Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 52
52 C MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Vantar allar gerðir eigna á skrá www.heimili.is Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 30 6505 heimili@heimili.is opið mánudaga til föstudaga 9-17 Magnús Einarsson sölumaður Hafdís Hrönn Björnsdóttir ritari Félag Fasteignasala GLJÚFRASEL - MIKIÐ ÚTSÝNI Skemmtilegt um 305 fm hús með inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stórar stofur, og er önnur með arni, og fjögur rúmgóð svefnherbergi. Mjög stórar ca 35 fm svalir í suðvestur. Góð staðsetning í barnvænu hverfi. Verð 23,9 millj. MOSFELLSBÆR Fallegt og vel skipulagt einbýli ca 145 fm á einni hæð auk ca 30 fm bílskúrs. Fjögur svefnherbergi og bjartar og góðar stofur. Fallegur garður með miklum trjágróðri og verönd. Þetta er mjög fjölsskylduvænt hús, vel staðsett og stutt í fallega náttúru með góðum gönguleiðum. Verð 19,7 millj. BOLLASMÁRI - STÓR- GLÆSILEGT EINBÝLI MEÐ TVEIMUR GÓÐUM ÍBÚÐUM Í aðalíbúð eru 4 stór svefnherbergi, glæsileg stofa og borðstofa með arinstæði, fallegt eldhús og gott útsýni. Minni íbúðin er með tveimur herbergjum og góðri stofu. Allt fullbúið og mjög vandað. Að utan er húsið fullfrágengið með fallegum gróðri og verönd í suður og suðvestur. Glæsileg eign og vönduð eign, allt unnið af fagmönnum. Verð 37,9 milljónir - nánari upplýsingar veitir Magnús á Heimili. MELABRAUT - SELTJARNAR- NES Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílskúr á góðum stað á Nesinu. Nýlegur og vandaður sólskáli liggur við stofu og tengir vel saman garð og hús. Húsið afhendist með nýju járni á þaki. Laust við kaupsamning. Áhv. ca 6,0 millj. rað- og parhús einbýli SKERJAFJÖRÐUR - PARHÚS -LAUST FLJÓTLEGA tæplega 100 fm parhús á þessum vinsæla stað í Skerjafirðinum. Húsið er hæð, ris og kjallari og hefur verið talsvert endurnýjað m.a. eldhúsinnétting , baðherbergi og gólfefni. Mjög stór og fallegur gróinn suðurgarður. Þetta er eign sem hentar vel fólki sem vill sérbýli á góðu verði. Áhv. ca 6,4 millj. Verð 13,9 millj. FANNAFOLD - GLÆSILEGT OG VANDAÐ PARHÚS Á BESTA STAÐ Í GRAFARVOGI Húsið er á einni hæð. Bjartar stofur með mikilli lofthæð. 3 rúmgóð svefnherbergi, fallegt bað og vandað eldhús. Fallegur afgirtur gróinn garður með verönd. Þetta er vönduð eign í alla staði. GLÆSILEG - MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK Stórglæsileg 144 fm eign/raðhús á tveimur hæðum + 2 bílastæði í bílageymslu. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar sofur. Inngangur úr lokuðum verðlaunagarði. Húsvörður, góðir nágrannar. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Verð aðeins 21,9 millj. DUNHAGI - BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Í GÓÐU FJÖLBÝLISHÚSI Í VESTUR- BÆNUM Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi og tvær rúmgóðar stofur og væri auðvelt að breyta annarri þeirra í herbergi. Sérlega fallegur og vel hirtur garður. Mjög góð staðsetning. 4ja - 7 herbergja hæðir LAUGARNESVEGUR - LÚXUS- ÍBÚÐ Í NÝJU HÚSI Erum með fullkláraða 135 fm lúxusíbúð með íburðar- miklum gólfefnum, innréttingum og glæsi- legu baðherbergi. Íbúðin er endaíbúð með sérinngangi af svölum. Stórar stofur og svalir, 3 svefnherbergi. Nánari upplýsingar veitir Magnús. FRAMNESVEGUR Rúmgóð 3ja herbergja ósamþykkt íbúð í risi. Íbúðin skiptist í tvö herbergi og stofu. Gömul viðarborð á gólfum. Góð staðsetning. Áhv. lífsj. kr. 6,6 millj. með greiðslub. 