Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 C 49Fasteignir Vönduð ryðfrí húsaskilti Fjölbreytt myndaval Pantið tímanlega til jólagjafa HÚSASKILTI Klapparstíg 44, sími 562 3614 3ja herb. Stórholt 3ja herb íbúð. Mikið endurnýjuð og notaleg. Efri hæð í 4ra íbúða parhúsi á þessum vinsæla stað. Tvær stofur hafa verið sameinaðar í eina stóra stofu. Stórt svefnherbergi með horn- glugga út að uppgrónum garði. Í kjallara er 16 ferm herbergi með aðgangi að salerni. Lögð hefur verið mikil alúð og smekkvísi í endurnýjun íbúðarinnar Verð 12.9 millj. Vesturberg - 3ja - LAUS STRAX Gott tækifæri til að fá sér ódýra 3ja herbergja íbúð. Tvö góð herbergi. Stofa með útgangi út á svalir með miklu útsýni yf- ir borgina. Getur verið laus strax. Mjög góð áhvílandi húsbréf 7,5 millj. BETRA VERÐ 9,9 MILLJ. FÍN FYRSTU KAUP. Flyðrugrandi Mjög góð 3ja herbergja íbúð með gott skipulag. Mjög stórt hjóna- herbergi með útgangi út á svalir. Parket á stofu og herbergjum. Sérþvottahús á hæð- inni fyrir aðeins 5 eignir. Getur verið laus fljótlega. Mjög góð áhv. lán 8,3 millj. Betra verð 10,9 millj. 4ra herb. Seljabraut - 4ra + bílskýli Mjög góð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bíl- skýli. Þrjú svefnherb. og rúmgóð stofa. Flís- ar og parket á gólfum. Gott útsýni úr íbúð- inni. Áhv. 6,7 millj. húsbr. Verð 13,2 millj. Rað- og parhús Arnartangi - Mosfellsbæ - raðhús m. bílskúr - 122 fm Mikið endurnýjað hús á þessum vinsæla stað, 2-3 svefnherbergi, stórar stofur, glæsilegt bað, nýtt parket, nýtt járn. Hér þarf ekkert að gera. Verð 15,5 millj. Atvinnuhúsnæði Hafnargata- Keflavík. Erum með ca 270 fm atvinnuhúsnæði í miðbæ Keflavíkur. Húsnæðið skiptist í stóran sal, setusofu , eldhús og nokkur herbergi. Möguleiki að breyta húsnæðinu í íbúðir. LAUST STRAX. VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR ÞÁ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. HRINGDU Í OKKUR, VIÐ KOMUM SAMDÆGURS OG SKOÐUM ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU. ERUM MEÐ FJÖLDA KAUPENDA Á ÓSKASKRÁ XHÚSA. Erum með kaupendur að eftirtöldum eignum: • Einbýlis-, par- eða raðhúsi með 5-6 svefnh. fyrir stóra fjölskyldu sem vill minnka við sig. Ekki fleiri en 2 hæðir koma til greina. Verðbil 20-30 millj. • 3ja herberja íbúð í miðbæ Rvíkur austan Snorrabrautar. Verð allt að 12 millj. • Einbýli á einni hæð í Grafarvogi. Eru sjálf með gott raðhús í Grafarvogi. • 2-3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík með svölum, helst í litlu fjölbýli eða þríbýlishúsi. Verðbil allt að 13 millj. • Sérhæð, rað/parhúsi í Grafarvogi eða miðsvæðis í Rvík upp að 23 millj. • Byggingalóðum fyrir fjölbýlishús eða par/raðhús. • 2ja til 3ja herbergja íbúð í vesturbæ, austurbæ eða Hraunbæ fyrir aðila sem bú- inn er að fara í greiðslumat, á verðbilinu 7-10 millj. • 2ja herbergja íbúð á svæði 104-105 eða 108, má kosta allt upp í 11 millj. • Raðhúsi eða litlu sérbýli í Garðabæ eða Hafnafirði fyrir allt að 20 millj. • 4ra herbergja íbúð í Grafarvogi, helst með bílskýli fyrir kaupanda sem kominn er með greiðslumat. • Einbýli eða raðhúsi í Mosfellsbæ, fyrir fjársterkan aðila sem búinn er að selja. Þarf helst að vera laust fyrir 1 feb. ‘04. • 3ja herbergja íbúð í Breiðholti, helst í Hólunum eða Bergum. • Sérhæð rað/parhúsi miðsvæðis í Rvík. Verður að vera útsýni. Verðbil 17-25 m. • 4ra-5 herbergja íbúð í rað- eða þríbýlishúsi. Allt skoðað. Verðbil 14-18 millj. • Góðri 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi - Kópavogi eða Breiðholti. Upplýsingar gefa sölufulltrúar XHÚSA ÓSKALISTINN SUMARBÚSTAÐIR Jón Magnússon Hæstaréttarlögmaður löggiltur fasteigna og skipasali Bergur Þorkelsson Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Gunnur Inga Einarsdóttir Ritari Hlíðarnar - Falleg sérhæð Mjög vel skipulögð sérhæð í steinsteyptu húsi sem búið er að endurnýja mikið. Stórt hjónaherbergi og gott barnaherbergi. Rúmgóð borðstofa og stofa, sérlega skemmti- legur bogagluggi er í stofu. Björt og vel skipulögð íbúð þar sem allar vistarverur eru rúmgóðar. Getur verið laus fljótlega. Góð áhv. lán 6,8 millj. Erum með fjölda lóða rétt við Flúðir og á Grímsstöðum á Mýrum. Lóðirnar eru leigulóðir og eru á verðbilinu frá 300 þ.