Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 C 15Fasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. GUNNAR BERGMANN JÓNSSON SÖLUMAÐUR. HELGARVAKTIN SÍMI 690 3408 asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR HVANNHÓLMI - MÖGUL. 2 ÍBÚÐIR Vandað 206 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Skipu- lag hússins er þannig að hægt er að hafa ósamþykkta 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi á neðri hæð og mjög góða 4ra-5 herb. íbúð á efri hæð. Glæsileg falleg lóð. Laust fljótlega. Verð 28,0 millj. LJÁRSKÓGAR Til sölu vandað ca 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 34 fm innbyggðum bílskúr. 5-6 góð svefnherb., góðar stofur, sauna og íþróttaaðstaða. Falleg ræktuð lóð. Möguleiki á ósamþykktri íbúð í kjallara. Laust fljótlega. Verð 32,0 millj. 4RA-5 HERB. HJÁLMHOLT - BÍLSKÚR Mjög falleg 158 fm hæð á frábærum stað. Eignin skipist í tvær hæðir, 4 svefnherb. og 2 stofur + 28,5 fm bílskúr. Eignin lítur mjög vel út. Skoðið myndir á asbyrgi.is. Verð 22,5 millj. Tilv. 32661 KALDASEL Mjög gott og vandað einbýlishús á þremur hæðum, alls 316 fm, þar af innbyggður ca 28 fm bílskúr. Stórar stofur með arni. 4 stór svefn- herb. Gestasalerni og glæsilegt baðh. Eldhús með vönduðum innréttingum, gott þvottahús og geymsla. Aukarými á jarðhæð. Tilv. 4770. Ath. verð 25,9 millj. 3JA HERBERGJA FLÉTTURIMI - NÝTT Glæsileg 3ja herb. 95,4 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Stór stofa, stórt eldhús m. borðkrók, þvottaherb. innaf eldhúsi, stór svefnherb. og sérhannað mjög fallegt baðherbergi. Stór sérgeymsla. Stæði í bílskýli. Verð 14,5 millj. DOFRABORGIR Mjög góð 77 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt inn- byggðum bílskúr. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baði. Suðursvalir. Gott útsýni. Áhvílandi 6,8 millj. Tilv. 30483. Verð 13,5 millj. LAUGAVEGUR Glæsileg 110,7 fm íbúð á 3. hæð, tvær stofur og eitt svefnherbergi. Tvennar sval- ir, fallegt útsýni. Möguleiki á bílageymslu. Íbúðin hefur verið tekin í gegn að hluta. Verð 15,9 millj. DVERGABAKKI - NÝTT Mjög falleg 94,3 fm íbúð með aukaherb. í kjallara, mögul. á leigu. Íb. er öll parket- lögð og lítur vel út. Sérþvottahús. Laus fljótlega. Verð 11,0 millj. Tilv. 32652. STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. hæð. Endurnýjað baðherb., parket, 2 sam- liggjandi stofur, suðursvalir. Góður 21 fm bílskúr. Verð 14,0 millj. Skoðið myndir á asbyrgi.is. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SKEIFAN - TÆKIFÆRI Til sölu eða leigu mjög vel staðsett lager- eða verslunarhúsnæði í endabili á besta stað í Skeifunni. Laus strax. Góð bíla- stæði. Miklir möguleikar. Allar nánari upp- lýsingar ásamt lyklum á skrifstofu. BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Til leigu 300 til 600 fm gott skrifstofuhús- næði á 2. hæð og 130 fm lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum í kjallara. Skrifstofu- húsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, innan- gengt er í kjallara. Næg bílastæði, frábær staðsetning í hinu nýja stofnanahverfi Reykavíkur. Til afhendingar strax. Tilv. 15114 FROSTAFOLD Falleg og rúmgóð 97,4 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi + sérlóð með palli. Bíl- skýli fylgir íbúð. Frábær staðsetning. Verð 13,9 millj. Tilv. 32599 KAMBASEL 3ja herb. 94 fm falleg íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi innan íbúðar, 2 mjög góð svefnherb., eldhús með borð- krók, stór stofa, flísalagt bað. Góðar suð- vestursvalir. Parket. Mikið útsýni. Verð 13,9 millj. 