36 þús á mánuði. Verð 8,5 millj. OFANLEITI - GLÆSILEG 2JA- 3JA HERB. - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu sérlega fallega 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlega viðgerðu og máluðu fjölbýlishúsi á þessum frábæra stað í Rvk. Parket og flísar á öllum gólfum og nýleg innrétting í eldhúsi. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. VESTURBERG - GÓÐ 3JA Í LYFTUHÚSI Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhús. Tvö herbergi og stofa með svölum í suðaustur. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. HÁBERG Vel skipulögð og björt 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérverönd. Íbúðin er um 91 fm og skiptist í tvö stór herbergi og rúmgóða stofu. Húsið er nýlega viðgert og klætt að utan. Skemmtileg staðsetning á rólegum stað. Verð 10,9 millj. 3ja herbergja KÓRSALIR Vorum að fá í sölu stórglæsilega um 111 fm íbúð á 4. hæð með útsýni. Tvö stór herbergi og rúmgóð og björt stofa með útgangi á suðursvalir. Vandaðar innréttingar. Merkt stæði í bíla- geymslu fylgir. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Verð 17,0 millj. MÁNAGATA Glæsileg „ný“ 2ja her- bergja íbúð í kjallara. Íbúðin var útbúin á árinu 2003 og er því allt í henni síðan þá. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og bað. Parket og flísar á gólfum. Góð stað- setning. Áhv. húsbr. ca 5,2 millj. Verð 8,7 millj. 2ja herbergja ÞVERBREKKA - EFSTA HÆÐ Glæsileg og mikið endurnýjuð íbúð á efstu hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket á gólfum. Endurnýjað baðherbergi og eld- hús. Mjög falleg eign. Stórglæsilegt útsýni af suðursvölum. Verð 8,2 millj. Glaðheimar - glæsileg sérhæð ásamt bílskúr Falleg og mjög mikið endurnýjuð um 136 fm sérhæð með sérinngangi og um 23 fm bílskúr. íbúðin skiptist í 3-4 herbergi og 2-3 stofur. Gegnheilt parket á allri íbúðinni. Glæsileg nýleg eldhúsinnrétting. Nýlegt gler og gluggar, endurnýjað rafmang. o.fl. o.fl. Tvennar svalir. Mjög góð staðsetning í rólegu hverfi. Verð 19,9 millj. Hrísrimi - Glæsileg ca 105 fm endaíbúð ásamt stæði í bílageymslu Íbúðin er sérlega björt og falleg með þremur góðum svefnherbergjum og rúmgóðri stofu með útgengi út á stórar suðvestursvalir. Ca 30 fm stæði í bílageymslu. Verð 14,5 millj. Mánagata - Góð 2ja - 1. hæð Töluvert endurnýjuð um 52 fm, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu húsi í Norðurmýrinni. Allt nýtt á baði. Parket á stofu og baði. Vatnslagnir endurnýjað o.fl. Verð 9,5 millj. NÚ þarf enginn að vera í vandræðum með að skreyta barna- herbergið lengur. Það þarf ekki fima fingur til að festa upp þessa færanlegu límmiða sem fást í settum. Ef uppsetningin mistekst má taka myndirnar niður og setja þær upp aftur á nýjum stað. Til eru margar mismunandi gerðir af myndum sem henta öll- um aldri og báðum kynjum. Færanlegar veggskreytingar STANDUR með nokkrum glervösum í tilraunaglasastíl er kjörinn undir fínleg silkiblóm. Vasarnir passa líka undir fersk afskorin blóm, misgrófan sand eða steina. Það má líka setja í þá litað vatn, perlur eða saman- krumpaðan silkipappír. Hér er um að gera að prófa sig áfram. Í tilraunaglösum KRAKKARNIR þurfa líka mottu í herbergið sitt ekki síður en þeir fullorðnu og þessi mjúki og vinalegi hundur myndi gleðja margt barnshjartað. Mottan er hlý og mjúk viðkomu og hana má líka nota sem leikfang eða í staðinn fyrir rúmteppi. Mjúk motta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.