-2,5 millj. eftir stærð. Hægt að fá mjög stórar lóðir og allt niður í 0,5 hekt. Kjarri- vaxið land er á Grímsstöðum í faðmi fagurra fjalla. Við Flúðir er landið mishæðótt og með miklu víðsýni, þar er heitt og kalt vatn. Vaxandi sumarhúsabyggð er á báðum stöðum. Stutt er á golfvelli og verslanir. Frekari upplýsingar á skrifstofu. Hafnarfirði — Hraunhamar fast- eignasala er með í einkasölu ein- býlishúsið Erluás 58, 220 Hafnar- firði. Þetta er steinhús, byggt árið 2002 og er það samtals 263,6 fer- metrar, þar af er innbyggður bíl- skúr 42,9 fermetrar. „Þetta er með allra glæsilegustu húsum á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Helgi Jón Harðarson hjá Hraunhamri. „Um er að ræða tvílyft einbýli á frábærum stað á hornlóð með miklu og fögru útsýni. Húsið er heilteikn- að, úti og inni, af Loga Einarssyni arkitekt. Gengið er inn á efri hæð. Þar er forstofa rúmgóð með tvöföldum skápum, innangengt er þaðan inn í rúmgóðan bílskúr með geymslu inn- af. Gólf bílskúrs og geymslu er lagt epoxy. Sér hurð er inn í bílskúrinn auk stóru bílskúrshurðarinnar. Úr gangi er opið inn í stórt og bjart hol, þaðan er gengt í 24 fer- metra herbergi með útgang út á svalir. Á gangi er einnig stórt sal- erni með sturtu. Eldhúsið er stórt og glæsilegt með vönduðum innrétt- ingum og tækjum. Inn af því er borðstofa og stofa með arni. Gluggar eru stórir í stofum og 3,5 metra lofthæð er í stofurýmunum og í eldhúsi. Úr eldhúsi er gengt út á svalir, en þær eru 34 fermetrar. Á neðri hæð er stór og bjartur stigapallur en stiginn leiðir niður í stórt alrými sem er með tvöfaldri hurð út á ver- önd. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru niðri, tvö þeirra eru með tvöföldum skápum. Útgengt er á 100 fermetra hellulagða verönd frá holi. Búið er að leggja fyrir heitum potti á ver- önd. Á hæðinni er líka þvottahús og geymsla og glæsilegt baðherbergi með stórri sturtu og baði. Búið er að leggja fyrir sauna á baðherberginu. Þess má geta að allar innrétt- ingar og hurðir eru úr kirsuberja- viði, eikarparket er á öllum svefn- herbergisgólfum – en annars staðar eru 30X30 granítflísar, svargráar á lit. Mikil flísalögn er í húsinu, m.a. er heill veggur á gangi flísalagður og hliðar í stigapalli. Böðin eru flísa- lögð í hólf og gólf og í eldhúsi er eld- unareyja flísalögð, bæði borð og hliðar, auk flísa á veggjum. Nýleg tæki, Miele, eru í eldhúsi og voila-blöndunartæki. Upphengd salerni eru á baðher- bergi og stórt baðkar 80X180. Allir milliveggir eru hlaðnir eða steyptir. Öll gólf eru með 10 sentimetra ein- angrunarplasti undir gólfhitalögn- um. Allur hiti er í gólfum með úti- skynjara sem sjálfkrafa eykur eða minnkar vatnsrennsli ef veðurfar breytist – auk termo í hverju rými. Þak er með dúk frá Fagtúni hf. sem lögðu hann einnig og þakkant- ur er úr stáli. Lóðin er frágengin með hellulögðu bílaplani, húsið er steinað að utan, – svart, grátt og hvítt. Gluggar og hurðir eru úr maghony og K-gler með sólvörn er í gluggum. Þetta er ný, fullbúin eign í algjörum sérflokki. Ásett verð er 39 millj. kr.“ Erluás 58 er til sölu hjá Hraunhamri, þetta er glæsileg 263,6 fermetra eign, ásett verð er 39 millj. kr. Erluás 58 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.