Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 40
STEINLJÓSIN koma í mörgum formum, hvert öðru nýstárlegra. Kuðungurinn er listaverk einn og sér og gefur dýrindis myndlist ekkert eftir. Þennan lampa þarf að setja upp þar sem hann fer ekki framhjá neinum sem inn í húsið kemur. Lýsandi kuðungur 40 C MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Dvergholt - 2ja herb. 51,2 fm ósamþykkt íbúð á neðri hæð í 3-býlishúsi með fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í góða stofu með fal- legu útsýni, eldhúskrók, borðkrók, svefnherbergi og baðherbergi m/sturtu. Stutt í þjónustu, skóla og hesthúsahverfið. Verð kr. 6,2 m. Áhv. 3,4 m. Leirutangi - neðri hæð *NÝTT Á SKRÁ* Rúmgóð 2ja-3ja herbergja íbúð á neðri hæði í litlu fjórbýli í gróinni götu. Íbúðin er alls 92,5 fm, en hluti hennar er með lægri lofthæð. Gott svefnherbergi, stofa með plast- parketi, eldhús með borðkrók, lítið herbergi og forstofa í aðalrými en stórt baðherbergi með baðkari og ágætt svefnherbergi og geymsla í aukarýminu. Þetta er vel staðsett eign á barnvænum stað. Verð 11,2 m. Áhv. 3,0 m. LAUS STRAX Urðarholt - 3ja herb. 91 fm íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli á mjög góðum stað í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í stóra stofu, eldhús með borðkrók, stórt hjónaherbergi og gott barna- herbergi, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús á sömu hæð. Stór timburverönd með skjólgirðingu er við íbúðina. Mjög stutt í alla þjónustu og verslanir. Verð kr. 12,9 m. Áhv. 7,5 m. Súluhöfði - neðri hæð í tví- býli *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 115 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi innst í botnlanga við golfvöllinn í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, 2 góð svefnherbergi, baðher- bergi m/hornbaðkari og sauna, þvottahús og geymslu. Íbúðin er í byggingu í dag, en miðað er við að afhenda húsið fullbúið án gólfefna og lóð verður grófjöfnuð. Verð 14,9 m. Þverholt - 3ja herb. Erum með fal- lega 114 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Eldhús með góðum borðkrók, stór stofa, baðherb. m/kari og sturtu. Ágætt barnaher- bergi og stórt hjónaherbergi með fataherbergi. Úr eldhúsi eru svalir í suðvestur með útsýni yfir óbyggt svæði. Eikarparket er á allri íbúðinni, en marmari á baði og forstofuholi. Verð kr. 12,1 m. Áhv. 6,3 í byggsjóði 4,9% vextir. Dalatangi - stórt einbýli m/aukaíb. 361 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt 52,5 fm bílskúr, með möguleika á aukaí- búð. Aðalhæðin er 155 fm auk bílskúrs og skipt- ist í eldhús, stofu, sjónvarphol, 4-5 svefnherb., baðherb., gestasalerni og þvottahús. Kjallarinn er 207 fm með sérinng. og 4 herb., baðherbergi m/sturtu, stofu og stórri geymslu. Steypt bílaplan og verönd með heitum potti. Verð 33,5 m. Hlíðarás - einbýli/tvíbýli Stórt og mikið 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Fallegt einbýli í botnlanga við óbyggt svæði með gríðarmiklu útsýni yfir Mos- fellsbæ. Hugmyndir eru um að skipta húsinu í tvær 150 fm íbúðir auk 44 fm bílskúrs og kjallara undir bílskúr. Verð 29,5 m. Jörfagrund - endaraðhús m/bílskúr 145 fm endaraðhús ásamt 31 fm innbyggðum bílskúr á