Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 8
8 C MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti!533 4800 – Ö r u g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Allar eignir á netinu: www.midborg.isOpið mán.-fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14 Melsel - góð eign 268,4 fm fallegt tengihús á tveimur hæðum ásamt kjallara á rólegum og góðum stað. Góður garður. 49 fm tvöfaldur bíl- skúr. Sjón er sögu ríkari. V. 26,7 m. 4010 Grettisgata - MIÐBÆR 182 fm einbýlishús á besta stað á 101-svæðinu. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist í 91,1 fm 5 herb. íbúð á efri hæð og 91,4 fm íbúð á jarðhæð. Hús með mögu- leika. Tilboð óskast. 3936 Bláskógar - mikið útsýni 284,3 fm glæsi- legt og vel staðsett tvíbýlishús með 53,5 fm bíl- skúr. Á neðri hæð er stórt herb. með útsýni, baðherb. og aðstöðu fyrir ljósab. Einnig er hægt að hafa sauna og tvær góðar geymslur. Á efri hæð er stór stofa, sjónvarpsstofa, arinstofa og borðstofa, tvö herb., mögul. á 3 herb., rúmg. eldhús, þvottahús og búr. Mikil lofthæð. Gegnheilt parket. Stórar suðursvalir. V. 31,9 m. 3922 Byggðarendi Glæsilegt 260 fm tvílyft einbýlis- hús á frábærum stað innarlega í botnlangagötu. Eignin, sem er mikið endurnýjuð, skiptist í 3 góð- ar stofur, 4 herbergi, 2 baðherbergi, eldhús, geymslur, þvottahús, gufubað og bílskúr. Hús sem vert er að skoða. 4284 Bergstaðastæti Vorum að fá í sölu glæsilegt 224,1 fm einbýlishús við Bergstaðastæti. Húsið er timburhús sem hefur verið talsvert endurnýjað. Sjón er sögu ríkari. 4230 Hléskógar 232,5 fm fallegt og vel staðsett ein- býlishús á tveimur hæðum með fallegu útsýni. Húsið er í grónu hverfi og skiptist í tvær íbúðir með sérinngangi og bílskúr. Hiti í bílaplani. V. 31,0 m. 4134 Nesbali - frábær staðsetning Glæsilegt 224 fm einbýlishús á einni hæð með góðum tvö- földum bílskúr. Húsið stendur í verðlaunabotn- langa í útjaðri byggðar. Stór arinstofa með mikilli lofthæð. Gott sjónvarpshol með útgangi á stóra sólverönd. Fimm svefnherbergi skv. teikningu (fjögur í dag). Innangengt í bílskúr með ca 25 fm millilofti. V. 33,9 m. 4071 Naustabryggja 196 fm raðhús á þremur hæð- um ásamt 41 fm tvöföldum bílskúr á besta stað við sjávarsíðuna í Bryggjuhverfinu. Húsið selst á því byggingarstigi sem það er í dag. V. 15,9 m. 4304 Grænlandsleið 215 fm endaraðhús með inn- byggðum 22 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæð- um, byggt í halla svo anddyri og innkeyrsla er frá efri hæðinni. Glæsilegt útsýni. V. 20,9 m. 3777 Lækjarhjalli Glæsileg eign á tveimur hæðum, sem upphaflega var einbýli en er í dag tvíbýli. Efri hæðin skiptist í tvær stofur og borðstofu, glæsi- legt eldhús með borðkrók, tvö herbergi, baðher- bergi og suðursvalir. Neðri hæðin skiptist í for- stofu, stúdíóíbúð og bílskúr. V. 25,5 m. 4242 Grænlandsleið - efri sérhæð 112,4 fm efri hæð í tvíbýli með 75 fm svölum. Mögul. er að fá eignina fullbúna að utan og tilb. til innréttinga að innan Verð 17.400.000. Fullbúanr að utan sem innan án gólfefna kr. 19.400.000. Einn bílskúr er við hvert hús og eru þeir seldir fullbúnir á 1.900.000. V. 19,4 m. 3819 Rauðalækur - með bílskúr Rúmgóð 123 fm neðri sérhæð í fjórbýli innst í botnlanga auk 31 fm bílskúrs, samtals 154 fm. Íbúðin skiptist í 3 herbergi, 2 stofur, baðherbergi, eldhús, svalir og sameiginl. þvottahús og sérgeymslu. Frábær staðsetning og góð eign. V. 17,9 m. 4250 Mávahlíð 114,1 fm góð íbúð á annarri hæð með 22 fm bílskúr og 6 fm sérgeymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í tvær stofur, þrjú svefnherbergi, gott eldhús með endurnýjaðri innréttingu, endur- nýjað baðherbergi og sameiginlegt þvottahús. Áhv. 8,2 m þar af 1,1 m í byggsj. með 3,5% vöxt- um. Íbúðin er á góðum og eftirsóttum stað í Hlíð- unum. V. 16,2 m. 4210 Vitastígur 114,1 fm glæsileg nýuppgerð íbúð á þriðju hæð með 3ja metra lofthæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, nýtt eldhús, stofu, vinnuherbergi, glæsilegt baðherbergi með horn- baðkari, hol, tvö parketlögð herbergi og suð-aust- ur svalir. Miklir möguleikar. V. 15,5 m. 4168 Skipholt 108 fm falleg mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á annarri hæð með risi, ásamt 28 fm sérbílskúr. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, bað- herbergi, tvær stofur og stórt opið rými í risi. V. 15,5 m. 3948 Tjarnargata - glæsileg eign Mjög falleg 322 fm sérhæð og kjallari á góðum stað við Tjarn- argötu í Reykjavík. Hæðin er 152,7 fm með sér- inngangi og kjallarinn er 169 fm. Gólfefni á hæð er gegnheilt plankaparket ásamt náttúrusteini og flísum. Eign sem vert er að skoða. V. 34 m. 4030 Tómasarhagi - falleg íbúð Mjög falleg 100,5 fm 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr á góð- um stað við Tómasarhaga með sérinngangi. Íbúð- in skiptist í forstofu, gang, fallegt eldhús, baðher- bergi, tvær stofur og tvö rúmgóð herbergi. Bílskúr er innréttaður sem íbúð í dag til útleigu. V. 19,5 m. 4196 Laugavegur 161,6 fm glæsileg toppíbúð á 2. hæðum. Mikil lofthæð er í íbúðinni. Stórar suður- svalir. Mikið útsýni. Íbúðin skiptist í 2 herbergi og baðherbergi á neðri hæð. Stór stofa, sjónvarps- hol, stórt eldhús og svalir. Eign fyrir kröfuharða. V. 26,9 m. 4147 Æsufell - útsýni - laus 105 fm falleg og endurnýjuð íbúð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Björt og góð íbúð með glæsilegu útsýni. Laus strax. V. 12,5 m. 3553 Básbryggja - bílageymsla 110,1 fm íbúð á annarri hæð í suðvesturhluta hússins. Þessi íbúð hefur 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og inn af hjónaherbergi er gert ráð fyrir fataherbergi. Geymsla er í kjallara. Gengið er út á svalir úr stofu sem snýr í suður. Snyrting er rúm- góð. Stæði í bílageymslu. Möguleiki á að velja innréttingar. V. 16,8 m. 3762 Naustabryggja - með bílskúr 143,1 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, efstu, í lyftublokk. Íbúðin skiptist í forstofugang, 3 svefnherb. með kvistgluggum, baðherb., stóra stofu með uppteknu lofti. Fráb. útsýni yfir smá- bátah. og sundin. Eldh. er opið inn í stofu. Húsið er klætt viðhaldslausri álklæðningu. Innlit útlit íbúðin. Bílskúr aukalega 1,8 m V. 22,9 m. 3505 Miðborg hefur hafið sölu á íbúðum við Básbryggju 2. Básbryggja er 14 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum, auk bílakjallara, sem er niður- grafinn. Íbúðirnar eru 2ja til 4ra herbergja, frá 55,9 til 112,4 fm að stærð, og eru á verðbilinu 10-16 milljónir með bílageymslu. Þær verða seldar tilbúnar án gólfefna og verða afhentar í október. Möguleiki á að velja innréttingar eftir eigin vali. 3768 Þúsund manns skoða heimasíðu okkar daglega – Líttu við á www.midborg.is Björn Þorri, hdl., lögg. fastsali. Kristján, sölumaður. Karl Georg, hrl.,lögg. fastsali. Fríður, ritari. Þorlákur Ómar, sölustjóri. Magnús, sölumaður. Sigurður, sölumaður. Byggingarland í Reykjavík 25.51 hektara landsspilda úr landi Fitja- kots á Kjalarnesi. Einstakt tækifæri til að eignast frábært byggingarland á besta stað í framtíðarbyggingarlandi Reykja- víkur. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu Miðborgar, þar sem liggur frami uppdráttur af legu landsins. 4287 Flétturimi 102,8 fm rúmgóð endaíbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stofu með suðursvölum, eldhús, bað- herbergi, 4 svefnherbergi, þvottahús í íbúð ásamt stæði í bílageymslu og geymslu í kjallara. V. 13,9 m. 4264 Bergþórugata - þakíbúð Ný 150 fm glæsileg „penthouse“-íbúð í fallegu húsi á frábærum stað miðsvæð- is. Íbúðin er á tveimur hæðum með 4-5 svefnherb. og góðum norðursvölum. Húsið skilast frágengið að utan og fok- helt að innan. V. 16,3 m. 4140 Básbryggja 183,2 fm glæsilegt raðhús á þremur hæðum með stórum innbyggðum bíl- skúr. Húsið afhendist tilbúið til innrétt- inga (án hurða, eldhúsinnr., baðinnr. og gólfefna). Ótrúlegt útsýni. Góðar svalir og garður. Íbúðin skiptist í bílskúr, 3-4 herbergi, stofu, 3 baðherbergi, eldhús og þvottahús. V. 21,5 m. 3555 Hlíðarvegur - lækkað verð Neðri sérhæð í nýlegu húsi í suðurhlíð- um Kópavogs. Íbúðin er 90 fm og skipt- ist í forstofu, hol, stofu, eldhús, 2 her- bergi, geymslu með glugga sem hægt er að nýta sem herbergi og baðher- bergi. Mahóní-parket, skápar og hurðir. Góður garður og hitalagnir í stétt. Mjög gott aðgengi er að íbúð. V. 14,2 m. 4212 Bólstaðarhlíð 89,6 fm mjög snyrtileg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, stórt hol, rúmgóða stofu, eldhús, bað- herbergi, tvö herbergi, geymslu og þvottahús. V. 12,6 m. 4289 Básbryggja með bílageymslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.