Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 22
22 C MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Selás - fráb. staðsetning Í einka- sölu glæsil. einbýlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr á frábærum stað rétt við skóla, íþróttahús og sundlaug. Vandaðar innrétt. Mögul. á aukaíb. Fallegt útsýni. Glæsilegur ræktaður garður. Mjög vönd- uð eign á eftirsóttum stað. V. 29,7 millj. 1503 Glæsil. einbýli við Elliðavatn Í einkasölu glæsil. einbýli ca 300 fm, ásamt 40 fm bílskúr og 84 fm hesthúsi sem innangengt er í úr bílskúr. Húsið er nær fullb. Stórar stofur. Massíft mahóní á gólfum. Glæsilegt fullb. hesthús f. 12 hesta og fullkomin aðst. Lóðin er um 1.600 fm. Innkeyrslan öll hellulögð og sérlega falleg. Sjón er sögu ríkari. 2011 Vesturbær - Kópavogs 311 fm fullbúið einbýlishús á sjávarlóð. Glæsil. sérsmíðaðar innréttingar. Parket. Rúmg. stofur með glæsil. útsýni. Granít á borð- um. 42 fm bílsk. ásamt 46 fm rými innaf. Glæsil. garður með miklum veröndum. Eign í sérflokki. V. 49,9 m. 2017 Seltjarnarnes - glæsil. einbýli Glæsil., vel skipulagt einbýli, byggt 1992. Húsið er 232 fm og bílsk. 26 fm auk geymslu. Vandaðar innrétt. og tæki. Parket. Sólstofa. Glæsil. afgirtur garður. 4-5 svefnherb. Vönduð og falleg eign á eftirsóttum stað. V. 37,9 m. 1679 Einbýli/tvíb. - m. tvöf. bílsk. Ca 265 fm hús á 2 pöllum ásamt kj., tvöf. innb. bílsk. 2ja herb. íb. í kj. m. sérinn- gangi. Húsið er með nýl. klæðningu að utan, nýl. þaki og þakkanti. 5 rúmgóð svefnherb. í aðalíbúð. Arinn, parket, fráb. staðs. innst í lokuðum botnl. Fallegur gróinn garður. 1883 Vesturbær Kóp. - einb. Skemmtil. 250 fm einb. á 2 h. m. innb. bílskúr á fráb. skjólg. stað í vesturb. Kóp. Fallegt útsýni. Góður suðurgarður. Húsið er sérl. vel skipulagt og mögul. á 5-6 svefnherb. V. tilboð. 1805 Grafarholt - einbýli Glæsilegt 221,5 fm einbýli á 2 h. m. 40 fm innb. bíl- skúr. Einnig fylgir 35 fm aukarými til við- bótar og gefur mikla möguleika. Húsið afhendist frág. utan og rúmlega fokhelt innan. Teikn. á skrifstofu. V. 19,5 m. 2071 Jónsgeisli - einbýli Glæsil. 215 fm einbýli á 2 h. ásamt ca 30 fm aukar. á neðri hæð. Stórar svalir. Áhvílandi 9 m. húsbréf (vextir 5,1% vextir) og 4 m. (vextir 6,5%.) Húsið er til afhend. nær strax. Afh. frág. að utan og fokhelt innan og einangraðir útveggir. Fráb. staðsetn. V. 18,5 m. 2072 Grafarholt - glæsil. sérhæð Stórglæsil. ca 120 fm efri sérh. í nýju tví- býlishúsi. 75 fm sérsvalir. Glæsil. útsýni. Íb. afh. annað hvort tilb. u. tréverk eða fullbúin, mögul. að fá keyptan 35 fm bíl- skúr. Afhending fljótlega. Teikn. á skrif- stofu. V. frá 17,4 m. 2053 Nýtt einbýli á einni hæð í Graf- arholti Glæsilegt nýtt 206 fm einb. á einni hæð m. bílskúr á rólegum stað. Til afhendingar strax fullbúið að utan, fok- helt að innan. Lóð verður tryfð. V. 18,2 m. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar t.d. 9 m. húsbr. og allt að 7 millj. lán til 30 ára. Lyklar og teikningar á Valhöll og www.nybyggingar.is. Uppl. á Valhöll gef- ur Ingólfur. 2061 Grafarholt - einstök staðsetning Vorum að fá í sölu tvö glæsileg ca 240 fm einbýlishús á frábærum útsýnisstað. Húsin skilast frágengin að utan og fok- held að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 19,8 millj. 2035 Bárður Tryggvason, sölustj., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Bogi Pétursson, sölum., Magnús Gunnarsson, sölum. atvhúsn., Margrét Sigurgeirsdóttir, ritari, Þóra Þorgeirsdóttir, ritari, Guðrún Pétursdóttir, skjalag., Kristinn Kolbeins., viðskfr., lögg. fasteignas., Ingólfur Gissurarson, lögg. fasteignas. Hlynsalir 1-3 - einungis 1 íbúð eftir Ein 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þessu glæsilega húsi! V. 17,5 m. Íb. afh. full- frág. án gólfefna m. stæði í bílskýli. Sér- garður, sérinngangur af svölum. 