Morgunblaðið - 28.10.2003, Page 53
NÝTT myndband við lag-
ið „My Favourite Exc-
use“ með Maus verður
frumsýnt í 70 mínútum á
PoppTíví í kvöld. Ragnar
Hansson gerði mynd-
bandið, sem er sérstakt
að því leyti að það er
teiknað og má sjá liðs-
menn Maus í teikni-
myndaformi.
Ragnar útskrifaðist
sem grafískur hönnuður
úr Listaháskóla Íslands
síðastliðið vor. Lokaverk-
efnið hans var myndband
við lagið „Sverðlilja“ með
Tristian en það er teiknað
myndband þó það sé af
allt öðrum toga en mynd-
bandið með Maus. Var
það fyrsta myndbandið
sem hann gerði sjálfur þó
að hann hafi starfað áður
innan þessa geira. „Ég
hef klippt mikið og verið
í vídeógrafík,“ segir
Ragnar, sem starfrækir
eins manns hönnunarstofuna Ypsel-
on. „Þetta er svolítið elektrónískt lag
og þeim fannst passa vel að gera eitt-
hvað í tölvu,“ segir Ragnar um tilurð
Maus-myndbandsins. „Þetta er
poppað og lifandi lag og ég vildi gera
eitthvað litríkt og skemmtilegt,“ seg-
ir hann og virðist það sannarlega
hafa heppnast.
„Hugmyndin á bak við það er
„absúrd“ og gengur ekki alveg upp
og er það viljandi gert svo fólk af-
greiði það ekki strax í huganum,“
segir hann um myndbandið en í því
lenda liðsmenn Maus í ýmsum raun-
um og eitthvað er um limlestingar.
„Lagið fjallar um tónlist en það er
ekki minnst á það beinum orðum og
gæti það alveg eins fjallað um
stelpu,“ segir hann og koma ýmsir
þættir við sögu í myndbandinu.
„Ef maður er einn að gera þetta þá
tekur það langan tíma,“ segir Ragn-
ar um hvort myndbandið hafi tekið
langan tíma en hann var einmitt einn
að vinna myndbandið
Vill vera persóna í Simpsons
„Draumurinn minn í lífinu er að
verða einhvern tímann Simpsons-
karakter en ég er ekki í réttu starfi.
En ég hef hugleitt að verða leikari
bara til að komast í Simpsons því
kvikmyndagerðarmenn koma aldrei
í þáttinn. Þannig að ég var að upplifa
drauminn minn í gegnum þá,“ grín-
ast hann.
Næst á dagskrá hjá Ragnari er
síðan að gera myndband við lagið
„Japanese Policeman“ með Kimono.
„Ég er búinn að taka það en á bara
eftir að eftirvinna það. Þar er ég að
færa mig yfir í „læf aksjón“. Færa
mig aðeins frá teiknimyndum svo
fólk sjái að það sé ekki það eina sem
mig langar að gera,“ segir Ragnar en
hugur hans stefnir til kvikmynda-
gerðar. „Ég stefndi alltaf þangað en
ég slysaðist í grafíska hönnun. En
þetta er frábær grunnur, grafísk
hönnun er í raun kvikmyndagerð og
öfugt.“
Nýtt myndband með hljómsveitinni Maus
Nýtt myndband með Maus verð-
ur frumsýnt í 70 mínútum á
PoppTíví í kvöld.
www.ypselon.com
ingarun@mbl.is
Poppað og litríkt
Danni, Biggi, Palli og Eggert eins og þeir líta
út í teiknimyndaheimi Ragnars en þeir standa
við skjaldarmerki Maus.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2003 53
NÚ þegar hrekkjavakan er á
næsta leiti vestanhafs er sem
endranær hver hrollvekjan frum-
sýnd af annarri. Þannig tekur ein
hrollvekjan við af annarri í topp-
sætinu – þótt ólíkar séu. Í síðustu
viku var vinsælust hin blóði drifna
mynd Keðjusagarmorðinginn en
nú er það öllu meinlausari
Hræðslumynd 3 (Scary Movie 3) –
þriðja myndin í þessar myndaröð
sem hæðist að hrollvekjum liðinna
ára. Með aðstoð heils hers af mis-
stórum Hollywood-stjörnum sem
fram koma í myndinni þá sló hún
við forverunum tveimur í vinsæld-
um og ekki nóg með það heldur er
um að ræða stærstu októberopnun
í sögunni. David Zucker, einn af
Zucker-Abraham-Zucker grín-
genginu, leikstýrði myndinni en
hann hefur áður leikstýrt sígildu
spaugi á borð við Airplane, Top
Secret!, Ruthless People, Naked
Gun, Naked Gun 2½ og nú síðast
My Boss’s Daughters. Meðal þeirra
stirna sem fram koma í myndinni
má nefna Pamelu Anderson, Jenny
McCarthy, Charlie Sheen, Denise
Richards, Queen Latifah, Leslie
Nielsen og haugur af popp-
stjörnum á borð við Ja Rule, Macy
Gray, Redman og Method Man.
Framleiðendur myndarinnar hjá
Miramax voru að vonum í skýj-
unum yfir gengi hennar og hafa
lofað fjórðu myndinni.
Ruðningsdramað Útvarp (Radio)
kemur ný inn í þriðja sætið.
Einnig byrjaði ný mynd með
Angelinu Jolie sem heitir Út fyrir
landamæri (Beyond Borders), þar
sem hún leikur hugsjónakonu sem
er við hjálparstarf í Afríku.
Skemmst er frá að segja að mynd-
in kolféll.
!
"#
$
% &
'()*
!')*
!')+
,)'
*)-
-).
-)+
')(
)-
/)/
'()*
.!)/
!')+
/')+
/')-
- )'
. )*
!)(
/,)/
*)/
Scary Movie 3 sló í gegn í Bandaríkjunum
Stjörnum hlaðið hræðslugrín
25.10. 2003
6
8 0 1 2 5
4 0 7 8 6
13 15 18 38
5
22.10. 2003
5 29 30
36 37 42
28 34
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4741-5200-0002-4854
4507-4300-0029-4578
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000. Austurströnd 8 · sími 511 1200 · www.ljosmyndastudio.is
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.10. B.i. 16.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8. B.i.10
Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.
Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
SG DV
Empire
Kvikmyndir.is
SV MBL
“Fyndnasta barátta kynj-
anna á tjaldinu
um langa hríð.”
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
ÁLFABAKKI
Kl. 3.40, 5.50 og 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
ÁLFABAKKI
Kl. 5.45, 8 og 10.15.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.15.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10.15. B.i. 12
KRINGLAN
Sýnd kl. 6.
Með hinum
hressa Seann
William Scott
úr “American
Pie” myndun-
um og harð-
jaxlinum
The Rock úr
“Mummy
“The Scorpion
King.”
Beint á
toppin
n
í USA
Ævintýraleg spenna, grín og hasar
ROGER EBERT
i l , í
SG DV
HJ MBL
Miðave
rð
500 k
r.
Ævintýraleg spenna, grín og hasari l í