýsingarnar byggja alltaf á þing- lýstum kaupsamningum frá liðinni viku. Í tæp þrjú ár hefur fasteignablað Morgunblaðsins birt upplýsingar um fjölda kaupsamninga og veltu. Nú bætast við upplýsingar um upp- hæð fasteignaveðbréfa skiptanlegra fyrir húsbréf sem gefin eru út í tengslum við þessi fasteignavið- skipti í viku hverri. Eftir að kaupsamningi hefur ver- ið þinglýst skiptir seljandi fasteign- ar fasteignaveðbréfinu yfir í hús- bréf. Upplýsingar um upphæð útgefinna fasteignaveðbréfa er því góð vísbending um framboð hús- bréfa á fjármálamarkaði. Taka til fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri Þær upplýsingar sem hér birtast taka þó ekki til allra fasteignaveð- bréfa sem skiptanleg eru fyrir hús- bréf. Tvo fyrirvara verður að gera. Annars vegar þann að þær taka einungis til þeirra fasteignaveð- bréfa sem gefin eru út vegna við- skipta með fasteignir á höfuðborg- arsvæðinu og á Akureyri. Á árinu 2002 nam velta með íbúð- arhúsnæði á þessum svæðum ríf- lega 85% af veltunni á landinu öllu, en hún getur að sjálfsögðu verið breytileg milli vikna. Annan fyrirvara verður að hafa á upplýsingunum og hann er sá að hér koma einungis fram þau fast- eignaveðbréf sem gefin eru út í tengslum við viðskipti með fasteign- ir. Fyrir vikið teljast ekki með fast- eignaveðbréf sem byggingaraðilar gefa út, hvorki verktakar né ein- staklingar, og heldur ekki bréf vegna endurbótalána. Slík fast- eignaveðbréf eru einnig skiptanleg fyrir húsbréf án þess að viðskipti með fasteignir eigi sér stað. Engu að síður gefa þessar upp- lýsingar glögga vísbendingu um magn útgefinna húsbréfa frá viku til viku. Gerður er greinarmunur á fasteignaveðbréfum til 25 og 40 ára Gerður er greinarmunur á fast- eignaveðbréfum til 25 ára og 40 ára, enda eru þau skiptanleg fyrir hvorn sinn flokk húsbréfa. Á grafinu má sjá vikulega upp- hæð fasteignaveðbréfa í fasteigna- viðskiptum frá upphafi árs 2003. Svo sem fram hefur komið í frétt- um hefur útgáfan aukist mikið á árinu. Það vekur hins vegar nokkra athygli að aukningin er alfarið í bréfum til 40 ára. Upphæð fast- eignaveðbréfa til 25 ára stendur nokkurn veginn í stað. Vikulegar upplýsingar um fasteignaveðbréf      !"    #$ %& '  (# )   * + , ( , * * - . / 0/ 0  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.