1355 Bryggjuhverfi - glæsil. ný íb. m. bílskýli - skipti möguleg Glæsil. nýjar 135 fm íb. á 1. h. (endi) m. sér- suðurv. og sérgarði og 2. h. Til afh. strax, fullfrág. m. vönduðum eikarinnr. (án gólfefna) með flísal. baði. Glæsil. lyftu- hús þar sem hús og gluggar er álkl. Allt frág. í dag. Stæði fylgir í mjög góðu bíl- húsi undir húsinu. Þvottahús í íb. V. að- eins 17,9 m. 1162 Ný íbúð í austurbæ Kópavogs - 2 íbúðir eftir Glæsil. nýjar 3ja her- bergja íbúðir í nýju vönduðu fimm íbúða húsi á fráb. stað í grónu hverfi í Kópa- vogi. Nú er lag að tryggja sér nýja góða eign í Kópavogi. V. 14,9 m. fullb. án gólf- efna. 1536 Einbýli - Grafarholti Í einkasölu tvö ca 200 fm frábærlega vel skipulögð ein- býlishús með innbyggðum ca 28 fm bíl- skúr á mjög góðum stað í Grafarholti. Húsin afhendast fullfrágengin að utan (steinuð) og fokheld að innan. Afh. á fyrra húsinu m. við fokhelt er í júní 2003. Verð 17,8 millj. Allar nánari upplýsingar á Valhöll eða á Nybyggingar.is. 1404 Naustabryggja - til afhendingar fljótlega Nýkomnar vandaðar rúmgóð- ar 3ja og 3ja-4ra herb. íbúðir í nýju glæsi- legu álklæddu lyftuhúsi á mjög góðum stað við opið svæði. Íbúðirnar eru til af- hendingar mjög fljótlega fullfrágengnar án gólfefna með flísalögðu baðherb. Hús og bílastæði afh. fullfrág. Lítið við á Val- höll og fáið teikningar. Möguleiki á hagst. fjármögnun. 1828 Grafarholt - fullbúið á aðeins 24,9 millj. Glæsilegt 215 fm endarað- hús á 2 hæðum með innb. bílskúr, auk ca 21 fm aukarýmis. Er til afhendingar strax frág. utan og fokhelt innan. Hægt að fá tilb. til innréttinga á kr. 21,9 millj. eða fullbúið á kr. 24,9 millj. 2059 www.va lholl. iswww.nybyggingar. is Grafarholt - Gvendargeisli - lúxushæðir - 6 íbúðir seldar 3ja herb. 113 fm sérhæðir á jarðhæð m. sérgarði og 4ra herbergja 129 fm sér- hæðir á 2. og 3. hæð. Stæði í bílskýli (3 stæði í hverju bílahúsi undir hverju húsi) fylgir öllum íbúðum. Íbúðirnar afh. fullfrá- gengnar án gólfefna með vönduðum innréttingum. Flísalagt baðherbergi. Extra mikil lofthæð í öllum íbúðunum. Eldhússkápar extra háir. Sérinngangur í allar íbúð- irnar. Mjög gott skipulag. Gluggi bæði á baðherb. og þvottahúsi. Verð á 3ja herb. 16,4 millj. og á 4ra herb. 18,7 millj. GLÆSILEGT ÚTSÝNI. 1689 Spakmæli vikunnar: „Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur“ Kaffibrúsakarlarnir fyrir margt löngu www.valholl.is - opið mán.- fimmtud. 9-17.30, föstud. frá kl. 9-17. Lokað um helgar. Sólvallagata 80-84 - nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. Í einkasölu nýjar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í nýju lyftuhúsi. Gengið inn í lokað bílskýli. Íb. afhendast full- búnar án flísa á baði og gólfefna. Vandaðar innréttingar frá Brúnási og hreinlætistæki frá Tengi. Hús, lóð, bíla- stæði og sameign afhendist fullfrágengin. Stærð frá 65-136 fm. Verð frá 12,1-24,8 millj. Kynningarbæklingar á skrifstofu. 1018 Veghús - hagst. lán 106 fm. 4ra herb. Falleg og nýlega innréttuð 106 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innrétting- ar og tæki. Stórar svalir. Falleg gólfefni. Verð 14,8 millj. Áhv. 8,0 millj. í byggingarsjóði. 2024 Maríubaugur - tengihús Glæsilegt 190 fm tengihús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsið afh. tilbúið að innan og málað en fokh. að innan. Frá- bær teikning. Hafðið samband strax. V. 17,0 m. 1610 Gullengi - jarðhæð Glæsileg ca 90 fm íb. á jarðhæð m. sérgarði. Fallegar innréttingar. Parket á gólfum. Örstutt í skóla og alla þjónustu. Sérþvottahús. Eign í sérflokki. V. 12,2 m. 1951 www.nybyggingar.is - nýr sérhæfður vefur fyrir nýjar eignir í sölu hjá Valhöll Vorum að taka í notkun vandaðan sérhannaðan vef fyrir nýbyggingar. Allar okkar nýbyggingar eru kynntar þar á skilmerkilegan og nútímalegan hátt með stórum og skýrum teikningum af öllum nýbyggingum sem við erum með á söluskrá. WWW.nybyggingar.is Jöklafold - falleg 2ja herb. á jarðhæð m. sérgarði. Í einkasölu nýleg falleg 60 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb. á mjög góðum rólegum stað. Örstutt í skóla, leikvöll, verslanir og þjónustu. Góður suð- vestur sérgarður.Gott verð. Þóra ritari Guðrún skjalafrá- gangur Ingólfur lögg. fast- eignasali og sölum. Þórarinn lögg. fast- eignasali og sölum. Kristinn lögg. fast- eignasali og viðsk.fr. Bogi lögg. fast- eignasali og sölum. Bárður sölustjóri Magnús sölustj. atv.húsn. Margrét skrifstofu- stjóri Vönduð íb. í Hlíðum - laus strax Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð í fallegu húsi í Hlíðum. Nýl. eldhús, baðherb. o.fl. Parket og flísar. Suðursvalir. Áhv. ca 8,1 m. hagst. lán. V. 13,9 m. 1934
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.