2JA HERBERGJA LANDSBYGGÐIN HEILSÁRSHÚS - SUMARHÚS Á HELLU Til sölu fallegt einbýlishús á einni hæð á Þrúðvangi 29, Hellu. Húsið er staðsett á frábærlega fallegum stað, alveg við ána Rangá. Mikið útsýni. Falleg ræktuð lóð. Húsið hentar sérstaklega vel sem sumar- hús en er samþykkt heilsárshús. Úti- vistarparadís í nágrenninu. Áhv. ca 3,2 millj. húsbr. + byggsj. Verð 13,5 millj. Tilv. 31569 VALLARÁS - LYFTUBLOKK Mjög góð 56,8 fm íbúð á rólegum stað í Árbænum. Rúmgóð stofa, eldhús með borðkrók, stórt svefnherbergi með góðu skápaplássi og skrifborðsað- stöðu. Áhvílandi 4,1 millj. í húsbr. Verð 8,9 millj. tilv. 32426 VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ Vantar allar gerðir eigna á höfuðborgarsvæðinu á söluskrá - erum með kaup- endur á óskalista. Komum og skoðum samdægurs, þér að kostnaðarlausu. Mikill sölutími framundan. Hafðu samband við sölumenn okkar og þeir liðsinna þér við að selja eða kaupa réttu eignina. Vestur-Landeyjahreppur — Fasteignasalan 101 Reykjavík er með í einkasölu Hótel Skóga. Húsnæðið er 471,3 fermetri, hluti húsnæðisins var byggður 1975 og var þá bústaður dýra- læknis en byggt var ofan á húsið 1999 og hefur verið þar hótel síðan. Húsnæðið er steinsteypt. „Um er að ræða sölu á bæði húsnæði og rekstri Hótels Skóga. Allt er þarna sérlega smekklegt og staðurinn nálægt mörgum helstu náttúruperlum og menningarstöðum á þessu svæði,“ sagði María Haraldsdóttir hjá 101 Reykjavík. „Hótelið hefur upp á að bjóða 12 herbergi og sér baðherbergi fylgir þeim öllum. Lita- sjónvarp, skrifborð, sími og góð húsgögn eru í hverju herbergi. Ein „svíta“ er í hótelinu og snúa gluggar að Skógafossi. Gestir hafa haft við orð að mjög gott sé að dvelja á þessu hóteli, gert sé vel við gesti í mat og sængurföt séu þar sérlega mjúk. Þess má geta að um þetta og fleira viðvíkj- andi Hótel Skógum var rætt í grein í frægu tímariti í Bandaríkjunum og var aðstöðunni allri hælt. Auk herbergjanna 12 fylgir borðsalur með fullum búnaði fyrir 30 manns, þaðan er gengt út á hellulagða verönd og þar eru fyrir hendi borð og stólar fyrir annan eins fjölda. Þá fylgir hótelinu saunahús eitt glæsilegt og heitur pottur með rennandi heitu vatni. Öll tæki fylgja með kaupunum, svo sem þvottavélar og allur búnaður í eldhús, m.a. rándýr ofn og gas- eldavél, uppþvottavél og fleira. Sem og sæng- urföt og annað tau. Á lóðinni hjá hótelinu er einbýlishús sem leigt hefur verið fyrir vægt gjald og hefur nýst fyrir starfsfólk. Parket og flísar eru á gólfum hótelsins. Þegar er upp- bókað að mestu á næsta ár í júli, enda hefur hróður matseldar og alls viðurgjörnings á Hótel Skógum sem fyrr sagði farið víða. Þess má geta að hótelið hefur opið um helgar að vetrarlagi. Ásett verð á þessa miklu eign og rekstur er 71,5 millj. kr. Áhvílandi eru hag- stæð langtímalán.“ Hótel Skógar er til sölu hjá 101 Reykjavík, bæði rekstur og húseignir. Ásett verð er 71,5 millj. kr. Hótel Skógar. Hótel Skógar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.