Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 46
46 C MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Laugarnesvegur - Laus Gullfal- leg 77 fm, 2ja-3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og kjallari) í skemmtilegri tengibyggingu í fjöl- býlishúsi. Um er að ræða húsnæði með sérinngangi þar sem áður var rekið lítið fyrirtæki en var árið 2002 breytt í mjög smekklegt samþykkt íbúðarhús- næði. Allt var endurnýjað s.s. lagnir, gluggar, gler og rafmagn og innréttað var á mjög nýtískulegan hátt. Áhv 5,9 millj. húsbr. Verð 11,4 millj. Flétturimi Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í litlu nýlegu fjölbýli. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Fallegt eldhús opið við stofu og borðstofu, útgangur frá stofu út í garð. Sérþvottahús í íbúð. Verð 10,9 millj. 2ja herb. Laugavegur - Laus Mjög falleg 63 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu, eldhús og bað- herbergi. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. eldhús og bað. Fallegir háir gluggar, parket og flísar á gólfi. Áhv. 7,0 millj. Frjálsa fjárfestingarbankanum. Verð 10,5 millj. Lyklar á skrifstofu. Laufásvegur Góð 54 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggt 1924. Parket á gólfum. Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. Vesturvör - Laus Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 Safamýri - Bílskúr Falleg 100 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5 fm bíl- skúr. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýlegri innréttingu, borðkrókur, lítið búr inn af eldhúsi. Rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni, út- gangur út á stórar suðvestursvalir. Áhv. 8,8 millj. byggsj. og húsb. Verð 13,8 millj. Flétturimi - Bílskýli Mjög góð ca 115 fm, 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu) með stæði í opnu bílskýli í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er vel skipu- lögð með þremur svefnherbergjum, stofu, borðstofu og baðstofulofti sem er ca 30 fm að gólffleti og er ekki skráð með fm tölu íbúðar. Nýlegt parket á holi og stofum og nýlegar flísar í anddyri. Mikil lofthæð er í íbúðinni og er glæsilegt útsýni til vesturs úr stofu. Verð 14,5 millj. (343) 3ja herb. Engihjalli - Útsýni Falleg og vel skipulögð 87,4 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftu- húsi með þvottahúsi á hæðinni. Hol og stofa með fallegu eikarparketi lagt í 45°, Baðherbergi með bað- kari, innréttingu og glugga. Stofa og borðstofa með útgangi út á stórar vestursvalir og glæsilegu útsýni til suðurs og vesturs, sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,8 millj. Verð 11,8 millj. (342) Klukkuberg - Hafnarfirði Stórglæsilegt tveggja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr, verð 16,6 millj. fokhelt og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fokhelt. (83) Gvendargeisli Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) Sérbýli Ásgarður Mjög gott 129,6 fm miðjurað- hús á þremur hæðum í góðu steinhúsi. Eignin skipt- ist. Neðri hæð: Forstofa, hol, eldhús og stofa. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Kjallari: Herbergi, baðherbergi (vatnsgufa), geymsla og þvottahús. Eignin er töluvert mikið endurnýjuð m.a. allar steyptar lagnir undir plötu og niðurföll, allar stofnlagnir þ.e. hita og vatnsveitu, allt gler, þakjárn og pappa o.fl. Áhv. 7,5 millj. húsbr. og lífsj. Verð 14,9 millj. 4ra til 5 herb. Lundur - Kópavogur Frábærlega staðsett 122 fm, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eld- hús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furu- parketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvog- inn, Perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) Kórsalir - Laus Nýlegar og glæsilegar 3ja-4ra herbergja 110 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrifstofu. Vandaðar íbúðir. Áhv. ca 11,5 millj. Verð 17,1 millj. (35) www.husavik.net Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggð- um 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið, búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðherbergi og rúmgóðu þvottahúsi (möguleiki er að gera séríbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan húsið (göngustígur og lækur). Áhv. 15.0 millj. hagstæð langtímalán. Verð 33,0 millj. Hrefnugata - Bílskúr Mjög glæsileg 3ja herbergja 86 fm íbúð á 1. hæð auk ca 24 fm bílskúr í fallegu steinhúsi. Íbúðin er mik- ið endurnýjuð. Í eldhúsi er falleg kirsuberjainnrétt- ing, gashellur og stálháfur. Fallegur nátturusteinn á holi, eldhúsi og á hluta hjónaherbergis. Tvær bjartar og rúmgóðar stofur, stórt hjónaherbergi. Baðherbergi með glugga og baðkari. Suðvest- ursvalir. Áhv. 8,1 millj. Verð 14,2 millj. (333) Keilugrandi - Útsýni Mjög falleg 114 fm, 4ra herbergja íbúð m. stæði í bílskýli á frábærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum, suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrk- ara. Verð 