Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 C 45Fasteignir Einbýlishús HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu glæsilegt 395 fm ein- býli á þremur hæðum. Möguleiki á tveimur íbúðum. Tveir bílskúrar. Frá- bært útsýni. Parket og flísar á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 35,0 m. 7889 JÓRUSEL Vorum að fá í sölu áhugavert einbýlis- hús. Möguleiki á 2 íbúðum í húsinu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mjög vel viðhaldið hús. Verð 28,0 m. 7888 LYKKJA 4 - KJALARNESI, ÍBÚÐ- ARHÚS OG SKEMMA Til sölu 146 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 90 fm skemmu. Íbúðarhúsið er steinhús byggt 1989 og stendur í jaðri Grundarhverfis. Húsið stendur á 1,290 fm eignarlóð. Áhugaverð staðsetning. Verð 17,9 m. 7874 HLÍÐSNES - ÁLFTANESI Um er að ræða 369 fm tvílyft íbúðarhús með tveimur samþykktum íbúðum. Annars vegar 231 fm íbúð með tvöföld- um bílskúr, 63 fm. Hins vegar 138 fm íbúð. Einnig fylgir eigninni 112 fm hest- hús sem rúmar 16-18 hross, ásamt 1,8 ha af landi. Skemmtileg staðsetning og glæsilegt útsýni og sjávarsýn. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is 7878 Raðhús BIRKIGRUND - AUKAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað raðhús með aukaíbúð í kjallara. Húsið stendur á afar skjólsælum stað í jaðri Fossvogsdals. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 22,4 m. 6585 Opið mán.-fös. kl. 9-12 og 13-17 Sýnishorn úr söluskrá. Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is Sölumenn FM aðstoða. SVÖLUÁS - HAFNARFIRÐI Vorum að fá í einkasölu mjög glæsilegt einbýli með einu glæsilegasta útsýni á höfuð- borgarsv. Húsið er ófrágengið að utan, lóð grófjöfnuð. Gólfefni vantar. Mahóní-innréttingar í eldhúsi. Eign sem vert er að skoða. Verð 27,5 m. 7885 RÉTTARSEL Erum með í einkasölu fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt frístandandi bíl- skúr. Arinn í stofu og verönd. Parket á gólfum. Nýuppgerð eldhúsinnrétting með nýjum eldunartækjum. Rúmgóð herbergi. Gott skápapláss. Ásett verð 23,0 m. 6584 Hæðir VESTURBÆR - SÉRHÆÐ Á AFLAGRANDA Hæðin skiptist í þrjár stórar stofur (hægt að breyta). Svefnherbergi með fataherbergi inn af. Stórt baðherbergi. Eldhús með góðum borðkrók, þvotta- hús og geymsluloft. Bílskúr. Mikil loft- hæð og stórir gluggar gera íbúðina óvenju bjarta og glæsilega. Nýtt parket og teppi. Íbúð fyrir þá sem vilja stofur með miklu rými. Laus fljótlega. 5491 4ra herb. og stærri FLÚÐASEL Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð ásamt 32 fm stæði í bílageymslu. Fjög- ur svefnherbergi. Nýir skápar í hjóna- herb. Parket á allri íbúðinni, var tekið í gegn og lagfært fyrir ári. Mikið skápa- pláss. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 13,9 m. 4196 HJALTABAKKI - BREIÐHOLT Mjög góð fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi, sem tekið var í gegn að utan fyrir nokkrum árum. Sam- eign mjög snyrtileg. Gegnheil gólfborð á allri íbúðinni. Suðursvalir. Barnvænt umhverfi. Verð 10,9 m. 3826 SVARTHAMRAR - GRAFAR- VOGUR Vorum að fá í sölu á frábærum stað 106 fm íbúð á annarri hæð með sérinn- gangi. Þrjú svefnherb. Parket og dúkur á gólfum. Verð 14,5 m. 3818 UNUFELL Vorum að fá í einkasölu snyrtilega fjög- urra herb. íbúð á þriðju hæð. Þvottahús í íbúðinni. Nýlegur linoleum-dúkur á gólfum. Verð 10,9 m. 3825 BÚSTAÐAVEGUR Vorum að fá í einkasölu fjögurra herb. íbúð á efri hæð með sérinngangi. Háa- loft er yfir íbúðinni, með möguleika á stækkun. Flísar og parket á gólfum. Nánari uppl. á skrifstofu FM. 3833 3ja herb. íbúðir LEIRUBAKKI Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Fal- legar innréttingar, parket á gólfum. Tengt fyrir þvottavél á baðherbergi. Ásett verð 12,9 m. 21123 2ja herb. íbúðir ÁLFABORGIR - GRAFARVOGI Góð tveggja herb. íbúð í litlu fjölbýli. Vel innréttuð íbúð með góðu skápaplássi. Eign sem vert er að skoða. Verð 10,2 m. 1806 Atvinnuhúsnæði KAPLAHRAUN - HAFNARFIRÐI Erum með í sölu nýlegt 497 fm atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum. Malbikað bílastæði. Góðar innkeyrsludyr og góð skrifstofuaðstaða. Stórir gluggar á framhlið hússins. Nánari uppl. á skrif- stofu FM. 9467 BAKKABRAUT Um er að ræða iðnaðarhúsnæði sam- tals 2,918 fm. Var áður vélsmiðja Gils. Stórir vinnslusalir. Skrifstofur ásamt að- stöðu fyrir starfsfólk. Fimmtán tonna hlaupaköttur er í húsinu. Stórar inn- keyrsludyr. Góð aðkoma að húsinu. Nánari uppl. á skrifstofu FM. 9481 Landsbyggðin KROSS IA OG TJARNARKOT Til sölu 142 fm íbúðarhús að Krossi 1A í Austur-Landeyjum ásamt 2,800 fm lóð, á lóðinni stendur einnig 156 fm timb- urskemma. Íbúðarhúsið sem skiptist m.a. í fjögur svefnherbergi, stofu og sólstofu, er klætt að utan með hvítu garðastáli. Einnig getur jörðin Tjarnar- kot sem er húsalaus jörð um 150 ha að stærð fylgt með ef það hentar. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. 10841 HAFNARFJÖRÐUR - HESTHÚS Vorum að fá í sölu í nýju hesthúsi góða 10 hesta einingu með öllum þægindum m.a. kaffistofu, snyrtingu og sturtu. Góðar innréttingar og gott útigerði. Frá- bærar reiðleiðir í næsta nágrenni. Áhugaverð eign, góð staðsetning. Verð- hugmynd 7,8 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is 12183 HESTHÚS - HEIMSENDI 5 KÓPAVOGI Til sölu nýlegt hesthús á þessum vin- sæla stað. Um er að ræða allt hesthús- ið. Húsinu er skipt í fimm sjálfstæðar einingar. Nánar tiltekið þrjár átta hesta einingar, eina fjórtán hesta einingu og eina þrettán hesta einingu. Húsið er allt með vönduðum innréttingum (stíur) loft upptekin og klædd litaðri járnklæðn- ingu. Kjallari er undir öllu húsinu, loft- hæð þar um 2,20 cm. Gott gerði við húsið, einnig rampur eða innkeyrsla í kjallarann. Sjá nánari uppl. og myndir á fmeignir.is og mbl. is 12194 GARÐYRKJUBÝLIÐ ÁRTÚN Til sölu Ártún garðyrkjubýli í svonefndu Árbæjarhverfi rétt við Selfoss. Eignar- land. Engin starfsemi er í Ártúni í dag. Nánari uppl. á skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. Verðhugmynd 10,0 m. 101033 Hesthús HESTHÚS - SÖRLASKEIÐ Nýkomið í sölu nýbyggt og sérlega vandað 16 hesta hús við Sörlaskeið í Hafnarfirði. Góð kaffistofa og snyrting. Mjög góðar innréttingar og gott úti- gerði. Frábærar reiðleiðir í næsta ná- grenni. Hitaveita. 12213 VANTAR - VANTAR Vegna mikillar sölu að undanförnu bráðvantar allar stærðir af eignum á söluskrá. HRÍSATEIGUR - HÆÐ - BYGGINGARÉTTUR Erum með í einkasölu efri sérhæð ásamt 36 fm atvinnuhúsnæði á jarð- hæð. Á jarðhæð hússins eru í dag verslanir og þjónustufyrirtæki. Verið er að vinna að því að fá að byggja aðra hæð ofan á húsið. Sá byggingarétt- ur fylgir íbúðinni. Nánari uppl. á skrifstofu FM. 5487 EYRARKOT Í KJÓS - ÖRSTUTT FRÁ REYKJAVÍK Til sölu jörðin Eyrarkot í Kjósahreppi. Stærð jarðarinnar er um það bil 150 ha. Á jörðinni er 134 fm eldra íbúðarhús auk þess útihús sem vel gæti nýst t.d. sem hesthús og eða vinnustofa. Jörðin á land að sjó. Verðhugmynd 19,8 m. Áhugaverð jörð rétt við borgar- mörkin. Jörð sem vert er að skoða. Myndir á skrifstofu og á net- inu. 10780 Reykjavík — Miðborg fasteignasala er með í sölu núna 322 fer- metra hæð og kjallara í steinsteyptu þrýbýlishúsi sem byggt var 1932 og stendur við Tjarnargötu 39, 101 Reykjavík. „Hæðin er 152,7 fermetrar með sér inngangi og kjallarinn er 169 fermetrar. Þessi eign er á einkar góðum stað við Tjarnargötu,“ sagði Kristján Gestsson hjá Miðborg. „Komið er inn í forstofugang með fatahengi, þaðan er gengt í rúmgott hol með arni og gestasnyrtingu. Eldhúsið er stórt og var nýlega endurunýjað, þar er falleg sérsmíðuð innrétting, eldunar- eyja og háfur, sem og stór borðkrókur. Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar og þar er góð lofthæð. Þá er stórt svefn- herbergi með útgangi út á suðurpall með tröppum niður í garð. Mikið skápapláss er í svefnherbergi. Inn af því er flísalagt baðher- bergi með góðum sturtuklefa. Gólfefni hæðar er gegnheilt planka- parket ásamt náttúrusteini og flísum. Kjallarinn er tvískiptur, frá holi miðhæðar er hægt að ganga nið- ur í hann. Þvottahúsið er með flísum á gólfi, og einng er geymsla þarna niðri. Þá er gott parketlagt svefnherbergi, baðherbergi inn af því með baðkari og innréttingu. Inn af svefnherberginu er fata- herbergi. Hinn hlutinn af kjallaranum er með sér inngangi og er hann nýttur nú sem íbúð. Í henni er forstofugangur með flísum og geymsla, þá eldhús með ágætri innréttingu, tvö herbergi með park- eti á gólfi og baðherbergi með sturtuklefa. Nýlegar hita-, rafmagns og vatnslagir eru í húsinu. Ásett verð þessarar eignar er 34 millj.kr. Það var Bogi Ólafsson menntaskólakennari sem byggði þetta hús en síðar bjuggu þar meðal annarra synir hans, þeir Agnar Bogason blaðamaður með meiru og Sigurður Örn Bogason sem þekktur var fyrir störf sín við orðabækur.“ Miðborg sér um sölu á sérhæð og kjallara í þessu húsi, eignin sem um ræðir er 322 fermetrar. Ásett verð er 34 millj. kr. Tjarnar- gata 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.