stórri hornlóð með miklu útsýni. Í íbúðinni eru 3 mjög stór svefnherbergi, baðherbergi m/kari, sérþvottahús, stór og björt stofa og gott eldhús með borðkrók. Stór og mikil lóð er afgirt með góðri girðingu. Timburverönd er við stofu og eldhús. Verð 16,9 m. Áhv. 8,5 m. í húsbr. Flugumýri Erum með í sölu snyrtilegt iðn- aðarhúsnæði við Flugumýri í Mosfellsbæ. Húsið er samtals 545 fm, þar af 301 fm vinnslusalur með 5-7 m lofthæð, 3 innkeyrsludyr, (4 x 4,5 m). Mögulegt er að stækka vinnslusalinn um ca 300 fm. Samtengt vinnslusalnum er 244 fm skrifstofu- og starfsmannabygging á 2 hæðum. Mjög gott útipláss er við húsið. Húsið afhendist tilbúið að utan, vinnslusalur er fullbúinn en skrifstofuálma er tilbúin undir tréverk. Verð 33.400.000 Súluhöfði - efri hæð í 2býli m/bílskúr *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 181,7 fm íbúð á 2 hæðum ásamt 41 fm bíl- skúr innst í botnlanga við golfvöllinn í Mos- fellsbæ. Á aðalhæð er gert ráð fyrir stofu, eld- húsi, borðstofu, 2 svefnherbergjum, baðher- bergi, þvottahúsi og geymslu og á neðri hæð eru tvö svefnherbergi og sjónvarpshol. Húsið er í byggingu í dag, en miðað er við að af- henda húsið fullbúið án gólfefna. Lóð verður grófjöfnuð. Verð 24,9 m. VANTAR EIGNIR Í MOSFELLSBÆ • Erum með ákveðinn kaupanda að einbýlis- eða tvíbýlishúsi í Tanga- eða Holtahverfinu með 5-6 svefnherbergjum og 35-50 fm bílskúr. • Erum einnig með kaupanda að 120-140 fm einbýlishúsi ásamt bíl- skúr í Holta- eða Tangahverfinu. • Vantar 4ra herbergja Permaform-íbúð á jarðhæð í Hjallahlíð, Huldu- hlíð, Skeljatanga eða Björtuhlíð fyrir konu, sem búin er að selja sína íbúð. • Óskum eftir 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með bílskúr í Fálkahöfða, Blikahöfða eða Björtuhlíð fyrir hjón á besta aldri. • Vantar einbýlis- eða raðhús í Höfðahverfi fyrir áhugasaman aðila sem búinn er að selja. ÞEGAR enginn fatnaður hangir á fatatrénu skiptir miklu máli að það líti vel út. Þetta glæsilega fatatré er stílhreint og smekklegt og fer vel hvar sem er. Uglurnar sjálfar eru breiðar og ávalar og fara vel með fatnaðinn sem hengdur er upp. Fallegt fatatré UM skeið var enginn maður með mönnum nema að eiga hraðsuðuketill. Nú er öldin önnur, mjög margt fólk eldar orðið á gasi og katlar með fremur þunnum botni hitna með eldingarhraða á gashellunni. Gjarnan gefa katlar frá sér hátt hljóð þegar vatnið tekur að hitna og gufan að lyfta lokinu á ketilopinu. Krafturinn í gufunni varð mönnum á öldum áður að umhugs- unarefni, þeim bauð í grun að hægt væri að nota þessa orku ef það tækist að beisla hana. Og það tókst. James Watt, sem fæddist 1736 og dó 1819, var skoskur uppfinningamaður og tækjasmiður að mennt. Hann vann að endurbótum á gufuvélinni en fleiri menn eru nefndir til sögunnar hvað þróun gufu- vélarinnar áhrærir. Þeir Thomas Savery, enskur her- verkfræðingur og uppfinningamaður og Thomas Newcomen járnsmiður voru í brautryðjendastétt í þessum efnum, þá fyrrnefndur James Watt, sem lík- lega er þeirra þekktastur og svo Benjamin Franklin Tibbets. Þessi þróun kom mönnum m.a. í áföngum upp á að nota gufu til að knýja áfram skip. Gamli og góði gufuketillinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.