17,6 millj. (325) Nýbýlavegur Mjög skemmtileg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eign- in var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðher- bergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greið- ast þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 13,9 millj. Stigahlíð - Laust Glæsilegt 213,8 fm einbýli á einni hæð ásamt 23,5 fm bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, hol, þrjú svefnherbergi (fjögur á teikningu), sjónvarpshol, baðherbergi, eldhús, þvottahús, búr, stofu, borð- stofu og arinstofu. Húsið er í mjög góðu ástandi og hefur verið endurnýjað umtalsvert á síðasta ári, meðal annars glæsileg eikarinnrétting í eld- húsi, baðherbergi allt endurnýjað með nuddbaðkari og stórum sturtuklefa, flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi. Tvær stórar stofur ásamt arinstofu. Falleg, gróin suðurlóð með hellulagðri verönd (möguleiki á garðskála). Áhv. ca 6 millj. lífsj. Verð 35,5 millj. Ólafsgeisli Nú fer hver að vera síðastur, aðeins fáar eignir eftir. Um er að ræða stórglæsi- legar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frá- bæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna eru frá ca 167fm-324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,8 millj. fokhelt. Möguleiki er að fá lengra komið. (45) Nýbygging Grafarholt - Nýtt Vorum að fá gull- falleg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Húsin verða klædd að hluta með áli og verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Möguleiki á að fá lengra komið. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 16 millj. (313) Kópavogur — Valhöll fasteignasala er með í sölu núna tveggja hæða ein- býlishús í Melahvarfi 9 í Kópavogi. Húsið stendur í nágrenni við Elliða- vatn, það er með öllu 382 fermetrar, þar af er bílskúr 39,1 fermetri og hesthús 84,5 fermetrar. Húsið er byggt úr timbri og var reist árið 2000. „Um er að ræða stórglæsilegt ein- býli með innbyggðum bílskúr ásamt sérlega vönduðu 84 fermetra full- búnu hesthúsi. Arkitetkt er Páll V. Bjarnason. Lóðin, sem er 1594 fer- metrar, er öll fullbúin og innkeyrslan hellulögð. Afgirt gerði er fyrir hest- ana á baklóðinni,“ sagði Bogi Molby Pétursson hjá Valhöll. „Húsið, sem er á tveimur hæðum, skiptist þannig að komið er inn í afar rúmgóða forstofu, þá er flísalagt þvottahús með útgengi út í bakgarð. Stofurnar eru mjög rúmgóðar og lít- ið mál að hafa eitt svefnherbergi á neðri hæð. Eldhúsið er sambyggt stofunni með glæsilegri Smeg-elda- vél. Á efri hæðinni er stórt hjónaher- bergi með fataherbergi inn af með innréttingu. Þá er rýmilegt barna- herbergi og baðherbergi sem er afar glæsilegt með sérlega fallegum sér innfluttum tækjum sem eru í stíl hússins. Hol er einkar rúmgott með út- gengi út á svalir og er falleg fjallasýn frá efri hæð, m.a. að Bláfjöllum og út á Elliðavatn. Hringlaga hol gefur mmikla möguleika, einnig mjög stórt herbergi um 60 fermetrar að stærð. Gegnheilt mahogný er á flestum gólfum en kokosteppi á stóra her- berginu. Úr forstofunni á neðri hæðinni er innangengt í bílskúrinn sem er fullbúinn með miklum sér- smíðuðum skápum og innréttingum. Á gólfinu er viðhaldsfrítt efni. Innangengt er úr bílskúr í glæsi- legt hesthús og eru þar stallar fyrir 12 hesta. – Fullkomin aðstaða til alls sem að hestamennsku lýtur. Yfir stórum hluta hesthússins er mjög góð geymsla með sérsmíðuðum stiga. Ásett verð á þessa miklu og einkar skemmtilega staðsettu eign er 80 millj. kr.“ Melahvarf 9 Melahvarf 9 er til sölu hjá Valhöll. Þetta er alls 382 fermetra eign rétt við Elliðavatn. Ásett verð er 80 millj. kr. ALDREI verður nógsamlega brýnt fyrir húseigendum að viðhafa fyllsta ör- yggi í sambandi við stiga. Handriði eiga að vera þannig að fólk hafi af þeim fullan stuðning. Tröppurnar eiga að vera þannig úr garði gerðar að þær séu ekki hálar eða fólki hætti til að misstíga sig í þeim. Síðast en ekki síst er ástæða til að nefna þá miklu hættu sem litlum börnum getur stafað af óvörðum stigum. Full ástæða er til fyrir þá sem eru með stiga í íbúðum þar sem lítil börn annaðhvort búa eða koma oft að koma sér upp hliði fyrir stig- ann þannig að börnin komist ekki til að klifra í honum. Einhverra hluta vegna sækja börn sérstaklega mikið í stiga og sú staðreynd gerir málið enn brýnna. Hér má sjá hvernig húseigandi hefur látið sérsmíða hlið í stigaop. Hliðið er nett og fer lítið fyrir því en það gerir sitt gagn. Hægt er líka að kaupa tilbúin hlið sem hægt er að smella eða festa í stigaop í ýmsum versl- unum. Ef allt annað bregst er hægt að draga þung og stór húsgöng fyrir stigaopið – allt er betra en börn slasist við að detta niður stiga. Slíkt fall getur verið lífshættulegt og mörg dæmi eru um að börn hafi meitt sig mikið í óvörðum stigum. Hlið fyrir börnin Morgunblaðið/Guðrún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.